Morgunblaðið - 17.03.1979, Síða 26

Morgunblaðið - 17.03.1979, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1979 Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Fimm kvöldum af sjö er lokið í harometerkeppni félagsins, eða 30 umferðum af alls 41. Staða efstu para: Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 399 Björn Gíslason — Gísli Víglundsson - 361 Jón Stefánsson — Ólafur Gíslason 332 Finnbogi Guðmundss. — Sigurbjörn Ármanns. 325 Páll Vilhjálmsson — Sveinn Helgason 279 Ingibj. Halldórsd. — Sigvaldi Þorsteinss. 275 Hans Nielsen — Vilhjálmur Aðalsteinss. 260 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 229 Ragnar Björnsson — Þórarinn Árnason 209 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsd. 208 Meðalárangur 0. Næsta umferð verður spiluð á fimmtudag í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Tafl- og bridge- klúbburinn Sl. fimmtudag hófst hjá félag- inu fimm kvölda tvímenningur í Barometerformi. Þátttaka er mjóg góð eða alls 36 pör. Staðan eftir 7 umferðir af 35: Gunnlaugur Óskarsson — Helgi Einarsson 104 Helgi Ingvarsson — Steingrímur Steingrímss. 101 Ólafur Lárusson — Viðar Jónsson 99 Kristján Jónasson — Guðjón Jóhannsson 93 Guðmundur Eiríksson — Bragi Björnsson 81 Hilmar Ólafsson — Ólafur Karlsson 77 Bragi Jónsson — Dagbjartur Grímsson 73 Bridge Umsjón. ARNÓR RAGNARSSON Sigurjón Helgason — Gunnar Karlsson 65 Hannes Ingibergsson — Ragnar Þorsteinsson 62 Ingólfur Böðvarsson — Guðjón Ottósson 46 Meðalárangur 0. Næsta umferð verður spiluð á fimmtudaginn í Domus Medica og hefst keppnin klukkan 19.30. Frá landsmóti menntaskólanema í bridge Dagana 9.—11. marz sl. fór fram árlegt landsmót mennta- skólanema í bridge og var mótið haldið að þessu sinni í Mennta- skólanum í Reykjavík. Mótið hefur breytt mjög um svip frá fyrri árum því æ fleiri skólar taka þátt í því víðsvegar að. Má þar nefna Samvinnuskól- ann að Bifröst og Fjölbrauta- skólann í Breiðholti og á Akra- nesi. Alls tóku 10 sveitir þátt í mótinu frá jafnmörgum skólum. Spilað var í einum riðli, 9 umferðir og 16 spila leikir. Sigurvegari varð sveit Menntaskólans við Laugarvatn. I sigursveitinni spiluðu Dag- bjartur Pálsson (sveitarformað- ur), Vilhjálmur Pálsson, Þór- mundur Bergsson, Kristján Már Gunnarsson og Ómar Björnsson. Fjórar efstu sveitirnar: Menntaskólinn að Laugarvatni 152 Menntaskólinn við Hamrahlíð 128 Menntaskólinn í Reykjavík 125 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 108 Skipulagning mótsins var til fyrirmyndar og er nemendum MR til sóma. Bridgesamband Islands sýndi málinu áhuga og borgaði keppnisstjórn. Bridgefé- lag Reykjavíkur lánaði spila- bakka og sagnbox og eiga báðir þessir aðilar þakkir skilið fyrir aðstoðina. Þess er að vænta að BSI muni framvegis stuðla að öflugu starfi á þessu sviði, líkt og taflfélögin hafa gert. Keppnisstjóri var Skafti Jóns- son. Bridgefélag Kópavogs Níunda umferð í aðalsveita- keppni félagsins var spiluð s.l. fimmtudag. Úrslit einstakra leikja urðu þessi: Sveit: Sigurðar Sigurjónss. — Sigríðar Rögnvaldsd. 0—20 Gríms Thorarensen — Ármanns J. Lárussonar 7—13 Böðvars Magnússonar — Árna Jónassonar 20—0 Vilhj. Vilhjálmss. — Guðm. Ringsted 6—14 Kristm. Halldórss. — Sævins Bjarnasonar 1—19 Þegar tvær umferðir eru eftir í keppninni er staða efstu sveita þessi: Sveit: Stig: Ármanns J. Láruss. 149 Gríms Thorarensen 135 Sævins Bjarnasonar 123 Böðvars Magnússsonar 117 Næst síðasta umferð verður spiluð fimmtudaginn 22. mars í Þinghól og hefst kl. 20 stundvís- lega. Bridgefélag Borgarness Fyrri hluta sveitarkeppni Bridgefélags Borgarness lauk þann 22. febrúar s.l. 8 sveitir taka þátt í keppninni og halda 4 efstu sveitirnar áfram keppni í A-riðli en hinar 4 í B-riðli. Úrslit urðu: Sveit: Stig: Guðmundar Arasonar 100 Eyjólfs Magnússonar 97 Arnar Sigurbergssonar 78 Rúnars Ragnarssonar 78 Magnúsar Valssonar 28 Elínar Þórisdóttur 27 23. febrúar var sveitakeppni milli Bridgefélags Borgarness og Bridgefélags Borgarfjarðar. Spilað var á 6 borðum og keppt um bikar sem Kaupfélag Borg- firðinga hefur gefið, og vinnur það félag bikarinn til eignar sem sigrar þrisvar í röð, eða fimm sinnum alls. Úrslit urðu: (Borgnesingar taldir á undan). Eyjólfur Magnússon — Þórir Leifsson 5—15 Jón Þ. Björnsson — Kristján Axelsson 20—0 Rúnar Ragnarsson — Magnús Bjarnason 13—7 Magnús Valsson — Þorsteinn Pétursson 10—10 Ólöf Sigvaldadóttir — Jón Þórisson 19—1 Kristján Albertsson — Guðmundur Þorgrímss. 14—6 Samtals: Bridgefélag Borgar- ness 81 — Bridgefélag Borgar- fjarðar 39. Bridgefélag Breiðholts Barometerkeppni hófst hjá félaginu sl. þriðjudag. Átján pör mættu til leiks og verður spilað í 6 kvöld, 9 spil við parið. Staða efstu para eftir 3 um- ferðir af 17: Bragi — Hreinn 49 Kristján — Kristinn 49 Böðvar — Rúnar 42 Helgi — Gísli 23 Baldur — Ólína 19 Jónas — Sverrir 18 Magnús — Guðmundur 15 Friðrik — Hreinn 15 Georg — Kristján 13 Næstu umferð verður spiluð á þriðjudag. Norskir snilling- ar á Stórmóti BR í dag verður valið lið saman komið á Ilótel Loftleiðum þeg- ar borgarstjórinn í Reykjavík, hr. Egill Skúli Ingibergsson, mun setja Stórmót Bridge- félags Reykjavíkur kl. 13.00. Félagið var svo heppið, að tveir norskir bridgemeistarar og margfaldir Norðurlandameist- arar þáðu boð um þátttöku. Heita þeir Per Breck og Reidar Lien og þeir, sem fylgdust með á Norræna bridgemótinu sfðastliðið sumar muna eflaust eftir þeim fyrir nákvæmar sagnir og spilamennsku. Sami háttur er hafður á nú og í fyrra þegar félagið hélt sitt fyrsta stórmót. 28 pör keppa um há peningaverðlaun og komast mun færri að en vilja. Aðstaða fyrir áhorfendur verður eins góð og hægt er og verður reynt að sýna valin spil á tjaldi sérstaklega. Til að kynna þessa norsku gesti hef ég tínt til nokkur spil eftir þá félaga. Eðlilegt er að byrja á spili frá Norræna mót- inu í sumar og við lítum á hendur austurs og vesturs. Vestur S. DG10 H. 6 T. G4 L. ÁKD10973 Austur S. ÁK76 H. D9732 T. D8 L. G4 Spilað var þá eins og nú á sömu spil í öllum leikjum hverr- ar umferðar og voru þeir eina parið, sem endaði í 4 spöðum en á öðrum borðum voru 3 grönd, Bridge eftir PÁL BERGSSON anförnum árum. Og hafa þeir félagar verið fastir menn í norska liðinu þennan áratug. Næsta spil kom fyrir á Evrópu- móti í Ostenae 1973. Norður S. 8 H 109 T. K952 L. KG9743 Austur S. D953 H. K T. ÁG10763 S. G642 H. ÁDG54 T. D8 L. 85 Að sögn Reidars á Per það til að vera annars hugar eins og kom fyrir í þessu spili í leik þeirra við Portúgal. Allir voru utan hættu, Reidar var með spil norðurs og heyrði vestur, gjaf- arann, opna á einu hjarta. Hann skellti sér inn á þetta og sagði tvö lauf. Austur sagði tvo tígla og Per tvö hjörtu, sem vestur doblaði að bragði. Það sem sögn í lit andstæðings spyr hvort makker eigi opnun sagði Reidar Vestur S. ÁK107 H. 87632 T. 4 L. ÁD10 stað þess tók vestur á spaðaás og þar með var spilið unnið. Næstu 10 mínúturnar lærðu þeir félagar hvernig' á að skammast á portúgölsku. I síðasta spilinu eftir þessa ágætu gesti náði Reidar sál- fræðilegu taki á Pólverja á Evrópumótinu í Brighton 1975. Norður S. 93 H. 97642 T. Á1074 L. 82 Vestur S. KG108764 H. G83 T. D8 L. 9 Austur S. D5 H. K105 T 93 L. D107543 Suður S. Á2 H. ÁD T. KG652 L. ÁKG6 Eins og sjá má geta norður og suður fengið 13 slagi í tígul- samningi vegna hagstæðrar legu. Og þar sem sveitarfélagar þeirra spiluðu þrjú hjörtu og fengu 170 í lokaða herberginu var útlit fyrir stórtap á spilinu þegar Pólverjarnir, á hættunni, enduðu í fimm tíglum spiluðum í suður. Reidar fann góða byrjun þeg- ar hann spilaði út spaðagosa, sem sagnhafi tók og spilaði tígulkóng. Fullkomlega með á nótunum og í vissu um að drottningin væri í öllu falli dæmd lét Reidar hana í kónginn FRA sveitakeppninni ígærkvöldi þar sem Per Breck og Reidar Lien voru meðai þátttakenda. fimm niður á hættunni algeng úrslit. Vestur Austur 3 Lauf 3 Spaðar 4 Spaðar pass Opnunin 3 lauf skýrði frá þéttum sjö spila lit, alls ekki endilega í laufi og Reidar með sþil austurs sá á sínum spilum hver liturinn var. Eðlilega lang- aði hann mest til að segja pass, þar sem opnunin neitaði ás eða kóng utan litarins og því ósenni- legt, að þrjú grönd ynnust. En sagnkerfi þeirra segir, að eigi opnari drottningu ásamt þrem lægri spilum í hálit félaga beri honum að hækka í gameið. Þetta skýrir 3 spaðasögnina og hækk- un vesturs og um leið 15 impa sveiflu til sveitar Noregs í þetta sinn. Noregur hefur oft náð góðum árangri og lágri sætistölu á Evrópumeistaramótum á und- pass, austur pass og Per einnig, en brosandi. Reidar þótti þetta skrítið og bað um upprifjun sagna. Eitt hjarta, sagði vestur. Hvað? Eitt hjarta, hver?, spurði Per undrandi og brosið hvarf. Ég hélt, að þú hefðir opnað á tveim laufum, útskýrði hann. Vestur tók fyrsta slag á spaðakóng og skipti síðan í hjartatvist, kóngur og ás. Lágu laufi á gosann fylgdi tígultvist- ur frá borði. Eftir umhugsun lét austur lágt og Per fékk á drottn- inguna. Aftur lauf og vestur tók á ásinn en var greinilega ekki lengur öruggur með sig. Hann spilaði aftur hjarta, tekið í borði og í laufkóng og níu lét Per tvo spaða af hendinni. Vestur trompaði og hefði enn getað bjargað vörninni með því að spila lágum spaða á drottningu austurs og tígulás og aftur tígull hefðu þá búið til trompslag, sjötta slag varnarinnar. En í og suður lét blekkjast. Sann- færður um, að trompin skiptust 3—1 hóf hann leit að, öruggri leið til að fá ellefu slagi. Hann tók á laufás en þegar nían kom í sneri hann sér að hjörtunum með það í huga að fríspila litinn í borðinu. Spilaði því ás og drottningu en þá fékk Per á kónginn, lét makker sinn trompa lauf og spaðakóngurinn gaf síðan Noregi 7 impa í stað þess að tapa 10. Þessi þrjú spil, sem við höfum litið á hér eru á engan hátt sérstök en sýna þó, að þessir menn eru fljótir að nýta gefna möguleika, sem er eitt af aðals- merkjum reyndra keppnis- spilara. Og gaman verður að fylgjast með hvernig íslenzku þátttakendunum gengur að sækja stig í greipar þessara manna á Stórmótinu í Kristal- sal Hótels Loftleiða nú um helgina. BSBSBSSSBSLri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.