Morgunblaðið - 22.06.1979, Síða 25

Morgunblaðið - 22.06.1979, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ1979 25 fclk í fréttum + HINN nafntogaði leyni- þjónustumaður Vest- ur-Þýzkalands Reinhard Gehlen, er nýlega látinn segir í frettum frá Bonn. Gehlen sem starfaði í þýzku leyniþjónustunni á heimsstyrj aldarárunum, gekk bandamönnum þegar á hönd í stríðslokin og starfaði hjá Bandaríkjaher í V-Þýzkalandi. I beinu framhaidi af því varð hann svo yfirmaður leyniþjón- ustu vestur-þýzku leyni- þjónustunnar. — Hann sætti síðar meir harðri gagnrýni t.d. fyrir starfs- aðferðir sína. — Mikil leynd hvíldi jafnan yfir manni þessum, sem var orðinn 77 ára er hann lézt. Ljósmyndir voru mjög fáar til af honum eftir að hann tók að reskjast. + FYRIR skömmu gekk skákheimsmeistarinn Ana- toly Karpov í hjónaband í Moskvu. — Gekk hann að eiga stúlku sem Irina heitir og fór vígsluathöfnin fram í giftingarhöllinni þar í borg. — Efri myndin er tekin er Karpov hrókerar giftingarhringnum á baugfingur brúðar sinnar. — Á neðri myndinni eru hjónin komin út í góða veðrið á Rauðatorginu og þar er með þeim á myndinni formaður Skáksambands Sovétríkjanna Vitali Sevastyanov. + HESTAMENN. — Þessi mynd er tekin íkonungsstúkunni á Epsom-kappreiðaveilinum í Surrey á Bretlandi nú í byrjun þessa mánaðar. — Þau eru bæði kunnir hestamenn Elizaheth Bretadrottning og sonur hennar Karl prins. — Konan sem stendur að baki drottningarinnar og móðir hennar. Þessar kappreiðar, sem þau voru viðstödd eru hinar Irægu Dcrhy-veðreiðar og var það í 200. skiptið, scm þær fóru íram. LÍTIL VERSLUN í miðbænum til sölu. Góö tæki, góöur lager. — Verzlun í fullum gangi. — hentugt þeim sem vilja skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. — Til afhendingar strax eöa eftir samkomulagi. Nánari uppl. gefur. Magnús Sigurðsson hdl. Laufásvegi 58, sími 1-34-40. SJON- VARPS- TÆKI kr. 439.000 20 tommu kr. 476.600 22 tommu ikr. 304.000 L-4.4 tommu kr. 381.500 _ 18 tommu HLJOMDEILD Laugavegi 66, s. 28155, Glæsibæ. s. 81915. Austurstræti 22, s. 28155. KARNABÆR Þú færð nóg að gera hjá okkur Viö erum aö opna nýja, glæsilega saumastofu og erum að leita aö góöu fólki til aö hjálpa okkur aö reka hana, helst vönu saumaskap, erum ekki á móti því aö kenna fólki meö áhuga fyrir starfinu. Mjög góö vinnuskilyrði. Gott kaup (bónus). Þarf aö byrja strax eða um miðjan ágúst. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 28155 eða á saumastof- unni að Laugavegi 59, 4. hæð. KARNABÆR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.