Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978 57 Erró í Eyjum Erró brá sér til Vestmannaeyja með fríðu íöruneyti og meðfylgjandi ljósmyndir tók Sigurgeir í Eyjum þegar ferðafólkið skoðaði sig um á nýja hrauninu á Heymaey. Grafið niður á nokkur hundruð gráða hita í Kirkjubæjarhrauninu í Eyjum og það er bæjarstjórinn Páll Zóphóníasson sem er með rekuna. en við hlið hans er Erró ásamt Thailenzku konunum. Lengst til vinstri er Bragi Ásgeirsson, Guðmunda Kristinsdóttir og Haraldur Hamar. Erró með grjót í fjörunni undír nýja hrauninu í Eyjum. Baldvin Tryggvason veitir einni Thailenzku konunni aðstoð því að henni þótti ógnvckjandi að ganga um á heitu hrauninu. Guðmunda móðursystir Errós. Vilai Permchit kona hans og Deng. thailenzk kona sem er búsett í Vcstmannaeyjum og þótti hið mesta yndi að fá landa sína í heimsókn að tala thailcnzku. ÞILPLOTU , úr 10 mm þykkum sandblásnum krossvið s-. \.'§tðerð: 1-22 X 2&4c~ , .y. ... , m^ I I I \ÆI í eikar- furu- og palesanderliki Sérlega hagstætt verð. HtirðÍr h.f., Skeifan13. UCEOT 104 5 manna bifreiö. Mjög góöir aksturseiginleikar. Framhjóladrifínn, sjálfstæö fjöörun á öllum hjólum, sparneytinn og meö hin viöurkenndu Peugeot gæöi. HAFRAFELL H.F. Vagnhöíöa 7, símar: 85211 85505 UMBOD A AKUREYRI: ^l Víkingur S.F. Furuvöllum 11, sími: 21670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.