Alþýðublaðið - 03.12.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.12.1958, Blaðsíða 12
39. án Mið-yikudagur 3. des. 1958 — 274. tbl. XM fvö ný ÁlþýðufSokksfélög tekin i 100 fulltrúar sitja fSokksþingið TVÖ NÝ Alþýftuflokksfélög Siaí'a verið tekin ínn í Alþýðu- fiokkinn á því flokksþingi, er nú stendur yfir. Eru það Al- þýðuflokksfélag Njarðvíkur og og Alþýðuflokksfélag Hofsóss. iBæði þessi félög hafa verið stofnuð á síðasta kjörtímabili stjórnar Alþýðufiokksins. Var Alþýðuflokksfélag Hofsóss stofnað nú í kaust. Alsþýðu- flokksfélag Hofsóss á 1 full- trúa. Sigurður Ingimund- arson endurkjörinn >Um 100 fulltrúar sitja þing Alþýðuflokksins. 26. tormaSur BSRB ÞINGI BSRB lauk í gær- kvöldi. Sigurður Inginiundar- son var endurkjörinn formaður með 62 atkv. Ólafur Björnsson, prófessor klaut 51 atkv. eiinngu Genf, 2. des. (Reuter). ELLEFU ríki, sem ekki eiga að- ild að hinum sameiginlega markaði Evrópu, lýstu því yf- ir í dag', að þau mundu fram- vegis koma fram sem ein heild I GÆR var kranabíll frá Al- menna byggingafélaginu á ferð um Þverholt. Svo illa tókst til, að lyftiás bílsins rakst í loft- net sem lá miJli húsanna nr. 4 og 5. Loftnetið var fest í skor- steina húsanna og við árekst- rtrinn brotnaði skorsteinninn á húsinu nr. 4 og hrundi. Ekkl var í gær kunnugt um hvort skemmdir höfðu orðið á hinum skorsteininum. AÐALFUNDUR Landssam- •*>auds ísl. útvegsmanna hefst í Reýkjavík í dag kl. 2 e. h. í •T'arnarkaffi. Aðalfundinn 'ækia um 60—70 fulltrúar víðs ••'•'frar að af landinu og er bú- .izí við, að fundurinn standi til n. k. la’iffardavs. -'c-rraður LÍÚ, Sverrir Júlí- § RIN nýkjörna miðstjórn og ' = jambandsstjórn Alþýðusam- I bands íslands hé!t sinn - Í myndinni sjást, talið frá i fyrsta fund í fyrrákvöld. A i i vinstri til hægri: Snorri | Í Jónsson, Karvel Pálmason, | § Alfreð Guðnason, Gunnar = I Jóhannsson, Sigurður Ste-1 jj íánsson, Eðvarð Sigurðsson, I I Hannibal Valdemarsson, | 1 Eggert G. Þorsteinsson, 1 | Magnús Ástmarsson, Sigur- \ É rós Sveinsdóttir, Einar Ög- I | mundsson, Sigurður Krist- | | jánsson, Ari Bogason og | = Benedikt Davíðsson. — Á i | myndina vantar Qskar Hall- i | grímsson, Björn Jónsson, i i Herdísi Ólafsdóttur og Sig- | \ ui-ð Jóhannsson. Gunnar Jó- i g iiannsson er varamaður i i Björns, en aðra varamenn \ i vantaði á fnndinn, | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Blaðið hefur hlerað — Að erindreki Framsóknar- flokksins hafi krafist inn göngu í KR-húsið meðan þing ASÍ stóð þar yfir síðastliðið föstudags- kvöld, en að sjálfsögðu fengið neitun. Mun mað- urinn hafa brugðist hið versta við. usson, setur fundinn með ræðu, en að því búnu fer fram kosn- ing fundarstjóra, fundarritara og nefnda. Þá mun verða Jögii fram skýrsla sambandsstjórn- ar fyrir liðið starfsár og um- ræður hefjast um hana. Enn- fremur verður flutt skýrsli Innkaupadeildar LÍÚ. Að sjálfsögðu verður aða’- viðfangsefni fundarins, a-'> venju að fjalla um framtíðai- horfur á afkomu útgerðarinr- ar. Er blaðinu kunnugt um, a V útvegsmönnum þykir nú rílda óvissa um þessi mál vegna va>;- andi verðbólguhættu, skorts á sjómönnum og óvissu um ör- yggi vélbáta og togara á físki - miðunum umhverfis landið vegna deilunnar við Breta. Gert er ráð fyrir, að Lúðvík Jósefsson, sjávarútvegsmála- ráðherra, ávarpi fundarme.np. Blaðið mun birta nánari freri- ir af fundinum jafnharðan. ViðfæScf afgreiðslubann mjög vel í viðræðum um fríverzlunar- svæði Evrópu. Verzlunarsérfræðingar þess- ara ellefu ríkja gáfu út til- kynningu um þetta í dag eftir að hafa setið á fundi í tvo daga. Til fundar þessa var efnt að undirlagi svissnesku stjórnar- innar, eftir að urnræðurnar um fríverzlunarsvæði fóru út um þúfur. 1. janúar næstkomandi kem- ur til framkvæmda sexvelda- samningurinn um sameiginleg- an markað. Gerir hann ráð fyr ir tollalækkun og rýmkun á viðskiptum aðildarríkjanna en þau eru Frakkland, Vestur- Þýzkaland, Ítalía, Belgía, Hol- land og Lúxemborg. Hin ríkin ellefu, sem eiga að Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu, eru að reyna Framhald á 2. síðu. (REUTER). á skip, sem sigla undir idn IíIÐ víðtæka afgreiðslubann,- Panama, Honduras, Costa 71. : • Samtök í'lutningamanna og Líberíu hefur nú staí-i-i i ohafnarverkamanna hafa sett sólarhring og verið veihepn ð Einkum er bannið áhrifar i’> í Bandaríkjunum. Einnig h það verið allvíðtækt í Engl nái en annars staðar í Evrópu v it- ur á ýmsu. í Hollandi hefur afgreiðs u- banninu verið aflétt vegna }'■ ?:•; að ekki tókst að framfylgja hví til fullnustu. í Englandi eru flest skip,,sr.ra sigla undir hagræðisfána ekki afgreidd og í Svíþjóð er í. ráði að framlengja afgreiðslubannið um tíma, í Frakklandi eru flestir hafn- arverkamenn í verkalyðssam- bandi komúnista' og því ekki félagar í samtökum flutninga- manna/Eru skip því afgreidd. þar víðast. Afgreiðslubann þetta er sett til að knýja eigendur skipa, sem úgla undir hagræðisfána tii þess að gera samninga við far- menn og hlýta alþjóðlegum reglum um sjóhæfni og skrá- setningu skipa. iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmmii» (ED£SIU£) Spakur maður áLaugavegi Askrifendasöfnun SUJ SAMKEPPNI SUJ um söfnun nýrra áskrifenda að Alþýðublaðinu er hafin. Allir geta tekið bátt í sam- keppninni ungir sem gamlir en nöfnum nýrra áskrifenda ber að skiia til formanna FUJ, félaga, skrifstofu SUJ í Reykjavík eða tii Alþýðublaðsins. GLÆSILEG VERDLAUN, Verðlaun í samkepnni þessari eru bin glæsilegustu. Fyrstu verðlaun eru ferð með Gullfossi til Kaupmanna- hafnar og heim aftur en önnur verðlaun eru íslendinga- sögurnar. Samkeppnin stendúr fram að áramótum og þá getur sá, er safnað hefur flestum nýjum áskrifendum að Alþýðublaðinu brugðið sér í ferð til Kaupmannahafnar, ÞEKKIÐ þið spekinginn? Ljósmyndari blaðsins var á gangi á Laugavegi, kom auga á manninn og smellti af. Jú, 'þetta er hann Þórbergur Þórðar- son, rithöfundur, maður- inn til hægri. En því mið- ur kunnum við ekki að nafngreina spekinginn til vinstri. iiiiimiiimmmmmmmiimmiiiiimimiimmmmmmii iiiiiiiiiiiiiiiiiTHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimi'.i'.imiiHimiimmiiiiiniiimimii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.