Morgunblaðið - 17.03.1979, Síða 9

Morgunblaðið - 17.03.1979, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1979 9 Kaffidagur Dýr- firðinga í FRÉTT Dýrfirðingafélagsins í Reykjavík segir að árlegur kaffi- dagur þess verði í Bústaðakirkju sunnudaginn 18. marz. Hefst hann með messu kl. 14 og síðan kaffiveitingum f samkomusal kirkjunnar að iokinni messu. Tekið er fram að allir ^lunnar- 18. marz ar Dýrfirðingafélagsins eru vel- komnir og þeim sem eru 65 ára og eldri er sérstaklega boðið. Samkoman hefur þann tilgang að efla samheldni milli Dýrfirð- inga hér, svo og að afla fjár til byggingar dvalarheimilis aldraðra í Dýrafirði. 43466 Mosfellssveit — Einbýli Sérlega skemmtileg hús á einni hæö. 4—5 svefnherb., góöar stofur, sjónvarpshol, innan- gengt í tvöfaldan bílskúr. LóÖ frágengin. Húsinu verður skilaö fullfrágengnu aö innan. Verður til sýnis nú um helgina. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805 Sölu.tj. Hförtur Gunnar... Sölum. Vilhj. Einaru. lögtr. P*tur Einaraaan. 43466 Opið 11—17 Einbýli — Smáíbúðahverfi Þetta hús er í algjörum sérflokki, aöalhæö ca. 120 fm. Skiptist í tvær stofur, eldhús, herb., baö og þvottahús. Á efri hæö eru 4 svefnherbergi og snyrting. í kjallara sánabaö og sjónvarpsstofa. Upphitaöur bílskúr ca. 40—45 fm. Húsiö er aö öllu leyti í toppstandi. Veröupplýsingar í síma, frekari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Einbýli í Miöborginni Mjög vandað og sérstakt hús 2 hæöir og kjallari, hentar sérlega vel fyrir félagasamtök. Upplýsingar veröa einungis gefnar á skrifstofunni ekki í síma. EFasteignasalan EIGNABORG sf. ------ Hamraborg 1 • 200 Köpavpgur • Sknar 43466 S 43805 Sölustj.: Hjörtur Gunnarsson Sölum. VHhjálmur Elnarsson Pétur Einarsson Igt. Við Hrafnhóla 3ja herb. glæsileg endaíbúö á 3. hæö (efstu). Palisander eldhúsinnrétting. Frábært útsýni. Bílskúr. Við Rofabæ 3ja herb. sem ný íbúö á 3. hæð. Suður svalir. Við Asparfell 3ja herb. íbúö á 7. hæö. Vandaðar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Getur losnaö strax. Við Krummahóla 3ja—4ra herb. endaíbúö á 2. hæö. Sér þvottahús í íbúðinni. Búr inn af eldhúsi. Vönduö teppi. Suöur svalir. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Viö Rituhóla Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum meö inn- byggðum tvöföldum bílskúr. Möguleikar á 2ja herb. sér íbúö á jaröhæö. Húsiö selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Ath: Opið í dag frá kl. 1—4. FASTEIGNA HÖLUN FASTEJGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITfSBRAUT 58-60 SÍMAR-35300 & 35301 Agnar Ólafsson. Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi ^ónsson hdl. Opiö 1—5 í dag 3ja herb. Höfum til sölu 3ja herb. enda- íbúð á 1. hæð við Engjasel um 110 fm. Bílageymsla fylgir. íbúöin er fullfrágengin. Mjög vönduð. Verð 18 millj. Útb. 14 mlllj. Freyjugata 4ra herb. einbýllshús jaröhæö og hæð ca. 2x50 fm. Útb. 11 til 12 millj. Hraunbær 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Svalir í suður. Verð 12.5 m. Útb. 9.5—10 m. í smíðum Höfum til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hamraborg, sem er tilbúin undir tréverk og máln- ingu (búiö aö mála). Bíla- geymsla fylgir. íbúðin er um 90 ferm. Útb. 10.5^11 millj. 2ja herb. íbúð á 2. hæð v. Asparfell. Verð 11 til 11.5 millj. Útb. 8 til 8.5 millj. í smíöum Höfum í einkasölu 3 íbúðir í nýlegu húsi við Kambsveg. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með tvöföídu gleri og miðstöðvarlögn. Sameign utan húss sem innan og lóö frágengin. íbúöirnar veröa til- búnar seinni partlnn í sumar. Hægt að fá bílskúr með tveim íbúðum. Teikningar á skrifstof- unni. Ath: Daglega leita til okkar kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnar- firði með mjög góöar útb. í flestum tilfellum. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem allra fyrst. Höfum 15 ára reynslu í fasteignaviðskiptum. Örugg og góð þjónusta. mmm irASTElENIfi AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Viö Vallarbraut 163 ferm. sér hæð ásamt bíl- skúr. 3ja—4ra herb. íbúð æski- leg upp í kaupin. Viö Völvufell Raöhús 130 ferm. á einni hæð ásamt bílskúr. Viö írabakka Tvær 3ja herb. íbúðir á 1. og 3. hæð. Við Ægissíöu 2ja herb. 70—80 ferm. risíbúð. Við Krummahóla 5—6 herb. íbúð á tveim efstu hæðum, bílgeymsla. Við Háaleitisbraut 5 herb. 123 ferm. íbúð ásamt bílskúr, eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús í smáíbúðarhverfi. Góð milligjöf. Viö Spóahóla 2ja og 5 herb. íbúðir tilb. undir tréverk. Opiö kl. 10—3. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson. Heimasími 34153. 43466 Opið 11—17 Vesturberg — 2 herb. verulega góð íbúð í lyftuhúsi, gott útsýni. Útb. 10 m. Holtageröi — 3 hb. sér hæð í tvíbýli. Verð 16.5 m. Útb. 12 m. bílskúrsréttur. Engjasel — 3 hb. 100 fm. íbúð verulega skemmtilega staðsett, bílskýli. Verö 17.5 m. Útb. tilboð. Álfhólsvegur — 2 hb. vei innréttuð 50 fm. íbúð í kj. sér inngangur. Verö 9.5—10 m. Útb. 5.5—6 m. Kleppsholt — sér hasöir tvíbýlishús, íbúöirnar seljast saman eða sitt í hvoru lagi, efri hasð 4ra herb. íbúð, stór stofa, bílskúr, samþykki fyrir bygg- ingu ofan á húsið fylgir fbúö- inn). Neðri hæð 3ja herb. (búð allt sér. Skipt hefur verið um alla glugga og gler í húsinu. Hafnarfjöröur — Sér hæö 137 fm. íbúð á efri hæð í 2-býli. 3 svefnherb. og 2 stofur, bíl- skúrsréttur, íbúöin getur verið laus 1. júní 1979. Hugsanlegt aö taka 2ja herb. íbúö upp í. Seltjarnarnes — sér hæö Verulega glæsileg 163 fm. 7 herb. íbúö, sem skiptist í 5 svefnherb., 2 stofur, 40 fm. bítskúr, skipti koma til greina á góðri 3—4ra herb. íbúö fremur í Vesturbænum. Hoitageröi — sér hæö 4ra herb. 120 fm. íbúö á efri hæö í tvíbýii, skipti æskileg á 3—4ra herb. íbúð í lyftuhúsi í Kópavogi. Seljendur Höfum fjársterkan kaupanda að rúmgóöri 3—4ra herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi. Eignir úti i landi Innri-Njarðvík fokhelt einbýli, frágengið utan, pússaö, bi'lskúr undir húsi í kjallara getur veriö 2ja herb. íbúð. Verð 12 m. í Grindavík fokhelt einbýli gler fylgir. Verð 11 m. Útb. tilboð. Góöar eignir á Selfossi, Hveragerði, Akra- nesi, Þorlákshöfn. Seljendur ath. að gífurleg eftlrspum er eftir öllum gerðum eigna á höfuöborgarsvæöinu. Höfum fjársterka kaupendur aö sérhæðum, raö- húsum og einbýlum. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Simar 43466 * 43605 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræóingur. Wmhhh/ EIGÍMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 EINBÝLISHÚS Húseign í Silfurtúni. Húsiö er 6 einni hæö, vatnsklætt timbur- hús, aö grbnnfleti 138 ferm. og skiptist í tvær rúmgóðar stofur, 3 svefnherb., eldhús, baö þvottahús og geymslu. (Mögu- leiki á 4 svetnherb.). Bftskúr fylgir. Ræktuö lóð (trjágarður). EINBÝLISHÚS Nýlegt viölagasjóöshús við Keilifell. Húsið er hæð og ris. Á neöri hæö er rúmgóö stofa, stórt eldhús, eitt herb. og baö með sturtubaði. Bílskýli fyfgir með góöri geymslu. Stór rækt- uö lóö. Gott útsýni. Eignin ðll i mjög góöu ástandi. PARHÚS Viö Skólagerði. Húsiö er á tveimur hæöum. Á 1. hæö er stofa, eldhús meö borökrók, þvottahús og geymsla og snyrt- ing. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og bað. Bílskúrsréttindi. Sala eða skiptl á 4—5 herb. íbúð. SÉR HÆÐ M/ BÍLSKÚR 4ra herb. íbúð á góðum stað í Kleppsholti. íbúðin er öll ný- standsett meö nýjum lögnum og nýlegum innréttingum. Sér inng. sér hiti. Yfirbyggingarrétt- ur fylgir. Bílskúr. 3JA HERBERGJA íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi í vesturborginni. Sér inng. Sér hiti. Lítil en snotur (búð sem þarfnast nokkurrar breytingar. Laus tii afhendingar nú þegar. Verð um 10,5 millj. ARAHÓLAR Sérlega vönduö og skemmtileg 2ja herbergja tbúö I nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin getur losn- aö fijótlega. Glæsilegt útsýni yfir borgina. í SMÍÐUM RAÐHÚS í Seijahverfi. Húsið er á tveimur hæöum, samtals að grunnfleti um 140 ferm. Á neöri hæö eru stofur, eldhús, þvottahús og snyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baö. Húsiö seist fokhelt, pússað utan, meö tvö- földu verksmiðjugleri í gluggum og úti og svalahuröum. Skemmtileg teikning. (Lítill þakhalii). HÁALEITISBRAUT RAÐHÚS Húsiö er á einni hæð tæpir 160 ferm. auk 32 ferm. bílskúr og skiptist (rúmgott stofupláss og 4 svefnherb. m.m. Vönduð og skemmtileg eign, ræktuö lóð. Eingöngu skipti á góöri 4—5 herb. íbúð með bílskúr, helst sem næst miðborginni. ATH: OPIÐ í DAG LAUGARDAG KL. 11—3. OPIÐ SUNNUD. KL. 11—3. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Si'mi 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Etíasson. Kvöldsími 44789. Opið í dag frá 1—4. 7 herb. auk bílskúrs Höfum til sölu stórglæsilega 190 fm íbúö meö 5 svefnherb. og stofum. íbúöin er á 5. hæö \ háhýsi í Breiöholti III. Bílskúr fylgir. Útb. 23 millj. íbúöin er til sýnis í dag frá 2—6. Eignaval s.f., Suðurlandsbraut 10, símar 85650 — 85740 — 33510. Kvöldsími 20134.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.