Alþýðublaðið - 03.12.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.12.1958, Blaðsíða 11
'Flugvélarnars Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda flugvélin Gullfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag. V-œntanleg aftm | til Reykjavíkur kl. 16.35 á rnorgun. Innanlandsflug: í | dag er áætlað að fiiúga tii Akureyrar, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Vestmannseyja Á inorgun er óætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Eg - ilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest rr.annaeyja. Hoftleiðir h.f.: Iiekla er væntanleg frá New York kl. 7.00. Fer síðan til Stafangurs, Kaupmanna- Iiafnar og Hafnborgar kl. 8,30 Edua er væntanleg frá Lond- ' on og Glasgow kl. 18,30. Fér til New York kl. 20.00. Skipin s Eimsr.ipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Haínar- firði 25.11. til New York. — Fjajlfoss fer frá Vestmanna- eyjum í dag 2.12. til Rotter- cam, Antwerpen og Hull. — Goðafoss kom til Rvk 27.11. frá New York. Gullföss fór frá Kaupmannáhöfn 2.12. til Lei-th og Rvk. Lagarfoss fer fró Hamina 2.12. til Hauge- sunds og Rvk. Reykjaíoss . kom-íil Hamborgar 28.11. fer þaðan til Rvk. Selfoss kom tii Rvk 28.11. frá Helsingör og | Kameoi'g. Tröllafoss fór frá Kaupmannáhöfn 28.11. vænt- anlégur til Rv'k 4.12. Tungu- ''foss kom tlrGautaborgar 30. 11. fer þaðah til Álabbrgar'og • . Kaupiiiannahafnar. MENNINGARSTOFNUNIN Canada Council í Ottawa býð- ur fram násstyrki til dvalar þar í landi skólaárið 1959—-’€0. Styrkirnir eru um $ 2000, ank ferðakostnaðar. Styrkirnir eru veittir til náms eða rannsókna í húman- iskum fræðum, listum og þjóð- félagsfræðum, ,og eru eingöngu veittir kandidötum eða kenn- urum. Umsóknir urn styrkina skal senda skrifstofu háskólans fyr- ir 1. janúar n.k. Þangað má og vitja urnsóknareyðublaða og nánai’i upplýsinga varðandi þetta mál, einnig hjá skrifstofu Aðalræðismanns Kanda, Tryggvagötu 2. (Frá skrifstofu háskólans) Belgrad, 28. nóv. (Reuter). RÚMLEGA 800 Júgóslavar voru í dag Iátnir lausir úr fangelsi í tilefni af 15 ára af- mæli stjórnar Titós. Stjórnin kvað 839 hafa verið látna lausa alveg og 1178 dóma hafa verið mildaða. Ekki er vitað, hvort pólitískir fangar eru meðal fanga þessara. Vísifala framfærslu kasinaSar 219 sfig. KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út vísitölu framfærslu kostnaðar í Reykjavík hinn 1. nóvember s. 1. og reyndist hún vera 219 stig. Kaupgreiðsluvísitala fyrir tímabilið 1. desember 1958 til 28. febrúar 1959 er 202 stig sam kvæmt ákvæðum 55. gr. laga nr. 33/1958, um útflutningssjóð o. fl. unum fyrir ekka hennar og •andvörpum. 7 : FIMMTI KAFLI. Hann sat í stólnum og horfði á andlit sitt í speglin- um. Hann var að vísu morg- unþreyttur, en annars gætti ekki vökunnar að ráði. Aug- un mjög björt. — Klipping, herra minn? — Nei, aðeins rakstur. — Þökk, herra minn. Rakarir/n tók pentdúk úr hlaðanum og festi um háls honum og var á sífelldu iði. Það marraði lítið eitt'í vax- dúknum, þegar hann hreyfði sig í stólnum, og dálítið var hann stirður eftir að hafa sofið undir berum himni og rekkjulaust, það lítið, sem hann hafði sófið. Rakarinn bar á hann sáp- una. — Það ætlar að verða sami hiLnn í dag, herra minn. — Já. varð á leið hans, til vegar í baðhús. Það var gufa á speglinum í baðherberginu. Það var ein- kenn.legt hve víða hann rakst á spegla þerman morg- un. Og sér til nokkurrar íurðu komst hann að raun um að hann gat horfst í augu við sína eigm spegilmynd. Því hafði hann eiginlega ekki bú zt við. Honum leið ákaflega vel eftir baðið. Klæddi sig af natni, sá sjálfan sig eins og vofu í gufudöggvuðum spegl- Æum, laut fram til að sjá sig betur á meðan hann greiddi sér, Hann braut vasaklútinn |' CAESAR SMITH : kassa, fólr inn í blaðasölu, keypti þar e>nn eitt blað, og hafði ætlað sér að koma kassanum þar í geymslu fram eftir deginum, en kerl- ing-n, sem afgreiddi, var frá- hrindandi í viðmóti svo hann hætti við. Hann hélt því út aftur með kassann í hendinni, og dáð.st ekki beinlínis að hugrekki sínu. Skammt frá var blóma- verzlun, og þar gfekk hann inn. — Mig langar til að kaupa fallegt blóm. Falleg, brosmild stúlka, sem fyrir löngu hafði gleymt hvíta fingur siúiki ar, eins og í spegl., i _ai . m braut pappírinn uts nið, og skyndiLga . • n sama, annarlega fögruðinn og kvöldið á.'ur læsart um sig allann. Þehnah fógnuð yfir því að vera aleihn og óbekkt ur af öllur fnáls. laus við allar spurningar og yfir- heyrslur,. . "■.; us við þukl leiðra, tilfiv uigavana handa. Hann 'var í 'rtu'v sjöunda, en því múður fcrötgiarná himni, án þess noi kur ^æt til hans. — Ger’i svo '1, herra minn. Hún hafði bú’" orýðilega um blómið — Má ég ekki kaupa aðra handa yður sjáifri, spurði hann og dró unu n ningaseð- il. Hún skildi hann ekki í fyrstu, eða hugði <■ lu hieldur áð hún hefði misskT ð hann. — Þér megið ekki neita því. Hve Tnikíá -rprður það þá fyrir þær tvær? — Eigið þér við . . fyrir tvær? HITA — Þetta er þriðja vikan. Það er nú helzt til mikið af því góða, herra minn. Hann svaraoi lengu þvaðri hans. Reyndi að rifja upp fyr. ir sér andlit hennar og svip, en tókst það ekki. Hárið var bronsjarpt, stuttklippt, það hafði hvað eftir annað snort ið vanga ha'ns í dansmum. En í hvert skipti, sem hann reyndi að rifja upp fyrir sér svipinn. störðu augu hennar á hann, spyrjandi, stór og björt. í því augnaráði gat að lesa allt það, sem hana hafði langað að vita um hann, en ekki borið í orð. -— En fegurra veðurlag er samt ekki unnt að gera sér í hugarlund. Einkum á kvöld- in. Það kemur sér að minnsta kosti vel í kvöld. Guð blessí hana fyrir það, að hún skyldi einskis spyrja. — Hvers vegna sérstaklega í kvöld. .... — Kappsiglingin mikla. —- Já,. það var öldungis rétt. —- Dásamleg skemmtun. Ljóskastarar . . bátar skreyttir sem svanir og dr.ek- ar. ■—- Einmitt það. Rakarinn þvaðraði. Tallent hlustaði ekki á nenia öðru hvoru. Þegar rakstiönum loks var lokið, reis hann á fætur úr stólnum og borgaði. -— Ekkert annað? — Ne.i, þakka yður fyrir. Jú, annars. Eg þyrfti að fá mér rakvél og blöð. Jú, og sápu og bursta. Hann keypti þessi áhöld, valdi þau ódýrustu og e'n- földustu. Það var laugar- dagur í dag. . . Sunnudagur, og á mánudaginn mundi hún hverfa á brott. — Hafið þér tannbursta líka? — Því miður tekki, herra minn. En það er lyfjabúð hérna rétt hjá. Þege c kemur fyrir hornið, til vinst ’i. — Þakka- yður fyr:r. Hann hélt út. Það . r þeg- ar orðið heitt í veðr i MfsMr enn í lofti, en sólsk • á bak við, og skÖrp skii Lóss og skugga á gangstéttunum. í lyfjabúðinni keypfi hann tannbursta og tannsánu. Af- greiðslumaðurinn gaí honum lítinn pappakassa utan uni allt smádótið, sem hann hafði keypt. Hann gekk aftur út í sólskinið. Klukkan var að byrja að ganga tíu. Hann BYLGJA betur. Lagði af stað út á göt- una, en mundi þá að hann hafði gleymt pappastokknum inni í baðherberginu. Þegar hann kom þar nn aftur, var lítill og skorpinn náungi að þrífa þar til. Hann brosti og rétti Tallent stokkinn. Þegar Tallen kom enn út á göuna minntist hann þess, sem um- sjónarmaður hússms hafði sagt kvöldið áður: Þegar mað ur er í sumarleyfi, hættir manni við að gleyma öllum sköpuðum hlutum, — jafnvel sjálfum sér. Hann stakk hendinni í vasann. Jú, lykilLnn lá þar. Hann . hélt áfram hægum skrefum og reyndi að taka ákvörðun. Ef hann skilaði ekki lyklinum gat farið svo að ums j ónarmaðurimi færi að grennslast eftir honum. Það vöru nokkrir menn að skoða blöð í turnmum, svo umsjónarmaðurinn gáf sér ekki neinn tíma til að masa við Tallent. — Jú, þakka yður fyrir. Það var ágætt að fá hann, sagði hann og s</,i lykilinn í kippuna. — Og nú er þetta vona.idi allt í lagi, bætti hann vði. — Jú, það held ég. Tal- lent keypti nokkur blöð. — Það ætlar að verða sarni hitinn í dag. — Lítur út fyrir það. Ekki verður það amalegt. . . . — Og yður líður vel. . .? Eins og bezt verður á kosið. ■—• ’Ekkert sérstakt, sem yður vanhagar um? — Alls ekki. Hann kvaddi og fói-. Yerður sami hitir.'n í dag Þrjár vikur í röð Tveir dagar get'a verið fljótar. að líða en tvær mín- útur — eða sem tvö ár. Þegar manni leið sem bezt, voru þeir sem mínútur. Leiðinlegt það. Það var iykillinn að for- tíðfnni, sem hann hafði skil- ið eftir þar-na í turninum. :|4. Hann hafði sem sagt læst fortíðina inni og skilað lykl- inum. Ný rakvél, mýr bursti, allt r.ýtt. Nú var það ekkert fleira, -sem hann þurfti að leggja sér á mínni. Framtíð- in var eins og óskrifað blað. Honum fatnnst þreytandi að dragnast með Jiennan pappa- helti sinni, annaðist afgreiðsl una. — Handa sjálfum yður, spurði hún og brosti. — Nei, handa stúlku. —- Hún haltraði að gluggan- um. — Hérna eigurn við mjög fallegar rósir. — Nei, ekki rósir. .... Henni varð litið á hann. Hreimurinn í rödd hans hafði verið slíkur, að bros hennar var horfið. Hann gætti sín og sagði rólega: -— Eigið þér ekki gardení- ur? Þær stóðu þrjár í vasa. Hann hafði komið lyklinum af sér, ien það voru fleiri lykl ar, sem hánn varð að losa sig við um leið og hann varð, þeirra var. — Nýkomnar frá Frakk- landi, sagði laglega stúlkan og starði sem ástfangin á blómin hvítu. Eitt andartak hélt hún henni við birtuna. Ef til vill hafði einhver karlmað ur einhverntíma orðið til þess að gefa henni gardeníu. — Hrífandi, varð honum að orði. Hún var næstum því fimm mínútur að vefja hana innan silfurpappírinn. Hann stóð út við gluggann og virti fyrir sér fólkið, sem fram hjá gekk. Og um leið sá hann mjúka, Hann kinkaði kolli. — Þær kosta þvjá skildinga hver, en é§ ,get ekki með nokkru móti. . . — Jú, vitanlega getið þér þegið eina gárdeníu. Þessi dagur minn ev ?ð h°fiast, og þetta er fyrsta gleðin, sem hann hefur fmrt mér. Hún tók við ’Den’n °a=eðlin- um og rétti horrA >.-Vi»>tipen- inginn, hálft í .h’'er-!7 hikandi við að þiggja giö? Jwns. Hann teygði hendina eftir ö'^j-u tand urhvíta b’ómmu. enn stóð í vasanum. henni. Og nú brosti hún aftur. — Þakka vður innilega . . . Hann benti henni á nappa- stokkinn, sem hann var að burðast með. — Það væri víst ekki nokk- ur leið að ég mætti geyma þennan stokk hérna um hríð, svo ég þurfi ekki að vera að dragnast með hann um allt ? — Jú, það e~ ekki nema sjálfsagt, svaraði húti og tók við stokknum. Það er opið hérna til klukkan sex. — Þakka yður fvrir. Hann gekk út og leit á úrið sitt. Það sýndi enn nokkrar mínútur yfir níu. Og nú skild- ist honum loks að hann háfði gleymt að draga það upp. Þeg- ar hann kom þangað sem sá á kirkjuklukku, setti hann úrið efti-r henni og dró það upp. Hann var orðinn fimm mín- útum á eftir áæflun. Nokkra hríð beið hann á hinum tiltekna stefnumóts- stað þeirra Jane, en feom hvergi auga á hana. Ungar — Pabbi, hvemig lízt þér á nýja hattinn hennar mömmu? Alþýðublaðið — 3. des. 1958 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.