Morgunblaðið - 02.03.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1979 7 Lánsfjáráætlun | Fjérfestingar- og láns- fjáráætlun ríkisstjórnar- innar, sem afgreiöa á og afgreiöa Þarf samhliða fjirlögum, kom fyrst é borð Þingmanna tveimur mánuöum eftir fjérlagaaf- greíöslu. Áætlunin haföi ekki komiö til meðferöar í fjérveitinganefnd, sem Þó é að búa hana, sem og fjérlög, í hendur AlÞingis. Hins vegar haföi hún ver- 1ð é faraldsfæti milli aöila í hagsmunahópum Þjóö- fólagsins. Þetta eru víta- verð vinnubrögö. Áætlunin gengur og f ýmsum atriðum Þvert é fjérlög, bæöi varöandi lénsfjéröflun og fram- kvæmdir, pó ætlunin sé aó sjélfsögöu, aó Þessi stjórntæki f ríkisbú- skapnum, fjérlögín og framkvæmda- og léns- fjéréætlun, séu í sam- ræmi hvort vió annað, enda haldlítil ella. Þannig hækka fjérframlög til op-' inberra framkvæmda frá fjérlögum til lénsfjér- éætlunar um 50% og er- lendar léntökur um tæp- lega 100% aó Því er Matthías Á. Mathiesen upplýsti é AlÞingi. Þetta speglar hvort tveggja skoóanamisgengió hjé stjórnarflokkunum og aö aöhaldsstefna hefur vikió fyrir penslusjónarmióum AlÞýóubandalagsins. Sé mikli dréttur, sem oróió hefur é framlagn- ingu lénsfjéréætlunar, sem lofaö var í nóvember sl., er afsakaóur meó önnum stjórnarflokk- anna. Þær annir hafa helzt komiö fram í Því, sagói Matthías Á. Mathíe- sen, aö flokkarnir fara í hér saman um öll megin- efni ríkisfjérméla, utan MATTHÍAS A. MATMESEN skattpíningar, en aukin skattheimta í ýmsu formi muni veröa 25 til 30 millj- öróum meiri é érinu 1979 en verið hefói aó óbreytt- um tekjuöflunarlögum ríkissjóös. Á peim eina fleti néöu stjórnarflokk- arnir saman, Vilmundur með Lúðvíki og Ólafur Ragnar Grímsson meó fornvini sínum, Ólafi Jó- hannessyní. Byggöastefnan borin út Fjérméiaréóherra Framsóknarflokksins hélt pví mjög é loft, er hann mælti fyrir fjérfest- ingarstefnu „bræðra- bandsins", Þ.e. núverandi ríkisstjórnar, aö magn- minnkun opinberra fram- kvæmda 1979 yröi 5%, til víóbótar 14% magn- minnkun é érinu 1978. Þessi magnminnkun kemur einkum fram í félagsmélapéttum, eins og t.d. í framkvæmdum í skóia- og heilbrigöismél- LÁRUS jönsson um, eöa é sviöi atvinnu- Þétta, eins og t.d. í geró hafnarmannvirkja. Sam- drétturinn bitnar fyrst og fremst é landsbyggóinni, framleiöslustöðum til sjévar og sveita. Lérus Jónsson, alÞingismaóur, las upp é AlÞingi, er mél Þessi vóru til umræöu, nokkur fyrri ummæli Lúðvíks Jósepssonar og Sighvats Björgvinssonar um samdréttaraðgeróir af Þessari tegund. Lúóvík sagði Þær einkenni hægri flokkal Á Þé aö bjóða AlÞýóubandalagió vel- komiö í Þann hóp, spurói Lérus. Sighvatur taldi éö- ur, aö samdréttur af Þessu tagi væri sé, sem seinast ætti aö grípa til. Nú veitir Sighvatur og Alpýóuflokkurinn Þess- um samdrætti forgang — en foróast, að réöast é hina hærri garöa í út- gjöldum ríkisins. Lérus minnti og é Þau nýmæli, aö taka erlend lén til aö endurléna út é innlenda framleiöslu. Ennfremur réöageröir um frekari erlend lén til að endurléna til innlendrar skipasmíöi. Hvorttveggja Þetta væri eðlilegt, miöaö viö aðstæóur, eins og búió væri að leika inn- lenda sparifjérmyndun og prýsta henni saman í lítið sem ekki neitt. Spurningin væri einfald- lega pessi, kom ekki jafn- framt til méla aö bjóöa ínnlendum sparifjéreig- endum sama kost, sömu évöxtunarkjör, og hinu erlenda fjérmagni hér é landi, Þ.e. gengistrygg- ingu? Á erlent sparifé aö hafa fríóindi umfram inn- lent é íslenzkum léna- markaói? Alpýóuflokk og Alpýðubandalag greini é um vaxtakjör innlends fjérmagns, en hins vegar virðist béöir flokkarnir samméla um fríöindi til Þess erlenda. Háskólakórinn í tónleikaferð til Svíþjóðar og Danmerkur HÁSKÓLAKÓRINN heldur utan á morgun, laugardag, til Svíþjóðar og Danmerkur og mun halda þar nokkra tónleika auk þess sem sænska útvarpið og hið danska hafa einnig óskað eftir upptökum með söng kórsins. Mbl. sneri sér af þessu tilefni til formanns Háskóla- kórsins, Erlu Elínar Hansdóttur, og innti hana nánar um tónleika- ferðina. „Við byrjum með því að fara til Stokkhólms og heimsækjum Aka- demiska kören, sem er í tengslum við háskólann í Stokkhólmi, og munum syngja þar á laugardag. Á sunnudag syngjum við í Hásselbyhöll, sem er í eigu norræna félagsins og um kvöld- ið verður farið til Uppsala, þar sem A'lmenna songen, blandaður kór í tengslum við háskólann þar, mun taka á móti okkur. Síðan verðum við í u(?ptöku hjá sænska útvarpinu á mánudag. Á þriðjudag taka á móti okkur Stella Accademicca-kórinn í Kungálv og munum við syngja þar í Nordiska folkhögskolen. í Gautaborg syngjum við á mið- vikudag og dveljumst hjá stúdenta- kórunum þar, en kórarnir, Röhsska konstslöjdmuseét, og Norræna félag- ið standa að tónleikum þessum. Til Kaupmannahfnar verður haldið á fimmtudag og tekur Tourdionkórinn á móti okkur. Hann starfar mjög líkt og við, ekki í beinum tengslum við háskólann. Syngjum við í Nikolajkirkju á Strik- inu í Kaupmannahöfn, en kirkjan var lögð niður fyrir löngu og nú notuð sem sýningarstaður. Tón- leikarnir hefjast þar kl. 20.00 og mun danska útvarpið taka þá upp, svo að álagið á okkur er dálítið meira þess vegna. Föstudeginum verður varið til ferðar um Norður-Sjáland, m.a. til Hróarskeldu og Helsingjaeyrar, og munum syngja þar í ýmsum stofnun- um, svokölluðum plejehjem eins og Daninn segir. Laugardeginum verður varið til hvíldar og heim komum við á sunnudag. „Kórinn sótti um styrk til Nomus, Norræna menningarmálasjóðsins, í þessu sambandi", sagði Erla, „og Háskóli íslands hefur einnig veitt okkur fyrirgreiðslu. Þegar við sóttum um styrkinn og fengum það svar, að það yrði jákvætt, hófum við undirbúning að tónleikunum. Við höfum lagt 4.500—5.000 vinnustund- ir í æfingar, en kórfélagar eru 50 og syngja fjórar raddir en þær skiptast mismunandi eftir lagi og geta orðið í sumum lögum tólf raddir í einu. Á tónleikunum verða svo til ein- göngu íslenzk lög, þar á meðal þjóðlög og sálmalög úr safni séra Bjarna Þorsteinssonar.Þá er Crucifixus, hluti úr Jazzkantötu eftir Gunnar Reyni Sveinsson, en það er síðasti hluti kaþólsku trúarjátning- arinnar. Einnig eru lög efir Þorkel Sigurbjörnsson við leikritið Jón Arason, við texta eftir Jón Arason sjalfan og Matthías Jochumsson. Síðan er Requiem opus 333 eftir Jón Leifs, sem áður hefur verið nefnt Sofinn er fífill, dótturtorrek, sem Jón samdi eftir lát dóttur sinnar. Requiem er samofinn fornaldarkveð- skapur og ljóð eftir Jónas Hallgríms- son. Þá er verk Jóns Ásgeirssonar, sem við frumfluttum fyrir stuttu og heitir Sól er á morgun, en Jón samdi þetta verk sérstaklega fyrir kórinn. Síðan eru þrjú norsk þjóðlög í útsetningu Lelard Sateren, sem er allþekktur tónlistarmaður í Svíþjóð, og í lokin syngjum við Þorraþræl og Krummi sjóinn kafaði, bæði lögin í útsetningu Sigursveins D. Kristinssonar," sagði Erna að lokum. Háskólakórinn undir stjórn Rutar Magnússon, en kórinn mun dveljast í nokkra daga í Svíþjóð og syngja m.a. í Stokkhólmi og Gautaborg og síðar einnig í Kapumannahöfn. Lífeyrissjóður Félags Garðyrkjumanna Stjórn sjóösins hefur ákveöiö aö veita lán úr sjóönum til sjóðsfélaga. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 15. mars 1979. Umsóknareyðublöð eru afhent og upplýsingar veittar hjá Agnari Gunnlaugssyni. Sími 37785. Stjórnin. Þakka hlýjar kveöjur á sex- tugsafmælinu. Magnús Kjartansson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.