Morgunblaðið - 18.08.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.08.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978 3 40 vinsælusíu lög síburi ára Þetta er plata ársins ... eöa jafnve! plata áratugsins, því fjörlegri og skemmtilegri hljómplata hefur ekki komiö hér á landi síöan Fjórtán Fóstbræöur geröu sína fyrstu plötu fyrir SG-hljómplötur fyrir meira en áratug. SILFURKÓRINN er skipaöur tuttugu og fjórum ungmennum, allt þjálfaö söngfólk. Á þessari plötu syngur kórinn 40 lög í átta skemmtilegum lagasyrpum í útsetningum Magnúsar Ingimarssonar, sem jafnframt stjórnar kórsöng og hljómsveitarundirleik. Aörir hljómlistarmenn eru Þórður Árnason gítarleikari, Tómas Tómas- son bassaleikari og Siguröur Karlsson trommuleikari. Á plötunni er aö finna lög eftir Gunnar Þóröarson, Magnús Eiríksson, Gylfa Ægisson, Rúnar Gunnarsson, Þóri Baldursson, Viöar Jónsson og fleiri og fleiri. ÖLL VINSÆLUSTU OG BEZTU LÖG- IN. SEM HEYRST HAFA SÍÐUSTU ÁRIN. ÞETTA ER ÍSLENZK PLATA FYRIR ÍSLENDINGA Á ÖLLUM ALDRI. hljömplöiyi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.