Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978
59
Sími 50249
Leikföng dauöans
(The Domino
principle)
Mjög spennandi mynd.
Gene Hackman,
Candice Bergen.:
Sýnd kl. 9.
¦SÆJARBiP
—*¦——— Sími 50184
Fimmta herförin
Ofsa spennandi og raunsæ
kvikmynd sem lýsir baráttu
skæruliðasveita Tito, viö Þjóö-
verja í síöustu heimsstyrjöld.
Aðalhlutverk:
Richard Burton.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum.
Hestamannafélagiö
SINDRI
Kappreiöar Sindra
Hestamannafélagiö Sindri í Mýrdal
og undir Eyjafjöllum heldur kapp-
reioar á Sindravelli viö Pétursey
laugardaginn 24. júní sem hefjast
kl. 2 e.h. Fram fer hópreio,
gæöingakeppni, kappreiöar ofl.
Dansleikur
Sindra:
'KI. 9 um kvöldiö, laugardaginn 24.
júní, hefst dansleikur í Leikskálum
í Vík. Hljómsveitin Kaktus sér um
fjöriö.
M2 Slnl M^ 2W MS H
m I|||jJ||^ MS M
MY Adals (ÍKJl\ AUGLÝSINGA-\§5J/ TEIKNISTOFA NDAMÓTA ræti 6 simi 25810
Aðvörun
stöövun atvinnurekstrar
vegna vanskila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1960, veröur
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu,
sem enn skulda söluskatt fyrir janúar, febrúar og
mars 1978 og ný-álagöan söluskatt frá fyrri tíma,
stöðvaour, þar til þau hafa gert full skil á hinum
vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxt-
um og kostnaöi. Þeir sem vilja komast hjá
stöövun, veröa að gera full skil nú þegar til
tollstjóraskrifstofunnar viö Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
14. júní 1978
Sigurjón Sigurósson, (sign.)
f Eftirlíking af grófum [ VIÐARBITUM Auðvelt í uppsetningu ^ HURÐIR hf.f Skeifunni 13
lLll 1 fl
Kosninga ^
skrifstofur /
D LISTANS /
í REYKJAVÍK /
HVERFISSKRIFSTOFUR ft
SJÁLFSTÆÐISMANNA í fÉ
REYKJAVÍK fá
á vegum fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík oq ' Æ
hverfafelaga Sjálfslæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrif-
stofur.
Nes- og Melahverfi:
Lýsi, Grandavegi 42, sími 25731 og 25736. Opiö frá 16-20
Sörlaskjóli 3, sími 10975, opið frá 18—22.
Vestur- og Miöbæjarhverfi:
Ingólfsstræti 1 A, sími 25635.
Austurbæ og Norðurmýri:
Hverfisgata 42, 3. hseö sfmi 19952.
Hlíöa- og Holtahverfi:
Valhöll, Háaleitisbraut 1, sfmi 85730, 82900.
Laugarneshverfi:
Bjarg, v/Sundlaugaveg, sími 37121 og 85306.
Langholt:
Langholtsvegi 124, sími 34814.
Háaleitishverfi:
Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 28144 og 82900.
Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi:
Langageröi 21, kjallari. Sími 36640.
Árbœjar- og Seláshverfi:
Hraunbær 102 B, (að sunnanveröu) sími 75611.
Bakka- og Stekkjahverfi:
Seljabraut 54, 2. haað, sími 74653.
Fella- og Hólahverfi:
Seljabraut 54, 2. hseð, sími 74311.
Skóga- og Seljahverfi:
Seljabraut 54, 2. heeð, sími 73220.
Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga, frá kl. 16—22 og
laugardaga frá kl. 14—18. Stuöningsfólk D-listans, er hvatt til aö
snúa sér til hverfisskrifstofanna, og gefa upplýsingar, sem að gagni
geta komið í kosningunum. Svo sem upplýsingar um fólk. sem er
eöa verður fjarverandi á kjördag o.s.frv.
SJALFSTÆOI
GEGN SÓSIALISMA
NYPLAIA:Sigurður Olafsson
f endutiMgcla á ivelmur pMMum M> Io«j ,»em |
! SICUROUR ÓLAFSSON
1 söng a áiunum 19* 1-f I
Sjóminnivslsinn PvwHr^^ .^ii SOdtmlsinB
kUnfJk Hw ftrsts ínótt'
Á Hwivbllum Kondu þjonn ^bIÉIIHV1 '"^£%u*-: - uu Ulikindi h»f Á KÖralu db'iwunum
StJHrnunott ¦¦ ¦¦-¦ ¦ Heimþri
Drjkkþjvfei Upp iil hÍBu
Fonirnlr ¦HÍ:' ¦^uf^ nfl Vlð agam anlrifl
Fj btfl þ*r upp { dins Ulllvin
Aknnesskórnir SuUstúlui
bMkjnt ¦¦¦^JÉr Æmw KvHdriflar
Miður o| kou FWIiðrini
Éu vell Bft þu kraur Mimmi bír
.VsUvíss nestiminnslns Svuurinn minn syngar
t'i hýft þír kots mln kln Á Sprfmri^niii
Ol jortln snýat uBuuuuuuuuuuV A*>^ JuuuWÍS^uuuul SMtltdrentnirinn
Á árunum 1952—57 komu 25 lög út á
plötum sungin af Slguröi Ólafssyni.
Plötur þessar hafa veriö ófáanlegar í tvo
áratugi, en nú hafa lögin veriö endurút-
gefin á tveimur hæggengum hljómplöt-
um ásamt öörum 5 lögum frá þessu
sama tímabili, sem til voru hljóorituo en
ekki hafa áöur komiö á plötu.
Tvær plötur eöa tvær kassettur meö
vinsælustu lögum þessa landskunna
söngvara SIGURÐI ÓLAFSSYNI