Morgunblaðið - 17.03.1979, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 17.03.1979, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1979 33 fclk í fréttum + MÓÐIR Theresa, hin heimskunna júgóslavneska nunna, sem heimskunn er fyrir líknarstörf sín í Indlandi, kom fyrir skömmu til Rómaborgar. Þar tók hún á móti 300.000 dollara verðlaun- um frá svissnesk-ítalskri alþjóðastofnun — Blazan-verðlaununum fyrir friðar- og líknar- störf meðal meðbræðra okkar. Var henni mikill sómi sýndur á Ítalíu. Það var sjálfur forseti lands- ins, Sandro Pertini, sem afhenti Móður Theresu verðlaunin, um 96 milljónir ísl. kr. Þessi mynd er tekin af þeim við það tækifæri. + FJÁRMÁLARÁÐHERRA Bandarfkjanna, Michael Blumenthal, var staddur í Kína er settur var punkturinn aftan við ákvörðunina um að Bandaríkin og Kfna tækju aftur upp stjórnmálasamband: — Opnun scndiráðanna í höfuðborgum landanna. Blumenthal er til hægri á þessari mynd á tröppum sendiráðsins í Peking. Sendiráðsskjöldurinn er kominn á veginn, en forstöðumaður sendifulltrúaskrifstofunnar heldur á gamla skiltinu. Og hér að neðan er svo myndin af Leonard Woodcock, fyrsta sendiherra Bandarfkjanna í Kfna síðan á árinu 1949, er Bandaríkin lokuðu sendiráði sínu í hinni kfnversku höfuðborg. + BALLETTDANSARAR og for- setinn. — Fyrir nokkru komu tveir kunnir ballettdansarar vestan hafs í hcimsókn f forseta- bústaðinn í Washington og sýndu húsbændunum þar, Carter forseta, konu hans og öðru heimilisfólki, ballettdans. Að sýningunni lokinni höfðu dansararnir rætt við forsetann og var þessi mynd tekin af þeim. Dansararnir heita Mikhail Baryshnikov (til v.) og ballerfnan Patricia McBride. Ný hárgreiðslustofa í Kópavogi opnarí dag Kven- og barnaklippingar Permanent — Litanir Lagningar — Blástur óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 □ Ingólfsstræti VESTURBÆR: □ Miöbær ÚTHVERFI: □ Ármúli / _ / UPPL. I SIMA 35408 Vika barnsins 17. til 25. mars 1979 — fyrirlestrar og sýningar í Norræna húsinu. Laugardag 17. mars kl. 15: Andri ísaksson: Málþroski og uppeldi. Fyrirlestur. Laugardag 17. mars kl. 16: Kvikmyndir fyrir börn og fullorðna. Sunnudagur 18. mars kl. 14 og 16: Kvikmyndir fyrir börn og fulloröna. Mánudagur 19. mars kl. 20.30: Liv Vedeler: Folkeeventyrene i utviklingspsyko- logisk perspektiv. Fyrirlestur. Þriöjudagur 20. mars kl. 20.30: Liv Vedeler: Nyere teori og forskning om lekens betydning for barns læring og utvikling. Fyrirlest- ur. Fimmtudagur 22. mars kl. 20.30: Peter Soby Kristensen: Bornebogen og sam- fundet. Fyrirlestur. Laugardagur 24. mars kl. 16: Kvikmyndir fyrir börn og fulloröna. Laugardagur 24. mars kl. 15: Gestur Ólafsson: Umhverfi barna á íslandi. Fyrirlestur meö skuggamyndum. Sunnudagur 25. mars kl. 14 og 16: Kvikmyndir fyrir börn og fullorðna. Sýning á barnabókum í Bókasafni Norræna hússins. Allir velkomnir. Fósturskóli íslands. NORFÆNA HUSIO POHjOLAN TAiO NORDENS HUS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.