Morgunblaðið - 17.03.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1979
DÓMKIRKJAN:
kl. 11 messa, séra Þórir
Stephensen. Kl. 2 föstumessa.
Dómkórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friöriksson. Séra
Hjalti Guðmundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Dagur
aldraðra í söfnuðinum. Barnasam-
koma í safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón-
usta í safnaöarheimilinu kl 2. Eldra
fólki í söfnuðinum sérstaklega
boðið til guðsþjónustunnar. Kaffi-
veitingar eftir messu ásamt
dagskrá. Meðal atriöa: Ingibjörg
Tönsberg flytur frásöguþátt og
Kristinn Hallsson óperusöngvari
syngur einsöng. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö
Norðurbrún 1. Séra Grímur Gríms-
son.
BREIOHOLTSPRESTAKALL:
Barnastarfið: í Ölduselsskóla
laugardag kl. 10.30. I Breiðholts-
skóla sunnudag kl. 11 árd. Guös-
þjónusta kl. 2. Séra Ingólfur
Guðmundsson, lektor predikar.
Sóknarnefndin.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma ki. 11. Guösþjónusta kl. 2 —
barnagæsla. Organleikari Guöni Þ.
Guðmundsson. Séra Ólafur Skúla-
son.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.
Séra Þorbergur Kristjánsson.
FELLA OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2. e.h. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla
kl. 11 f.h. Almenn samkoma mið-
vikudagskvöld kl. 20.30 að Selja-
braut 54. Séra Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guös-
þjónusta kl. 14.00. Organleikari
Jón G. Þórarinsson. Almenn sam-
koma n.k. fimmtudag kl. 20.30.
Séra Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Séra Ftagnar Fjalar Lárusson.
Fjölskyldumessa kl. 2. Séra Karl
Sigurbjörnsson. Kvöldbænir
mánudag og þriðjudag kl. 18.15.
Lesmessa á þriðjudag kl. 10.30,
beöið fyrir sjúkum. Séra Karl
Sigurbjörnsson. Muniö kirkjuskóla
barnanna á laugardögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Séra Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA:
Barnaguösþjónusta kl. 11. Séra
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.
Séra Arngrímur Jónsson. Síð-
degismessa og fyrirþænir kl. 5.
Séra Tómas Sveinsson. Organleik-
ari dr. Orthulf Prunner. Biblíules-
hringurinn kemur saman í kirkjunni
á mánudag kl. 20.30. Prestarnir.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla kl.
11 árd. Guösþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11 árd. Séra Árni Páls-
son.
LANGHOLTSPREST AKALL:
Laugardagur: Óskastund barn-
anna kl. 4. Séra Sig. Haukur
Guöjónsson. Sunnudagur: Barna-
samkoma kl. 10.30. Séra Árelíus
Níelsson. Guösþjónusta kl. 2. Séra
GUÐSPJALL DAGSINS:
Lúk. 11.:
Jesús rak út illan anda.
LITUR DAGSINS:
Fjólublár. Litur iðrunar
og yfirbótar.
Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 2.
Þriöjudagur 20. marz: Bænastund
á föstu kl. 18 og æskulýðsfundur
kl. 20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
10.30. Messa kl. 2, kirkjukaffi.
Séra Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma kl. 11 árd. í
Félagsheimilinu. Séra Guðmundur
Óskar Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Sunnudagur 18. marz, messa kl. 2.
Organleikari Siguröur ísólfsson.
Prestur séra Jónas Gíslason
dósent. Barnasamkoman fellur
niður vegna fjarveru safnaðar-
prests. Miðvikudagur 21. marz:
Föstumessa kl. 20.30. Prestur séra
Kristján Róbertsson.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa
að Mosfelli kl. 14 Sóknarprestur.
BESSASTADASOKN: Barnasam-
koma í Álftanesskóla, laugardag
kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson.
GARDAKIRKJA: Barnasamkoma í
skólasalnum kl. 11 árd. Guösþjón-
usta kl. 2. síðd. Aðalsafnaðarfund-
ur aö messu lokinni. Séra Bragi
Friöriksson.
KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA Í
GARÐABÆ: Hámessa kl. 2 síöd.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Messa
kl. 2 síöd. Altarisganga. Séra
Gunnþór Ingason.
VÍDISTAÐASÓKN:
Barnaguösþjónusta í Hrafnistu kl.
11. árd. Guðsþjónusta í Hrafnistu
kl. 2. síðd. Séra Sigurður H.
Guðmundsson.
KEFLAVÍKUR- OG NJARÐVÍKUR-
PRESTAKALL:
Æskulýösguösþjónusta í Stapa kl.
11 árd. Sunnudagaskóli í Kefla-
víkurkirkju fellur niður. Klassísk
messa í Keflavíkurkirkju kl. 2 síðd.
Séra Ólafur Oddur Jónsson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl.
2 síðd. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
guösþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
REYNIVALLAPRESTAKALL:
Barnaguösþjónusta í REYNI-
VALLAKIRKJU KL. 10.30 árd.-
BBRAUTARHOLTSKIRKJA Messa
kl. 14. Messað verður að að
Arnarholti kl. 16.30. Föstunám-
skeiö í Ásgaröi heldur áfram n.k.
miövikudagskvöld kl. 20.30. Efni:
Píslarsagan í ísl. bókmenntum,
Séra Gunnar Kristjánsson.
AKRANESKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30 árd. Messa kl. 2
síðd. Séra Björn Jónsson.
GRUND elli- og hjúkrunarheimili:
Messa kl. 14. Séra Þorsteinn
Lúther Jónsson messar. Fél. fyrr-
verandi sóknarpresta.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu-
dagaskólarnir byrja kl. 10.30 árd.
Safnaðarguðsþjónusta kl. 2 síöd.
Almenn guðsþjónusta kl. 8 síöd.
Söngstjóri og organisti Árni
Arinbjarnarson. Einar J. Gíslason.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. og
lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema
á laugardögum, þá kl. 2 síöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl.
11 árd.
HJÁLPARÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar-
samkoman fellur niður. Bæn kl. 20
og hjálpræðissamkoma kl. 20.30.
FÆREYSKA sjómannaheimiliö:
Samkoma kl. 17. Johan Olsen.
KIRKJA JESU Krists af síðari
daga heilögum — Mormónar:
Samkomur að Skólavöröustíg 16
kl. 14 og kl. 15.
ÚTVARPSGUÐÞJÓNUSTAN á sunnudagsmorguninn verður
að þessu sinni í Kópavogskirkju. Litanían verður sungin.
Organisti er Guðmundur Gilsson. Prestur sera Árni Pálsson.
Þessir sálmar verða sungnir:
í nýju sálma- í gl. sálma-
bókinni: bókinni:
41 203
125 349
129 Ekki til
133 164
124 370
Skólaskák á Vestfjörðum
SKÓLASKÁK er skákkeppni
trriinnskúla á öllu landinu, sem
Skáksamband íslands stendur
fyrir í samvinnu við fræðsluyfir-
völd. Keppt er í tveimur flokkum,
yngri flokki í 1.—6. bekk og eldri
flokki í 7.-9. bekk.
Keppnin skiptist í skólamót,
sýslumót/ kaupstaðamót, kjör-
dæmamót og landsmót.
í N-ísafjarðarsýslu er nú lokið
skóla- og sýslumótum. Úrslit ein-
stakra móta varð sem hér segir.
Iléraðsskólinn í Reykjanesi:
Þar var aðeins teflt í eldri
flokki. Þátttakendur voru 10 og
tefldu allir við alla.
Úrslit urðu:
Vinningar
af 9 mögulegum:
1. Kristján T. Ragnarsson 8
2. Sigurður Ó. Þorvarðars. 7‘/2
3. Ómar Dýri Sigurðsson 7'/2
Grunnskóli Súðavíkur:
Þar var aðeins yngri flokkur.
Þátttakendur voru 5. Urslit urðu:
Vinningar
af 4 mögulegum:
1. Eyþór A. Scott 4
2. Ægir P. Friðbertsson 3
3. Vífill S. Elíasson 2
Barnaskóli ísafjarðar:
Þar voru tefldar undanrásir í
hverjum bekk, 5 umferðir eftir
Monrad 90 þátttak. Efstu menn í
hverjum bekk tefldu síðan til
úrslita, 6 umferðir eftir Monrad.
Úrslit urðu:
Vinningar
af 6 mögulegum:
1. Gunnar Tryggvason 5
2. Kjartan Bollason . 5
3. Veigar Jónsson 4
Gagnfræðaskólinn á ísafirði:
Þátttakendur voru 7 og tefldu
allir við alla. Úrslit:
Vinningar
af 6 mögulegum:
1,—2. Brynjar Gunnarsson
og Heimir Tryggvason 5
Bandalag kvenna f Hafnarfirði
gengst fyrir fjölskylduskemmtun f
tilefni af Barnaárinu. Verður
skemmtunin haldin kl. 3 sunnudag-
inn 18. marz f veitingahúsinu
„Snekkjunni“ f Hafnarfirði
Bandlagið hefur fengið börn úr
barnaskólum bæjarins ásamt fóstr-
um til þess að flytja skemmtiefni og
stjórna söng. Einnig munu börn úr
3. Guðmundur Gíslason 4
Grunnskólinn í Bolungarvík:
Yngri flokkur: Þar voru þátttak-
endur 42 og tefldar 9 umferðir
eftir Monrad.
Úrslit urðu:
virmingar
af 9 mögulegum:
1. Halldór G. Einarsson 7V4
2. Ólafur J. Daðason 7
3. Guðjón Víðisson 6
Eldri flokkur: þar voru 10 þátt-
takendur og tefldu allir við alla.
Úrslit urðu:
Vinningar
af 9 mögulegum
1. Júlíus Sigurjónsson 9
dansskóla Sigvalda sýna dans.
Veitingar verða framreiddar með-
an á skemmtuninni stendur. Banda-
lag kvenna í Hafnarfirði vonast til
þess, að sem flestir sjái sér fært að
taka þátt í þessari skemmtun ásamt
börnunum.
í Bandalagi kvenna í Hafnarfirði
eru 8 kvenfélög og starfar orlofs-
nefnd innan vébanda bandalagsins.
2. Falur Þorkelsson 8
3. Rögnvaldur Guðmundsson 7
Sýlumót: Það fór fram á ísafirði
10. og 11. febrúar. I eldri flokki
voru 6 þátttakendur og tefldu allir
við alla. I yngri flokki voru 4
þátttakendur og tefldu þeir
tvöfaida umferð.
Úrslit urðu þessi:
Eldri flokkur:
Vinningar
af 5 mögulegum:
1.—2. Brynjar Gunnarsson 3%
og Falur Þorkelsson 3 ‘/2
3. Júlíus Sigurjónsson 3
Yngri flokkur:
Vinningar
af 6 mögulegum:
1. Halldór G. Einarsson 5 lA
2. Eyþór A. Scott 4
3. Gunnar Tryggvason 1 ‘/2
Tveir efstu úr hvorum flokki
öðlast rétt til þátttöku í kjör-
dæmamóti.
- Úlíar.
Fjölskylduskemmt-
un í Hafnarfirði
Svæðamótið
hefst 17. maí
ÁKVEÐIÐ er að svæðismót það,
sem svo mjög hefur dregist að
halda, fyrir svæði 2 innan Fide,
hcfjist í Luzcrn í Sviss 17. maí n.k.
ísland á þar rétt á þremur
keppendum, sem verða þeir
Guðmundur Sigurjónsson, stórm.,
Helgi Ólafsson alþj.m. og Margeir
Pétursson alþl.m.
Þátttakendur verða frá 10 löndum:
4 frá V-Þýskalandi, 3 frá íslandi og
írael, 2 frá Danmörku, Finnlandi,
Noregi, Svíþjóð og Sviss og 1 frá
Austurríki og Færeyjum.
Teflt verður í 2 riðlum í undan-
rásum, 10 umferðir, 17. maí — 4.
júní, og síðan verða lokaúrslit þar
sem 4 efstu í hvorum riðli taka þátt
og tefla 4 umferðir til viðbótar, en
úrslit skákar í undanrásum verða
látin gilda áfram. Þrír efstu menn
vinna sér rétt til þátttöku í milli-
svæðamóti sem fram fer síðar á
þessu ári.
Mótið fer fram á Grand-Hotel
National.
Nýjung á Hótel
Loftleiðum
IIÓTEL Loftleiðir hefur tekið upp
þá nýjung að á fimmtudögum
verða fengnir landskunnir aðilar
til að útbúa matseðil og vera f
Blómasalnum þessi kvöld.
Á þessum kvöldum sem kölluð eru
„sælkerakvöld" munu aðeins verða
fengnir áhugamenn um mat og
drykk til að sjá um matseðilinn.
Fyrstur til að leggja fram
matseðil verður Jónas Kristjánsson
ritstjóri.
Opið í dag
PARHÚS—
GARÐABÆ
Ný húseign á tveim hæðum, ca.
250 ferm. við Ásbúð. Tvöfajdur
brfskúr. 5 svefnherb. Útb.
24—25 millj.
VÍÐIMELUR
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca.
90 ferm. Verð 17'/2—18 millj.
DALSEL
4ra herb. íbúð á 2. hæð 3
svefnherb. Aukaherb. í kjallara
fylgir. Fullfrágengið bílskýli.
ibúöin laus fljótlega.
DALSEL
2ja—3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Bílskýli fylgir. Skipti á stærri
eign koma til greina.
STARHAGI
4ra herb. íbúö á efri hæð ca.
100 ferm. Skipti á stórri 2ja
herb. íbúð koma til greina.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 96
ferm. Útb. 13—14 millj.
BERGST AÐ ASTRÆTI
SÉR HÆÐ
3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 85
ferm. Verð 13VÍ—14 millj.
MÁVAHLÍÐ
2ja herb. íbúð í kjallara. Verð
10 millj.
REYNIHVAMMUR KÓP
2ja herb. (búð á jarðhæö. Verð
10 millj.
HAGAMELUR
3ja herb. risíbúð í fjórbýlishúsi.
Verð 10 millj.
LANGHOLTSVEGUR
3ja—4ra herb. sér hæö. Bíl-
skúrsréttur. Útb. 14—15 millj.
HÖFUM KAUPANDA AÐ
3ja herb. íbúð ásamt bílskúr í
Háaleitishverfi eða Vesturbæ.
Mikil útb.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM FASTEIGNA
ÁSÖLUSKRÁ
Pétur Gunnlaugsson, lögfr
Laugavegi 24,
slmar 28370 og 28040.