Alþýðublaðið - 03.12.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.12.1958, Blaðsíða 5
* NYJAR BÆKUR * Saga Pefers Freuchen. ANNAR hlutinn af endur- minningum danska landkann- aöins og ferðagarpsins Peter Freuchen er kominn út hjá Bókaútgáfunni Skuggsjá. Nefn íst hún „Hremskilinn sem fyrr“, er 344 blaðsíður, prent- uð í Rún og Prentverki Þor- Jtels Jóhannéssonar. Það var margt, sem dreif á daga Peters Freuchens. Oft Jenti hann í svaðilförum og hættum. enda hlaut hann ör- kuml, er hann fraus fastur í snjóbyrgi sínu við Hudsonflóa. Þær persónur, sem helzt koma við sögu í þessari bók, eru auk höfundar sjálfs, Nav- arana, kona hans, landkönnuð- urinn Knud Rasmusson og margt annað merkra manna, m.a. Kristján . konungur og Stauning forsætisráðherra, Hoover forseti Bandaríkjanna <og eldspýtukóngurinn Kreug- er. Jón Helgason þýddi bókina. Ferðassga iörgen Bifch írá SAr-Ámeríktf. GULL OG GRÆNIR SKÓG- AR, ferðabók eftir danska ferðagarpinn Jörgen Bitch, er komin út hjá Bókaútgáfunni Skuggsjá. Bókin er tæpar 200 'lblaðsíður að stærð, prentuð í Alþýðuprentsmið j unni. Þessi ferðasaga segir frá ferðum höfundar um Suður- Ameríku, um „Græna vítið“, frumskógana ógurlegu við Amason, þar sem hann ferðað- ist einn síns liðs milli villi- mannabyggða, um Andesfjöll, xústir hinna fornu menningar- Iborga í Bolivíu og Perú, og skóga Ecuador, þar sem höfuð- leðrasafnarar hafast við Sig- valdi Hjálmarsson þýddi bók- ina. „Fíugfreyjan leysir vandann" „FLUGFREYJAN leysir vandann" heitir saga fyrir ung lingsstúlkur út komin hjá Bókaútgáfunni Skuggsjá. Höf- urinn er Helen Wells, en þýð- inguna gerði Skúli Jensson. Bókin er 200 blaðsíður að stærð, prentuð í Rún. rrÖrn og eltíflauginrr „ÖRN og eldflaugin“ heitir foók fyrir drengi og unglings- pilta. Útgefandi er Bókaútgáf- an Skuggsjá. Höfundur John Blaime. Þýðandi er Skúli Jens- son. Bókin er 167 blaðsíður að stærð, prentuð í Rún. Ásfarsaga úr ensku sveii „FALINN ELDUR“, skáld- saga eftir ensku skáldkonuna Theresa Charles, er komin út hjá Bókaútgáfunni Skuggsjá. Ðókin er 224 blaðsíður að stærð, prentuð í Alþýðuprent- smiðjunni. Þýðinguna gerðí Andrés Kristjánsson. Þessi skáldsaga gerist í hér- aðsjúkrahúsi í litlu sveita- þorpi, og segir frá ástum ungr- ar stúlku. „ísland! rr Ný skáltísaga eftir Margif Sötíerhoím „HÁTÍÐ Á HELLUBÆ“ heit ir ný skáldsaga, eftir sænsku skáldkonuna Margit Söder- holm. Er hún komin út á ís- lenzku hjá Bókaútgáfunni Skuggsjá. Bókin er 338 blað- síður að stærð, prentuð í Rún | og Prentverki Þorkels Jóhann -1 essonar. Sögur Margit Söderholm ger ast yfirleitt á liðnum öldum og svo er og um þessa. Hún gerist um miðja 19. öld og er i raun- inni framhald sögunnar Bræð- urnir, en gerist 20 árum síðar. Hovgaarcl fyrirliði. IfaraWar prins, Ilannes Haísteinn ráð- herra við minjastein K-xísUáns konungs níunda við Geysi. mynda frá íslandi, sem út af fýfir sig er mikill fróðleikur uffl land og þjóð. Höfundur bókarinnar voru báðir blaðamenn, og semja bók ina sem slíkir, horfa á þ.að, sem j víð ber, með augum blaða- mannsins. Holger Rosenberg er víðförul} ferðalangur, tók sér raeðal annars ferð á hendur um hverfis jörðina, ssm þótti ærið scvíntýri í þ ádága. Svenn Poul sen, sem var lögfræðingur að mshnt gerðist blaðamaður og Margt géðra stsroin nín if á íslenzku UT er kom’n hjá Xsafoldar- prentsmiðju bókin „íslandsfexð in 1007“ eftir dönsku blaða- mennina Svenn Poulsen og líol •ger Bosenbcrg. Bókin segir frá fö.r Friðriks konungs áttunda til ísl.ands 1907 en þá kom iiaan og til Færcyja ásamf föruneyti sínu. Geir Jón- asson hefurþýtt öókina. Bókin er eins og stend- ur á henni sjálf ri „allra þegn- samlegast til- einkuð Friðriki konungi átt- unda“. „tslandsferð- in 1907“ er á cjórða hundrað blaðsíður að stærð, prentuð á góðan pappír, og er í henni mikill fjöldi Tryggvi Magnússon að merkja salerni. varð meðritstjóri Berlingstío- inda. Hann var mikill íslands- vinur, kom hingað oft og keypti jörðina Bræðratungu í Biskups tungum. iða og Pélur Jóhanna Spyri: Heiða o«4" Pétur. Saga handa börn- um og barnavinum. Laufey Vilhjálmsdóítir íslenzkaðí. Prentsmiðjan Leiftur. Set- berg SF 1958. BARNA- og unglingabækur eru sú grein bókmennta nútím ans, sem ekki þarf sízt aci vanda. Til þess að þær svari kröfum tímans eiga þær a i vera ritaðar á góðu máli oy einnig þurfa þær að hafa upp • eldisgildi. Efni þeirra á að verá úr lífi os hugmyndaheimi bar» anna sjálfra. Það á að glæða menntunar- og starfsþrá þeirra. þessi aðalsmerki barnabóka held ég að bókin Heiða og Pét- ur hafi í ríkum mæli. Sagan af Heiðu og Pétri er öll hin hugþeklcasta. Hún er í alla st-aði mjög vel sögð. Lýsr ingarnar af Heiðu hiá afa er;* mjög hugþekkar. Virðing henr> ar og ást á dýrunum er aðdá- unarvejð. Hún biður Pétur urn | að lúskra ekki geitunum, þegar þær hafa verið öðruvísi en hoi{ um þykir rétt. Hún gerir þetta -j á þann hátt, að bann virðrj j' hana og verður það til þess a4* j samband barnanna tvgggjg. verður miklu innilegra en áður við dýrín. Eg held, að bæot börn í borg og sveit hafi þæði. gagn og gaman af að lesa Heiðu. - og P-étur. Sagan ber þess glögg vitni, að höfundur hennar ann hinix frjálsa lifi fjallanna, þar sená börn og fullorðnir eiga náiö viðskipti við dýr og.náttúruna. Franihakl á 10. síðu. rr Milly - Mölly og Mandy" „MILLY, Molly og Mandy“ heitir barnabók, s.em Skuggsjá gefur út. Höfundurinn er J. L. Brisley, en þýðandi er Vilberg- ur Júlíusson. Bókin er mynd- um prýdd, 110 blaðsíður að stærð, prentuð í Rún. BÓKAÚTGÁFAN Noröri sendir frá sér 14 bækur í ár og eru þrjár þeirra komnar á markaðinn. Nú um helgina korna svo sjö til viðbótar, en hinar fj.órar síðustu væntanlega núna í vikunni. Þessar bækur frá Norðra eru komnar í verzlanir: Eiðasaga eftir Benedikt Gísla .son frá Hofteigi, Virkir dagar eftir Guðmund G. Hagai.ín og Líf í alhsimi eftir K. f.Iatland og D. D. Dempster. Siðasllalda bókin er þýdd af Sören Sören- se.n. Leikur örlsganna, ?r» .asögur t-ífir Elinborgu Lárus:!..;tur. Sjálfstævisaga Björns Ejlueins rcnar. Örlagapræðir ef'ir Bjöfn J. Blöndal Fólk og saga, þættir t ftij. Bsnedikt Gislason frá Hof tcigi. Á hörci’.i vori pttif ilann- es J. Magnússon, Tröllið sagði eftir Þórleif Bjarnason og Æv- intýrj Trítils, sem er barr.abók eftir Diek Laan í þýðingu Hild ar Kalman. Næstu daga koma ?vo: Hvað landinn sagði erlendis eftir Vilhjálm Finsen, Sóldögg (kvæði) eftir Guömund Inga Kristjánsson, Karl Biómkvjst og Rasmus eftir Astrid Lind- gren (Skegji Ásbjörnsson þýddi) og íslenzkt samvinnu- starf eftir Benedikt Grönaal. Eins og ofangreindur listi sýnir, er margt kunnra nafna á bókum Norðra í ár. Útlit og frágangur þeirra bóka, sem þeg ar eru komnar frá forlaginu, er og með ágsetum. Er ástæðu- laust að ætla annað en að svo verði um framhaldið. H a n n e s á h o r n i n u Hvers vegna sagði ég- ★ ,,Eg sagði nei, en meinti já!” tAt Nú er sálfræðilegur möguleiki. ★ Handapat á örlaga- stund. ,JÉG SAGÐI við einn þeirra, sem greidclu atkvæði gegn stöffv un vísitölunnar á þingi Alþýðu- sambandsins: „Segðu mér aiveg eins ag er. Vildirðu ekki stöðva vísitöluna í 185 eins og forsæt- isráðhei-ra fór fram á? Vildirðu ekki gefa frest í einn mánuð?“ Þessi maður er nxjög gegn, gerir sér grein fyrir málefnunum og hefur alitaf reynzt tillögugóður í samtökum verkalýðsins. Hann er búsettur titan Reykjavíkur, HANN SVARAÐI: „Ég skal segja þér nákvæmlega eins og er. Ég var algerlega með því að veita frestinn með það fyrir aug um að stöðva. En það var ekki hægt. Það gafst enginn tímj til þess að leggja málin niður fyrir sér eða ræða um þau. Og svo var líka allt á ringulreið. Það er ekkj hægt að koma svona til 350 manna þings og þiðja um hjálp, án þess að nefna bær.d- ! urna á nafn eða burgeisana.” ÞLTTA KEMUR ALVEG heim við það, ’sem mig grunaði. Ég hef ekki rætt við einn einasta i«flnn, sem segist ekki vilja suóðvun. Hins vegar vi-ta menn ekki hvernig hún á ao veroa, en það skilst mér að sé hlutverk stjórnmálaflokkanna að finna leiðitia til stöðvunar. En í stað- inn fyrir að leita að henni í ró legum viðræðum og samninga umleitunum taíárlaust, er aiiu gefið upp á bátinn að því er viró ist þegar þetta er ritað. ÞAt) ER ENGUM BLÖÐUM mn það að fletta, að einmitt nú cftir hina reikulu afstöðu Ai- þýðusarnbandsþings, er sálfræöi logu.r möguleiki fyrir hendi til þess að snúast með verulegum árangri gegn dýrtíðarskrúfunm. Ef vísitalan yrði stöðvuð yrðu engin verkföll, enginn skæru- ueinaður, ekkert gert, aö rainnsta kosti fyrst um sinn, til þess að koma í veg fyrir að tii- raunin tækist. ÞAÖ VORU geigvænleg mis- tök þegar flugmennirnir og yfir- mennirnir á skipunum fengu kauphækkanirnar. Þá átti ríkis- valdið ekki að grípa inn í. Þaö hefði átt að léggja flugflotanum og- skipunum þar til yfir lyki og láta atvinnurekendur og þá, sem þeir áttu í höggi við, eina Nýfl símanúmer: Eg hef fengið r.ýtt síma- ; númer. I Nr: 19391 j Eg bíö kunningja mína, a3: skrifa númerið strax í síma-; skráiia sér til minnis. vsv. ; um déiluná. Það átti ekki leyfa ríeina hækkun á far farmgjöidum. ebiÍL 1 HINAR GIFURLEGU hækk anir til þsssara hálaunastéli. höfðu gífurleg sálfræðileg áhrií: sem enn eru aðalmeinSemdin efnahagslífi okkar. í raun oí veru er svo kornið, að ríkisvald íö verður að hætta eins mikiunj- afskipíum af launadeilum o.J: það hefur haft á undanfömum áratug. Hlutverk verkalýðsini: er hins vegar það eitt, að verntí.I þau lífskjör og verja, sem hanit býr við. IIVAÖ SEM HVER SEGí! þola atvinnuvegirnir ekki hækl að kaup. í raun og veru er ekk um annað að ræða en stöðvm dýrtíðarinnar eða atvinnuleysi Atvinnuleysi e'r skæðasti óvinuij- verkaiýðsins, og þrátt fyrir dýrI tið og ýmsa eríiðleika eru lífs-j Kjör íslenzkrar alþýðu betri cic nokkurs staðar annars staðar í heiminum. í þessi lífskjer á verkalýðurinn að halda dauða lialdi og leggja ekki út í neiti. ævintýri, sem getur skaðaG þau. Fyrst er að- styrkja grund - völlinn, sem við stöndum á, síð-t an er hægt að sækja á ný mið. — Mér finnst að nú sé handapat. á örlagastund. Alþýöubluftið — 3. des. 1958

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.