Morgunblaðið - 17.03.1979, Side 24

Morgunblaðið - 17.03.1979, Side 24
2 4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkafólk vantar í almenna fiskvinnu. Unniö sam- kvæmt bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustööin hf. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa sem fyrst, stúlku til skrifstofustarfa í miðbænum. Vélritunar- og ensku kunnátta nauðsynleg. Góö laun í boði. Tilboö óskast sent Morgunblaöinu merkt: „M — 5655“ fyrir fimmtudaginn 22. marz 1979. Háseta vantar Háseta vantar á netabát frá Stokkseyri. Upplýsingar í síma 99-2308 og í síma 99-3256 eftir kl. 7. Rafeindaiðnaður Okkur vantar vanan mann sem fyrst. Starfiö felst í hönnun og smíöi rafeinda- tækja ásamt forritagerö fyrir örtölvur. Aöallega er unniö meö Z80 — 8085 — 9900 örtölvum og TTL/CMOS LOGIC. Uppl. veitir Halldór Axelsson í síma 98-1767 eöa 98-1757. Óöinn s.f. Vestmannaeyjum. Skrifstofuvinna lönfyrirtæki í Reykjavík vill ráöa í neöantalin störf: 1. Starf aðallega viö símavörslu, auk þess aö sinna ýmsum almennum skrifstofu- störfum. Ráöiö verður í starfiö frá 1. apríl n.k. 2. Starf viö vélabókhald svo og ýmis önnur almenn skrifstofustörf, æskilegt er aö umsækjandi hafi áöur unniö viö vélabók- hald. Ráöiö veröur í starfiö frá 1. maí eöa 1. júní n.k. Þeir sem vildu sinna þessu sendi umsóknir til Morgunblaðsins, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, fyrir 20. marz n.k., merkt: „Símavarsla /Vélabókhald — 096“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Árshátíð Ungmenna- félags Breiðabliks veröur haldin 24. marz kl. 7.30 aö Hótel Esju, 2. hæö. Fjölbreytt dagskrá. Upplýsingar í símum 40394, 42313 og 43556- Skemmtinefndin. Hestamanna félagið Gustur Fræöslu- og skemmtifundur veröur haldinn í Félagsheimili Kópavogs, þriöjudaginn 20. marz kl. 20.30. Húnavaka, kynnt veröa húnvesk hrossakyn og hestamennska. Frummælendur Grímur Gíslason á Blöndu- ósi og Páll Pétursson alþm. á Höllustööum. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö tilboöum í smíöi á stál- festi-hlutum fyrir stofn- og dreifilínur. Útboösgögn nr. 79025 veröa afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins Lauga- vegi 116 mánudaginn 19. mars gegn 5000 kr. greiðslu. Rafmagnsveitur ríkisins Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í smíöi á stálfesti-hlutum fyrir Vesturlínu. Utboösgögn nr. 79026 veröa afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins Lauga- vegi 116, mánudaginn 19. mars gegn 5000 kr. greiðslu. Rafmagnsveitur rikisins Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81. tölublaöi Lögblrtingablaösins 1978 á elgninnl Sláturhús og frystihús á Flateyrarodda,, þinglesln eign Kaupfélags Önfiröinga, fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 23. marz 1979 kl. 18. Sýslumaóurinn í ísafjaröarsýslu. 29 tonna eikarbátur Smíðaöur 1976 til sölu ásamt veiöarfærum. Báturinn er tilbúinn til veiöa. Ýmsar aðrar stæröir á söluskrá. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Sjálfstœðisfélögin Breiöholti Félagsvist Félagsvist veröur spiluö mánudaginn 19. marz n.k. í Félagsheimiíi sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54, kl. 20.30. Góö verölaun — Önnur vika í pessari umferö. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Vorboöinn heldur fund í tilefni Alþjóöaárs barnsins 1979 mánudaginn 19. marz kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu. Fundarefni: Barnið - heimilið - kirkjan Dagskrá: Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæöis- flokksins. BARNIO — HEIMILIÐ — KIRKJAN Framsögumenn veröa: Lovísa Christiansen innanhússarkitekt Séra Siguröur H. Guömundsson. Frjálsar umræöur — Kaffiveitingar — SJÁLFSTÆDISKONUR MÆTUM VEL OG STUNDVÍSLEGA Stjórnln. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði Almennur félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 17. marz kl. 15 (ki 3) Kaffistofan Bláskógum 2 Fundarefni: Sykurhreinsunarstöö í Hverageröi. Ræöumenn Hinrik Guömundsson, verkfræöingur og Eggert Haukdal, alþingismaöur. Félagar mætiö vel og stundvfslega. Stjórnin Þór F.U.S. Breiöholti Félagsmálanámskeið Þór F.U.S. Breiöholti gengst fyrir félags- málanámskeiöi í samvinnu viö félðg sjálfstaBöismanna í Fella- og Hólahverfl, Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi og hefst námskeiöiö n.k. þriöjudag 21. marz kl. 20.30 í Félags- heimill sjálfstæðismanna aö Seljabraut 54 og stendur í 3 kvöld þriöjudag 21, miövikudag 22. og fimmtudag 23. marz og hefst kl. 20.30 öll kvöldin. Leiöbeinendur veröa: Erlendur Kristjánsson og Guöni Þór Jónsson. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu S.U.S. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900 og í símum 74001, 74084, 73648 og 74651. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Sjálf- stæöisflokksins í Garöabæ eru á laugardögum kl. 11 —12 í húsnæöi flokksins Lyngási 12. Laugardaginn 17. marz veröa til viötals Markús Sveinsson, bæjar- fulltrúl og Ágúst Þorsteinsson varabæjarfulltrúi. Bæjarbúar eru velkomnir og hvattir tll þess aö notfæra sér viötalstímana. SjálfstaBÖisfólögln í Garöabæ. Kópavogur— Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur félagsfund miövikudaginn 21 marz í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Ríkharö Björgvinsson bæjarfulltrúl ræöir um bæjarmál. 3. Önnur mál. Stjórnln. Birgir isl. Gunnarsson Loki F.U.S. Þrlöjudaginn 20. marz n.k. veröur fundur meö Birgl ísl. Gunnarssyni borgarfulltrúa. Fundarefni: Sjálfstæöisflokkurinn í stjórn- arandstöóu. Félagar fjölmenniö. Stjórnln. Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavfk Rabbfundur Hvöt efnir til hádegisfundar laugardaginn 17. marz n.k. kl. 12—14 í Sjálfstæöishús- inu, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Gestir fundarins: Guörún Erlendsdóttir formaöur Jafnréttisráös Anna Siguröardóttir forstööumaöur Kvennasögusafns íslands Léttar veitingar. Félagar í Hvöt og gestir þeirra velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.