Morgunblaðið - 17.03.1979, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.03.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1979 7 Alþýöubanda- lagiö og Atlantshafs- bandalagiö Engum vafa er undír- orpiö, aö varnarsamtök vestrænna ríkja, Atlants- hafsbandalagið, hafa náð Þeim tvíÞætta tilgangi, sem aö var stefnt meö stofnun Þeirra, að stööva útÞenalu Sovétríkjanna, sem fært höföu gjörvalla A-Evrópu í fang sér upp úr síðari heimsstyrjöld- inni, og tryggja friö í álfunni, sem nú hefur varaö í 30 ár, og er út af fyrir sig mikilvægur árangur. Jafnframt hefur Atlantshafsbandalagiö oröið mikilvægur sam- starfsvettvangur á öðrum sviöum, vísinda, menningar og pólitískra! samakipta; og aöild íslands aö Því haföi úr- slitaáhrif á Þaö, aö land- helgistafliö tefldist okkur til sigurs í Óslóarsam- komulagi, er batt enda á aldalanga veiöisókn Breta og V-Þjóðverja á íslandsmiðum. Norðurlöndin, sem aöild eiga að Nato, voru öll hernumin í síöari heimsstyrjöldinni (Danmörk, íaland og Noregur), Þrátt fyrir yfir- lýsingar um ævarandi hlutleysi, sem reyndust haldlausar, og hlutu Því aö tryggja varnaröryggi sitt meö Þeim hætti, er reyndin varö, í varnar- samstööu meö Þeim Þjóöum, sem skyldastar voru að Þjóöfélagsgerð, menningu og Þjóölífs- háttum. Vestrænar lýöræöisÞjóöir hafa ekki einungís tryggt Þegnum sínum víöfeðmari mann- réttindi en Þjóöir sósíalismans í A-Evrópu, heldur og meira félags- legt öryggi og verulega betri lífskjör, hvern veg sem er skoöað. Kommúnistaflokkar á Ítalíu, Frakklandi og á Spáni hafa breytt afstööu sinni til aöildar V-Evrópupjóða að Atlantshafsbandalaginu. Telja ekki óeölilegt, aö Þær tryggi varnaröryggi sitt meö aðild að Nató, enda sé valdajafnvægi í álfunni trygging friöar, og „sjálfstæöur sósíalísmi" eigi jafnvel tryggara skjól innan bandalagsins en utan. íslenska AIÞýöu- bandalagið hefur að Þessu leytinu mun sovézkari afstöðu en kommúnistaflokkar V-Evrópu, prátt fyrir hnattstööu íslands og vaxandi sovézk flotaum- svif á N-Atlantshafi um- hverfis landiö. Alþýðubanda- lagið og varnarsamn- ingurinn AlÞýðubandalagið hefur löngum reynt að vekja tortryggni út í varnarsamning íslands og Bandaríkjanna, á grundvelli rangsnúinnar Þjóöernishyggju. íslenskt lýðveldi, íslenzkar fram- farir á svo aö segja öllum sviöum Þjóðlífsins, islenzk menning í sínum margvíslegu myndum, hafa ekki átt sterkari bakhjarl áöur — en skap- ast hefur í Þeirri fram- vindu mála, heima fyrir og umhverfis okkur, sem oröiö hefur upp úr síðari heimsstyrjöldinni. Vonandi Þróast mál á Þann veg, að vera varnar- liðs í landinu veröi óÞörf, Þótt Þaö heimsástand sé ekki í sjónmáli nú, og Þá getum viö, einhliða, sagt upp geröum varnarsamn- ingi. Mikilvægt er, aö efnahagur Þjóöarbúsins verði ekki um of háöur veru varnarliös í landinu, enda er framlag okkar til sameiginlegra varna lýöræöisÞjóðanna ekki söluvara, heldur framlag fullvalda ríkis til virkjunar á samtakamætti aðildar- Þjóöanna til tryggingar sameiginlegs öryggis og fullveldis hverrar Þjóöar um sig. í samanskroppnum heimi, Þar sem sam- göngu- og hernaöartækni hafa gert fjarlægöir að engu, og ófriöarlíkur f „farlægum" heimshluta eru nánast við bæjardyr, veröur að fara með gát í allar breytingar, er varða öryggishagsmuni Þjóöar og lýðveldis. AIÞýöubandalagið hefur, a.m.k. í oröi, hamast gegn umræddum varnarsamningí; en Það á nú í fyrsta skipti aðild að ríkisstjórn, sem ekki hefur á stefnuskrá sinni brottför varnarliösins, eða tæknivæddra eftir- litssveita með umferð herskipa og hervéla í og á hafsvæðinu umhverfis landið og í lofthelgi Þess. Þetta er ein af mörgum Þverstæöum, sem eru aö verða í afstööu Þessa arftaka gamla Kommúnistaflokksins frá 1930, enda flokkurinn aö gliðna, skoðanalega, í flestum meiriháttar mál- um, og veröa aö einhvers konar oröhengilstuggu, sem teygja má í allar áttir, eftir Því hvern veg kaupín gerast á Eyrinni. Útgáfustjórn„DailyMirror“ fékk þá Barry Bucknell og Jack Holt til aö hanna fjöl- skyldubát, sem uppfyllti eftirtaldar kröfur: Hæfilega stóran fyrir skemmtisiglingu. Þaö léttan aö einn maöur gæti fært hann á landi. Færi vel á farangurs- grind bifreiðar. Léti vel aö stjórn undir seglum, sem og mótor. Öruggur fyrir byrjendur en jafn- framt góöur keppnisbátur. Búinn þéttum öryggishólfum. Framleiddan í einingum, þaö haganlega gerðum aö hver og einn gæti sett hann saman, fullbúinn seglum, árum og austurtrogi, á lægra veröi en áöur haföi þekkst. Ný sending væntanleg og þar af er nokkrum bátum óráöstafaö Upplýsingar í síma 41915 Trjáklippingar Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Garðverk Skrúögaröaþjónusta ____ Kvöld- og helgarsími 40854 og 82717. tKomdu með til ____________Englands í sumar Hinn vinsæli málaskóli The Globe Study Centre For English í Exeter, suövestur Englandi hefur skipulagt 3—10 vikna enskunámskeið á tímabilinu 23. júní — 1. sept. ★ íslenskur fararstjóri fylgir nemendum til Exeter og leiöbeinir þar. Sér hann einnig um undirbúning vegna fararinnar. ★ Mjög góö enskukennsla hjá reyndum kennurum. ★ Fullt fæöi og húsnæöi hjá völdum fjölskyldum. ★ Skemmti- og kynnisferðir í fylgd fararstjóra. ★ Verö frá kr. 229.000. Nánari uppl. gefur fulltrúi skólans á íslandi, Böðvar Friöriksson í síma 44804 alla daga milli kl. 18 og 21. Fréttabréf Timburverslunin Völundur hefur tekiö upp þá nýbreytni, aö gefa út fréttabréf til viöskiptavina, með nýjustu upplýsingum um helstu vörur og vöruflokka, sem fyrirtækið hefur á boöstólum. Verðlistar fylgja. Fréttabréf þetta mun koma út ársfjóröungslega og liggja frammi í fyrirtækinu. Fréttabréfiö fæst einnig sent ef beöiö er um. Markmið Völundar hefur alla tíö veriö aö veita viöskiptavinum sínum sem besta þjónustu, meö vöruvöndun, vöruúrvali og nú meö aðgengilegum upplýsingum í formi þessa fréttabréfs. Húsbyggjendur — húsasmiöir — arkitektar, verkfræðingar fylgist meö því sem fæst hjá Völundi. Komiö eöa hringið. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1 SIMI 18430 WIPP EXPRESS í allan handþvott Enn eitt úrvalsefnið frá Henkel. ™ J^reyöandi þvottaefni í allan handþvott. Þægilegt, handhægt, fer vel með hendurnar. Fœst í næstu búð. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.