Alþýðublaðið - 03.12.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.12.1958, Blaðsíða 9
urminningar danská rithöfund arins og ævintýramannsins Pet er Tutein, íslenzkaöar af And- rési Kristjánssyni. Nefnist sú bók á íslenzku Alltaf sami strák urinn, en heitir á frummálinu Grön ungdom hele livet. í endurminningum sínum segir Tutein frá hinum ævin- týraríka lífsferli sínum.af ein- stæðri hreinskilni. UM ÞESSAR mundir er að koma á markaðinn bók eftir Jón Helgason ritstjóra. Nefn- ist hún Islenzkt mannlíf og hef ur að geyma ellefu frásagnir af íslenzkum örlögum og eftir- minnilegum atburðum. Hall- dór Pétursson hefur teiknað myndir 1 bókina auk þriggja korta af söguslóðum. Nafna- skrá fvlgir bókinni, sem er hin vandaðasta að öllum búnaði. Jón Helgason hefur um um þriggja ára skeið birt slík- ar frásagnir í Frjálsri þjóð und ir hinu sameiginlega heiti Þjóð og saga. í bókinni eru nokkrar þeirra frásagna, sem hvað mesta athygli vöktu i blaðinu á sínum tíma, s.s. Oddrúnar- mál, Sigríðaskipti í Laugarnesi og Þorgríms þáítur Hermanns- sonar. Að öðru leyti.eru í bpk- inni áður óprentaðar frásagnir. Frásagnir Jóns eru færðar í iistrænan búning og mjög vel ritaðar, en jafnframt eru þær reistar á traustum sögulegum grunni og ýtarlegri könnun margvíslegra heimilda, eink- um þó gömium embættisbók- um, skjölum og bréfum. AÐRAR BÆKUR Þá Gefur Iðunn út í ár þýdda skáldsögu, Systurnar Linde- mann, eftir Synnöve Christen- sen. Þetta er norsk verðlauna- skáldsaga. Fyrr í haust kom út fræðirit um skák, Svona á ekki að tefla, eftir E.A. Znosko-Bor- ovsky, þýtt af Magnúsi G. Jóns syni menntaskóiakennara. BARNA- OG UNGLINGA- bækur. Auk framantaldra bóka gef- ur Iðunn út sex bækur handa börnum og unglingum. Tvær þeirra eru frumsamdar, Ævin- týri tvíburanna, unglingasaga eftir Davíð Áskelsson, prýdd mörgum myndum eftir Halldór Pétursson, og Staðfastur strák- ur, saga handa yngri drengj- um eftir Kormák Sigurðsson, prýdd mörgum myndum eftir Þórdísi Tryggvadóttur. Táta tekur til sinna ráða heitir þýdd saga handa telpum. Þá koma út tvær bækur í bókaflokknum um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabók- anna. Heita þær Fimm í ævin- týraleit og Fimm á flótta. Framhald á 10. síðu. Jón Helgason För Heyerdahls til Páska- eyjar varð sannkallað ævintýri, er hann segir frá á þann 1 j ós- lifandi og hrífandi hátt, sem menn þekkja af fyrri bókíim hans, Á Kon-Tiki ýfir K> i;ía- haf og Brúðkaupsferð til Pfe- dísar. 4 Akú-akú er um 360 l7"3? í stóru broti og er prýdd 6.2 ser- prentuðum litmynd.um. :'®ru þær prentaðar erlendis. Þessi mynd er tekín í ensku deildarkeppninni, það er Jack- man frá West Bromvieh, sem slær knöttinn yfir þverslána úr skalla frá Henederson frá Ar- AKÚ-AKU Einnig er að koma á mark- aðinn frá Iðunni hin víðkunna ferðabók Heyerdahls, Akú-akú, í þýðingu Jóns Helgasonar. Segir þar frá ævintýralegri rannsóknai’för höfundar tií Páskaej’-jar. ílliili ENDURMINNINGAR í | ÆVINTÝRAMANNS. Þá eru fyrir skömiv.u kóran ar á markaðinn frá Iðunni ehd- I. DEILD. Arsenal 1 — Blackpool 4 Birmingham 0 — Manch. U. 4 Bolton 2 — Portsmouth 1 Burnley 3 — Aston Villa 1 Everton 3 — Chelsea 1 Leeds 3 — Newcastle 2 Leicester 0 — Notth. For. 3 Luton 0 — Wolves 1 Manch. C. 0 — Blackburn 1 Preston 2 — West Ham 1 W. Bromwich 4 — Tottenh. 3 Swansea 1 Grimsby 1 Þér hvílisf! Sparið fíma, erfiði og c;ðlist óteljandi gleðistundir með því að nota símann. Það er mikil ánægja fólgin í því, að geta hvenær sem er gripið símann, rabbað við vini og skyld- menni hvort heldur það er nær eða f.iær, handan götunnar eða á yztu nesjum um áhuga og dæg- urmál. Það veitir yður hvíld og tilbreytingu í önnum dagsins. Síminn er eitt mesta menningar- tæki nútímans. Verksvið hans eru óteljandi. Síminn er ómiss- andi! Það er óvenjulegt að enginn sf hinum 11 leikjum 1. deildar endi í iafntefli, en 6 af leikjun- um sigruðu heimaliðin, og 5 enduðu með sigri gestaliðsins, sem er einnig óvenjuleg hlut- föll. Arsenal beið nú i í'yrsta sinn ósigur á heimavelli í vetur og með ekki minna en-1:4! Kann- ske hefur það skipt mestu mali að 5 af aðalleikmönnunum léku ekki með vegna meiðsla, en slíkt á ekki að hafa svo mikil áhrif hjá félagi, sem hefur á að skipa nær jafnsterku varaliði. Nei, það sem skipti mestu máli var það, að hinn 43 ára gamli h.úth. Blackpool, Stanley Matthews (undravert hvað mað urinn heldur sér lengi á toppn- Framhald á 10. síftu. Jólin nálgast m.eð öllu sínu amstri.og erfiði jafnframt gleði og hamingjustundum. Jóla- innkaupin fara í hönd, þá er síminn hinn rétti tengiliður. Milli yöar og okkar Bristol R. 3 — Middlesbro 1 Derby C. 3 — Charlton 2 Fulham 5 — Barnsley 2 Ipswich 2 — Liverpool 0 Leyton O. 4 — Bristol City 2 Lincoln 1 — Rotherham 0 Scunthorpe — Cardiff, frestað Sheff. W. 4 — Huddersfield 1 Stoke 3 — Brighton 0 Sunderland 4 — Sheff. Utd. 1 ATL, mak Alþýðublaðið — 3, «Les, 1958 S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.