Morgunblaðið - 18.08.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.08.1978, Blaðsíða 32
(ÍLYSIMÍASIMINN KR: 22480 2tl*rj)>inblflíiií> FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978 an**l ,(tlr WlíU*** ’ .UIUU hel«r * fréWr '2SSSE2S K r*" r Vuúr-Evrép- W.n tTer Sv*-‘rt * ^ Erl«i*í‘» Könnunarviðrædur Alþýðubandalags og Alþýðuflokks: í HESTVAGNI Á LANDBÚNAÐARSÝNINGU - Þó hestvagnar eins og þessi á myndinni séu ekki lengur notaðir til daglegs brúks í sveitum landsins, kann yngri kynslóðin vel að meta stutta ökuferð í slíkum vagni. í gærkvöldi voru sýningargestir á Landbúnaðarsýningunni á Selfossi orðnir yfir 40 þúsund en þrír dagar eru nú eftir af sýningunni, því henni iýkur á sunnudagskvöld. Meðal dagskráratriða á sýningunni í dag er sýning góðhesta af Suðurlandi kl. 20 og kl. 20.30 verður einsöngur Margrétar Sighvatsdóttur og þar á eftir tískusýning. Ljósm. RAX. Fyrsti formlegi viðræðufundurinn um stjórnarmyndun á morgun Loðnan: Útflutningsverðmætí um 1800 milljónir kr. Sigurður RE aflahæstur bandalagsins en Ragnar Arnalds formaöur þingflokksins sagði í samtali við Mbl. í gærkvöldi að hann teldi rétt að minna á að það hefði fyrst og fremst verið spui-n- ingin um kjaraskerðingu sem sigldi fyrri vinstri viðræðunum í strand en viðræðurnar í gær hefðu að hans dómi gengið eðlilega fyrir sig og væri hann nú miklu bjartsýnni á jákvæða niðurstöðu en fyrir þremur vikum, þótt ýmis ljón væru enn í veginum og því erfitt að dæma um hvort menn sæju nú þegar til lands eða ekki. Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sagði í sam- tali við Mbl. í gærkvöldi að hann mæti stöðuna þannig að Alþýðu- bandalagið og Alþýðuflokkurinn hlytu að vera að nálgast hvorn annan varðandi lausn efnahags- málanna en tók jafnframt fram að ekki þýddi að bjóða framsóknar- mönnum einhvern „tilbúinn pakka“ í þeim efnum til samþykkt- ar eða synjunar heldur yrði að leggja málið þannig fyrir þá að þeir hefðu eitthvað um endanlegt innihald pakkans að segja. Sjá ummæli talsmanna flokkanna á bls. 16. Suð-austr læg átt um helgina Búist er við að suð-austlæg átt verði á öllu landinu um helgina og rigning öðru hvoru sunnanlands en víða þurrt fyrir norðan. Milt veður verður um allt land. Heldur ætti að draga úr þeim strekkingi, sem verið hefði í gær. Meðalaflaverðmæti hverra 1000 lesta er ca. 13 millj. króna, ef miðað er við fituna í loðnunni að undanförnu. LOÐNUAFLINN er nú orðinn um 70 þúsund lestir og miðað við að meðalverð hvers hráefniskílós sc um 13 kr. þá er hrácfnisverð- mætið komið um og yfir 900 milljónir króna og því ætti útflutningsverðmætið að vera í kringum 1800— 2000 millj. kr. Nú er vitað um 10 skip, sem hafa fengið 2000 lestir eða meira af Kekkonen með23laxa loðnu, frá því að veiðarnar hófust fyrir röskum mánuði þann 15. júlí. Þess ber þó að gæta, að veiðarnar stöðvuðust í meira en viku, sökum mikils rauðátumagns í loðnunni. Milli 40 og 50 skip eru nú komin til loðnuveiða og nú er hið þekkta aflaskip Sigurður RE aflahæst, með 3455 lestir, þá kemur Gísli Árni RE með 2974 lestir og Eldborg GK hefur fengið 2860 lestir. Önnur skip, sem hafa fengið 2000 lestir eða meira, eru: Loftur Baldvinsson EA 2820 lestir, Skarðsvík SH 2570, Súlan EA 2422, Pétur Jónsson RE 2330, Guðmundur RE 2240, Hrafn GK 2120 og Gígja RE 2090 lestir. Þá er mikill fjöldi skipa með á milli 1000 og 2000 lestir. þess að áhrifum gengislækkunar- innar yrði frestað gagnvart kaup- gjaldi. Sagðist Benedikt telja að með breyttri afstöðu Alþýðu- bandalagsins mætti brúa alvarleg- asta ágreininginn varðandi lausn efnahagsmálanna í næstu framtíð sem hefði fyrst og fremst valdið slitum vinstri viðræðnanna fyrri. Varðandi lausn efnahagsmála til lengri tíma sagði Benedikt að ekki hefði verið svo mikill ágreiningur milli flokkanna tveggja. Mbl. tókst ekki í gær að ná tali af Lúðvík Jósefssyni formanni Alþýðu- stund” KEKKONEN Finnlandsfor- seta gengur laxveiðin vel í Víðidalsá og um hádegisbil í ga*r var hann búinn að fá samtals 23 laxa. en gærdagur- inn var íjórði veiðidagur hans í ánni. 1 gærmorgun fékk Kekkon- en sjö laxa og var sá stærsti 15 pund. GREINILEGA miðaði í samkomulagsátt í óformlegum viðræðum Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins um efnahagsmálin í gær og er fyrsti formlegi viðræðufundurinn um stjórnarmyndun þessara tveggja flokka og Framsóknarflokksins fyrirhugaður á morgun, laugardag. en Lúðvík Jósepsson ieggur áherzlu á aðAlþýðubandalagið og Alþýðuflokkur geti fyrir þann fund komið sér niður á „ákveðna beinagrind varðandi lausn efnahagsmálanna“, eins og það var orðað í samtali við Mbl. í gærkvöldi. Þá var í gær búizt við því að óformlegar viðræður myndu eiga sér stað við talsmenn verkalýðshreyfingarinnar í dag. Önnur mál en efnahagsmálin I Alþýðubandalagið hefði gengið inn bar ekki á góma í gær. Benedikt á það að gengislækkun væri Gröndal formaður Alþýðuflokks- óhjákvæmileg og um leið fallið frá ins sagði að nú væru augljóslega fyrri uppbótahugmyndum sínum gjörbreyttar forsendur frá fyrri en á móti munu Alþýðuflokks- viðræðum flokkanna, þar sem I menn hafa breytt afstöðu sinni til Mðar í samkomulagsátt „Söguleg segir Þ jóðviljinn „SÖGULEG stund“ segir Þjóðviljinn í fyrirsögn á forsíðu í gær, þar sem hann greinir frá því að forseti íslands hafi falið Lúðvík Jósepssyni umboðið til myndunar meirihlutastjórnar. í frásögninni segir Þjóðviljinn, að það hafi óneitanlega verið söguleg stund, þegar Lúðvík Jósepsson gekk út á tröppurnar á Bessastöðum kl. 15.30 í gær eftir að hafa rætt við forsetann í hálfa klukkustund. „Forystumanni íslenskra sósíalista hefur aldrei fyrr verið falin stjórnarmyndun og fróðir menn um alþjóðamál halda því fram að í Vestur-Evrópu hafi það ekki komið fyrir áður að leiðtoga þess flokks sem lengst er til vinstri á þingi (svo!) hafi verið falin stjórnarmyndun. Erlendis mun það einnig teljast til tíðinda að forystumanni flokks sem hefur á stefnuskrá sinni úrsögn úr NATO skuli vera falið slíkt umboð í einu bandalagsríkjanna," segir Þjóðviljinn. Sjá „Fögnuður Þjóðviljans“ á hls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.