Alþýðublaðið - 03.12.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.12.1958, Blaðsíða 6
STARF TIL ¥érkamannaflokk- URXNN brezki hefur Iagt fram kosningastefnu- skrá sína og fimm ára áætl- un um framkvæmd sósíal- isma í Bretlandi ef þeir kom ast til valda, en alrnennt er búist við að MacmiIIan Táti kosningar fara fram innan níu mánaða. X stefnuskránni er mælt með að komið verði á hlut- lausu belti i Mið-Evrópu, sem nái yíir Þýzkaland, Pól land, Tékkóslóvakíu og Ung verjaland. Farið er fram á, að Kínverska alþýðulýðveld íð fái sæti á Allsheriarþingi Sameinuðu þjóðanna og éyj arnar Quemoy og Matsu verði afhentar Pekingstjórn ■inni, Formósa verði hlut- laust landssvæði undir yfir- umsjón Sameinuðu þjóð- anna. Stofnuð verði efna- hagsstofnun fyrír Miðaust- uriönd og Englendingar hætti tafarlaust tilraunum með kjarnorkuvopn. Verkamannaflokkurinn er jþegar byrjaður kosninga- baráttuna undir kjörorðinu: —- Starf til sigurs. Hugh Gaitskell og Morgan Phill- ips stjórna kosningabarátt- unni. Helzta tromp Verka- mannaflokksins er atvinnu- leysi í Bretlandi. Atvinnu- leysingjum hefur fjölgað 'um helming síðustu fimm mánuði og eru nú um hálf milljón. Brezkir kjósendur eru næmir fyrir atvinnu- leysi og varpa gjarnan sök- tuiiHiHmtfmitmmtimiifiiiiiiiiimiHiiiiitiiiii Syndaselir í Napoli. MANNTAL í Na- poli leiddi nokkuð furðulegt í ljós. Þar fyrirfundust nefnilega 181 885 giftir karl- menn, en 184 508 gift ar konur. Opinber skýring hefur ekki verið gef- in, en það liggur í augum uppi, að ekkí hafa allir karlar í Na- póli hreint í pokahorn inu. í NÆSTA skipti sem þú sérð fallega stúlku í baði í kvik- mynd, skaltu bara siíja rólegur, því í hverjum níu tilfellum af tíu er þetta bara plat. Sjáið til dæmis þessa mynd. Húner af Sophiu Loren og er verið að taka af henni eina af þessum bað- karssenum, og hún er ekki einu sinni i vatni, heldur situr hún á dýnum og púð- um og er vafin inn í handklæðí En í kvik- myndinni virðist hún vera 1 einu heljar- miklu froðubaði. inni á Ihaldsmenn. Macmill- an reynir nú að auka at- vinnu með auðveldari lán- um til framkvæmda og ný- lagningu vega. Ekki. er minnst á þjóðnýtingu í stefnuskránni og Gaitskell hefur meira að segja látið svo um mælt að hún sé ekki grundvallaratriði í kenn- ingu sósíalista. .☆ EIN5TAKUNGS' FRAMTÁK - EÐA HVAÐ! í LYON var 35 ára gam- all maður tekinn fastur á dögunum, stendur í frönsku blaði. Hann hafði gert sig sekan. um þá óhæfu að gægjast á glugga hjá stúlku og þrengja sér síðan inn í hez- bergi hennar. í réttinum kom hann með þá skýringu, að hann hefði ætlað að hverfa írá sínu leiðinlega hversdags- lega striti og byrja nýtt Iíf frá nýjum grunni. En ekki einu sinni fransk ur dómstóll gat fyrirgeíiö svo frjálslegt einstaklings- framtak. mátti aldrei gefa börnum líkamlega né andlega ráðn- ingu. Hann boðaði algert frelsi barnanna. Þau áttu að fá að stela, brjótast inn, reykja ópíum, brjóta glugga o. ,s. frv. án minhstu áfell- ingar eða harðra orða. Ýmsir dáðust að kenn- ingum hans og fylgdu hon- um í blindni, því miðuil fyrir vesalings börnin. Þvíl nú er komið annað hljóð í( strokkinn.. Dr. Sack hefur nefnilega 't sjálfur gifzt og eignazt erf- ingjá'. Og nú hefur hann gert smáviðbót við fyrstu . bók sína. „Vandarhögg af og til. eru sjálfsögð, þroskandj og oft nauðsynleg í uþpeld- inu.“ Tímarnir breytast og mennirnir með! LJONAMAÐUR- ☆ Sálfræðing gefa líka lærf (miiiuHuiimHmitmmitimiiiiiiimimftiiHHif MAN nokkur eftir amer- ískum sálfræðingi, dr. Spack að nafni? Hann var heimsfrægur fyrir 15 árum fyrir hug- myndir sínar um alfrjálst barnauppeldi, þ. e. a. s. samkv. kenningum hans Við sögðum í síðastliðinni viku frá kynd ugum og óvenjulegum umferðarbíóum í Af- ríku; bað eru bíóbátar, sem sigla milli sýningarstaða eftir stórfljótunum. Nú hef- ur opnunn.i borizt mynd af fyrirbærinu, — og hér er hún. Átóm og I TANGANÝKA gerðist það fyrir skömmu, að tólí ára stúlka kvað „ljóna- mann“ hafa róðizt á sig og reynt aö ráðá sig af dögum. Mál þetta fór fyrir rétt og voru þrjár konur dæmdar í fangelsi og gefið að sók að hafa Ieigt ljónamanninn til morða og árása. Ljóna- menn eru hvrrgi til nema i Tanganýku. Þeir eru frá barnæsku aldir upp til að myrða og koma fram hefnd um. Klæöast þeir Ijónshúð og skríða uin skógakjörrii. og éta hrátt kjöt. Lögreglan tiefur undan- farið leiLað að ljónamönn- um í Tanganýka vegi.a margra rnorða, sem þar hafa verið íramin upp á síðkastið. Inufæddir neiia að leita þeirra, enda telja þeir að kúlur eða spjól vinni ekki a þeim. í\i ana. Marilyn Monroe. r I " Je- r iV alio i ræou ALEX KIELLAND hefur ritað leikrit, sem talið er skrifað til varnar Dick He- lander, sænska biskupnum. Nú er einnig verið að Ijú-ka við að gera kvikmynd urn sama efni. — Ég er saklaus dæn-.d- ur. Eftir þrjáiíu ára þ.ión- ustu er ég rekinn frá kjól og fcalli. Ég er sviptur laun um mínum og heimili mict er lagt í rúst. Lífstlðar VÍSINDAMENN Banda- ríkjanna spá því að atóm- orkan muni gera oss kleift að fljuga til mánans, Ven- usar og Marz innan 25 ára. Atómorkan mun gera svo margt kleift, sem hingað til hefuf yerið álitið ómögu legt. Ekki einungis verður eins daglegur viðburður að skreppa á aðrar stjörnur og nú er að fljúga frá Ameríku til Evrópu, heldur verður einnig mögulegt að hressa upp á móður jörð og gera hana byggilegri og frjósam ari. Gera mætti eyðimerk- urnar að aldingörðum og eymd breyttist í allsnægtir. Við erum enn á fyrsta til raunastigi. En síðar munu takmörkin ekki lengur vera himinninn., því möguleik- arnir eru ótakmarkaðir. Að vísu munu um langan aldur enn skip verða notuð til þungaflutninga. En altieimurinn bíður atómorkunnar og alheimur- inn er oendanlegur. HVE mörg volt? 'Hvað há spenna? Hraði ljóssins? o. s. frv. o. s. frv. Það eina, sem ég veit um Ijósið og hraða þess. er, að það kem- ur alltaf of fljótt á morgn- ÞAÐ er skemmtiiegur heirnur atarna, sem við tór- um í. Reyni maður að vinna sér inn þening, er sagt að maður sé peningagráðugur. Ef maður notar þá er mað- ur eyðsluseggur, Ef maður ekki vinnur sér inn peninga, þá er maður letiugi. Ef maður reynir ekki að leggja fyrir peninga er maður léttúðugur. Ef maður aflar sér pen- inga án þess að vinna fyrir þeim er maður sníkjudýr. Og ef nú að loknu lífsins basli nokkrir skildingar fyrirfinnast í kistuhandrað anum, þá er maður nirfiil. hegning fyrir glæp, sem ég hef ekki framið. WCeð ■ró' í huga og gleði í hjarta hugsa ég til þess dags, þegar ég . skal standa fyrir dómstóli öllufn öðrum céðri, ég’ trejrsti miskunnsemd Jesú Krists. — Það er biskup, sem rnælir þessi orð. Sænski biskup- ian Heiander, sem 22. dtís. 1953 var sekur fundimi i ráðiiusinu í Uppsölum. Háíin vár dæmdur frá bisk upsstolnum, sem hann hafði aðeins setið í í nokkra mánuði. Þannig lítur Erlander út á sviði. HðUendinprlnn ryki. Biskupinn grunaði íyrst ekl málið var alvarlegl landermálið varð íorsíðufregnum alli blaða í Skandinavi Og biskupinn ýa ur. Á lélegum £o: segir í bók Kiella: kom ú;t í haust um inu „La oss se pa; (Lítum á málavöx kom á markaðinn — Það eru liðin síðan dómurinn kveðinn. En ég frið, segir Kiellanó verður stöðúgt h hinna hræðilegu. a fyrir heimili og vini. Hvernig var ferð þessi, röfes rannsókn? Hvað vill Ki.eila] Nákvæmlega' það liann segir í leikrit og þjónar hans“,: I sem kvikmyndiii i á. Helander er sai hann veit að Öllui um nú hver heíu þéssl. óheillabréf. Kona á' sferifstt sem vildi veita hc stoð slna. Úr kvikmyndinni bískup, leikiim Grill í réttinum b upskrossimt. 'Gill, ósvipaður Diefe I ☆* ög fyrir hvaða sök. var hann dæmdur? Fyrír læ- vísleg áróðursbréf, sem hann hefði sent til kirkj- unnar þjóna, þeirra sem áttu að kjósa biskup. Bréf- in, sem voru öll án undcr- skriftar, voru 500 talsins. í bréfum þessum var reynt á heimskulegan hátt að bæta fyrir Helander, og rakka niður keppinauta hans til biskupskjörsins. Fyrst í stað var þetta á- litið smámál og einskis virði. En skjótt skipast veður í lofti og fyrr en nokkurn nánast varði Iiafði þetta þyrlað upp feikna Vilja segji kongimim SÆNSKIR lýðv ar hafa gert það ; sinni, að Dag skjöld verði e Gustavs VI. og fyr Svía. Þessar till settar fram í tíma: publiken, sem sinnar gefa út. með sér félagsska 2000 meðlimir flo' ir þar. Ekki er þá æ Frans og Georg fóru me.ð . mikilli lenyd og va'rkárni. í austri er sjóndeildarhring urinn ljósrauður, dagur er í nánd. Á einu andartaki breytist nóttin í skellibjart- an dag. Þeir hafa nánar gætur á bátnum gegnum kíkja sína. „Það er ekkeit flagg á honum,“ segir Ge- org, „og útlitið eitt 'segir okkur fjarska líti ekki gott að seg vegna hann er „Sjáðu,“ hvíslar E koma nokkrir me þilfar og þsír vii í kafaraklæðum. 6 3. sles. 1958 — Alþýðublaðið la

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.