Morgunblaðið - 17.03.1979, Page 6

Morgunblaðið - 17.03.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1979 FRÉTTIR I DAG er laugardagur 17. marz, GEIRÞRÚÐARDAGUR, 76. dagur ársins 1979. TUTTUGASTA OG ÖNNUR vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 08.20 og síödegisflóö kl. 20.37. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 07.41 og sólarlag kl. 19.33. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.36 og tungliö er í suöri kl. 03.15. (íslands- almanakiö). Auðmýkiö yður pví undir Guðs voldugu hönd, til pess að hann á sínum tíma upphefji yður. Varpiö allri áhyggju yðar upp á hann, pví að hann ber umhyggju fyrir yður. (1. Pét. 5, 6—7). GEFIN hafa veriö saman í hjónaband Bára Sigur- brandsdóttir og John Anthony Cuiana. — Heimili þeirra er í New Hyde Park, New York. (Nýja Mynda- stofan.). ENN hefur dregið úr frostinu víðast hvar á land- inu og í fyrrinótt var aðeins eins stigs frost í Reykjavík. — Eini staðurinn á láglendi þar sem næturfrostið hafði farið niður fyrir 10 stig var á Staðarhóli mínus 15. Úrkoma var aðeins á tveimur stöðum í fyrrinótt á Dalatanga og Kambanesi, en var svo óveruleg að hún mældist ekki. MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn á þriðjudags- kvöldið kemur kl. 8. á Hallveigarstöðum (Öldugötu-megin). FÓSTBRÆÐRAKONUR efna til kökubasars í félags- heimili Fóstbræðra við Lang- holtsveg á morgun, sunnu- dag. Hefst basarinn klukkan 14. FRÁ HÖFNINNI dag. Laxá fór áleiðis til út- landa í gærkvöldi svo og Mánafoss. Þá var fararsnið komið á Álafoss í gær. í dag mun Esja fara í strandferð Annað tveggja leiguskipa Hafskips sem kom í byrjun vikunnar fór aftur út í gær. í FYRRAKVÖLD létu úr Reykjavíkurhöfn Háifoss, sem fór áleiðis til útlanda, og Hekla, sem fór í strandferð. —Brúarfos kom að utan, en hafði haft viðkomu á ströndinni. í gær komu frá útlöndum Arnarfell og Dísarfell og var gert ráð fyrir að Dísarfell færi á ströndina og þá mun Arnarfellið fara út aftur í GEIRÞRÚÐARDAGUR í dag, messudagur er tileinkaður Geirþrúði abbadís I Nivelles í Belgíu (626-659) (Stiörnufræði Rímfræðl) í Hafnarfjarðarkirkju hafa verið gefin saman í hjóna- band Ásthildur Ragnars- dóttir og Jón Rúnar Halldórsson. Heimili þeirra er að Öldutúni 14, Hafnar- fírði. ( Ljósm.þj. Mats). LÁRÉTT: — 1. glettu, 5. gyltu, 6. öðrum meiri, 9. eyða, 10. sérhljóðar, 11. tveir eins, 12. fag, 13. tvfstfga, 15. sjávardýr, 17. lofaði. LÓÐRÉTT: - 1. hár, 2. fjall, 3. húsdýra, 4. sjávardýrið, 7. hefðarmaður, 8. húð, 12. alþjóða- samtök, 14. óhreinindi, 16. til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1. Ófeigs, 5. sl., 6. jógurt, 9. æra, 10. lár, 11. ff, 13. urta, 15. góna, 17. kaðla. LÓÐRÉTT: - 1. ósjáleg, 2. fló, 3. iður. 4. set, 7. gæruna, 8. raft, 12. fala, 14. rað, 16. ók. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Árna- dóttir og Þorsteinn Pálsson. Heimili þeirra er að Asparfelli 12, Reykjavík. (Ljósm.st Iris). Síðasta loðnan úr hafinu er nú væntanleg á hverri stundu! KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík, dagana 16. til 22. marz. að báðum döKum meðtöldum verður sem hér segir: 1 REYKJA* VÍKUR APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardðffum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hæ«t að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lausardÖKum 0K helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. ADn n A nciy C Reykjavík sími 10000. - yjnv LAUOinr Akureyrisími96-21840. HEIMSÖKNARTIMAR, Land SJUKRAHUS spítalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Ki. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPlTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa ki. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN, Mánudaga til íöstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudöKumi kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 oK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helKidnKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirói, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. M LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN yiö IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—12. Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16. nema lauKar-> daKa kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ opið þriójudaKa. flmmtudaKa. laug- ardaKa oK sunnudaga kl. 13.30—16. Liósfærasýningln: Ljósið kemur lantft og mjótt. er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í binKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuha-lum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud, —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14 — 21. Á lauKardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13—19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla vlrka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14-22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533. bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaKa oK fiistudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 ki. 9—10 alia virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonár við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - iaugardag kl. 14 — 16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Dll AklAWÁIST ^AKTWÓNUSTA borgar* dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tii ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tiifellum öðrum sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „Á sunnudaginn var hélt Matthfas Þórðarson fornminja- vörður fyrirlestur f Hafnarfirði um Kópavog og nágrenni. í fyrir- lestrinum var brugðið upp skýrri mynd af aldarhætti og réttarfari á niðurlægingartímum þjóðar vorrar. Menn voru þá dæmdir til hörðustu refsingar fyrir litlar eða engar sakir og jafnvel saklausir menn dæmdir til dauða. Dysir kringum Kópavog eru sorglegur vottur dauðadóma þeirrar aldar. Einkum þótti mönnum nýstár- iegt að heyra um svonefnt lönguhausmál. Út úr máll þessu varð hlægilegur og heimskuiegur málarekstur sem endaði með stórfiengingu ... Frásögn af Bessastaðaatburðunum varð að sitja á hakanum...“ GENGISSKRANING NR. 52. — 16. MARZ 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 324.80 325.00 1 Sterlingspund 061.90 003.50 1 Kanadadollar 278.80 277.50* 100 Danskar krónur 626840 0203.90* 100 Norskar krónur 6371.10 638640* 100 Ssenskar krónur 774040 7458.50* 100 Finnsk mörk 8171.10 819140* 100 Franskir frankar 7579.05 7597.75* 100 Belg. frankar 110240 1105.80* 100 Svissn. frankar 19331.05 19378.05* 100 Gyllini 16172.50 1621240* 100 V.-Þýzk mörfc 1744840 17491.30* 100 Lfrur 38.00 38.70* 100 Austurr. Sch. 2302.10 2380.00* 100 Escudos 67840 69040* 100 Pesetar 409.50 470.70* 100 Yen 150.72 157.10* Brayting frá aíöustu akráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. r A GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 16. MARZ 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 BandarikjMlollar 35748 358.16 1 Starllngapund 728.09 72945 1 Kanadadollar 304^48 30545* 100 Danakar krónur 689545 6912^9* 100 Norakar krónur 700041 7025.48* 100 SaHiakar krónur 810442 901042* 100 Finnsk mörk 890841 901042* 100 Franskir frankar 833040 8357.53* 100 Batp. Irankar 1213.19 1210.10* 100 Svissn. frankar 212M.1S 21316.52* 100 Gyllini 17769.75 17633.53* 100 V.-Þýzk mörfc 19193.13 19240.43* 100 Lfrur 4246 42.57* 100 Austurr. Sch. 202041 262640* 100 Escudoa 746.68 740.55* 100 Paaatar 51645 517.77* 100 Yan 17249 17241* * Braytlng Irá afóualu akráningu. N --

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.