Morgunblaðið - 21.06.1978, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978
57
fclk í
fréttum
Erró í Ey jum
Erró brá sér til Vestmannaeyja með fríðu föruneyti og meðfylgjandi ljósmyndir tók
Sigurgeir í Eyjum þegar ferðafólkið skoðaði sig um á nýja hrauninu á Heymaey.
Grafið niður á nokkur hundruð gráða hita í Kirkjubæjarhrauninu í Eyjum og það er bæjarstjórinn
Páll Zóphóníasson sem er með rekuna. en við hlið hans er Erró ásamt Thailenzku konunum. Lengst
til vinstri er Bragi Ásgeirsson. Guðmunda Kristinsdóttir og Haraldur Ilamar.
Erró með grjót í fjörunni undír nýja hrauninu
í Eyjum.
Baldvin Tryggvason veitir einni Thailenzku
konunni aðstoð því að henni þótti ógnvekjandi
að ganga úm á heitu hrauninu.
Guðmunda móðursystir Errós. Vilai Permchit kona hans og Deng. thailenzk kona sem er búsett í
Vestmannaeyjum og þótti hið mesta yndi að fá landa sína í heimsókn að tala thailcnzku.
biliur
■ ■ ■ ■ ■ í eikar- furu- og palesanderliki
Sérlega hagstætt verð.
Hurðir h.f., Skeifan 13.
104
HAFRAFELL H.F.
Vagnhöföa 7,
símar: 85211
85505
UMBOÐ A AKUREYHI:
Víkingur S.F.
Furuvöllum 11,
sími: 21670
5 manna bifreiö.
Mjög góöir aksturseiginleikar.
Framhjóladrifinn,
sjálfstæö fjöörun á öllum hjólum,
sparneytinn og meö hin viöurkenndu
Peugeot gæöi.