Morgunblaðið - 28.06.1979, Qupperneq 23
1
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1979
23
smáauglýsíngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
SÍMAR 11798 og 19533.
Föstud. 29.6.
4ra daga gönguferö um Fjöröu, í
samvinnu viö Feröafélag Akur-
eyrar. Flugleiöis til Húsavfkur
þaöan meö bát vestur yflr
Skjálfanda.
Um næstu helgi:
Þórsmörk, Landmannalaugar,
Hagavatn—Jökulborgir. Jarö-
fræöiferö um Reykjanes meö
Jóni Jónssyni jaröfræölngi o.fl.
Nánari upplýsingar á skrlfstof-
unn' Feröafélag íslands
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 1S533.
Föstudagur 29. júni
kl. 20.00
1. Þórsmörk, gist í húsl (mlövlku-
dagsferölrnar byrja 4. júlí).
2. Landmannalaugar, gist í húsl.
3. Hagavatn og nágrennl, glstlng
í húsl og tjöldum.
Fararstóri: Árni Björnsson.
Sumarleyfisferöir
29. júní: 5 daga ferö ! Fjöröu f
samvinnu viö Feröafélag Akur-
eyrar. Flogiö tll Húsavfkur, siglt
meö bát yfir Skjálfanda og
gengiö þaöan til Qrenivfkur.
3. júlf: 6 daga ferö tll Esjufjalla.
Gengiö þangaö frá Brelöamerk-
ursandi. Tll baka sömu leiö.
Fararstjóri: Quöjón Ó. Magnús-
son.
Hornstrandaferöir
5. júlf: 9 daga gönguferö frá
Furufiröi tll Hornvfkur. Gengið
meö allan útbúnaö. Fararstjórl:
Vilhelm Andersen.
6. júlf: 9 daga dvöl f Hornvfk.
Gist f tjðldum. Gengiö þaöan
stuttar eöa langar dagsferölr.
Fararstjóri: Gísli Hjartarson.
13. júlf: 9 daga dvöl í Hornvfk.
13. júlf: 9 daga dvöl f Aöalvfk.
21. júlf: 8 daga gönguferö úr
Hrafnsfiröi til Hornvfkur.
Nánari upplýsingar á skrlfstof-
unni.
Feröafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 28/6 kl. 20
Skammaskarð — Helgafell,
fararstj. Þorleifur Guömundss.
Verö 1500 kr. Frftt »/ börn m/
fullorönum. Farlö frá B.S.Í.
benzfnsölu.
Föstud. 29/6
1. M. 11 Grfmseyjarferð,
miönætursól.
2. kl. 20 Þórsmerkurlerð,
vinnuferö.
Sumarleyfisferöir
Hornstrandaferöir, Öræfajökull
— Skaftafell, Grænland, Lóns-
öræfi. Nánari upplýslngar á
skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606.
Útlvlst
|FERÐAFELAG
hSLANDS
OLDUGOTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Laugardagur 30. júní
kl. 13.00
Jaröfræöiferö um Reykjanes,
Grindavík og Krísuvfk. Skoóaö
m.a. jaröhltasvæölö (salt-
vinnslan o.fl.), eldvörp og berg-
myndanir á Reykjanesl.
Fararstjóri og leiöbelnandl: Jón
Jónsson jaröfræöingur.
Verö kr. 3.500.- gr. v/bílinn.
Frftt fyrir börn f fylgd meö
fullorónum.
Ferðafélag íslands
Kvenfélag
Háteigssóknar
Sumarferöin veröur farlnn
fimmtudaginn 5. júlf. Þátttaka
tilkynnist fyrir þriöjudagskvöld 3.
júlí.
Auöbjörg sfmi 19223 og Inga
sími 34147.
Fíladelfía
Bænarsamkoma f kvöld kl.
20.30.
Freeportklúbburinn
fundur fellur niöur f kvöld 28.6.
Næsti fundur veröur 12. júlí.
Stjórnin.
Þingvellingar
Sveltungar fyrr og nú og vensla-
fólk þeirra. Kvenfélag Þingvalla-
hrepps gengst fyrlr kafflkvöldl f
Hótel Valhöll föstudag 29. júnf
kl. 20.30. Myndasýning o.fl.
Hóteliö selur veltlngar.
Stjórnin.
Fimir fætur
1. júlí B — 6
Frá Grensáskirkju
Síöasta almenna samkoman fyr-
Ir sumarhlé veröur f kvöld kl.
20.30. Allir velkomnlr
Almennu samkomurnar hefjast
síöan aftur f ágúst.
Halldór S. Gröndal.
Víxlar
Góöir viösklptavfxlar óskast.
Miklö magn kemur til greina.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn
og heimllisfang eöa sfmanúmer
á augld. blaöslns merkt: .Vfxlar
3354".
Svefnbekkjaiðjan
Höfðatúni 2 Rvk.
er flutt aö Eyrabakka og Sel-
fossi. Framleiöum áfram svefn-
bekki. Sendum um land allt.
Uppl. í símum 99-3163 og
99-1763.
Lóðaeigendur
Leigjum ut JCB traktorsgröfu.
Seljum heimkeyröa gróöurmold.
Uppl. í síma 24906.
Kenni klassískan
gítarleik
Arnaldur Arnarson s. 25241.
Til sölu
Glæsilegar 3ja herb. íbúöir í
Heiöarbyggö, sem skilaö veröur
tilb. undir tréverk. öll sameign
fullfrágengin. Aöeins örfáum
íbúöum óráöstafaó. Bygglngar-
aölli Húsageröin h.f., Keflavfk.
Fasteignasalan, Hafnargötu 27,
Keflavík. Sími 1420.
Tvær reglusamar
19 og 20 ára stúlkur frá Patreks-
firöi óska eftir aö taka á leigu 2ja
herb. íbúö í Reykjavík í vetur.
Góö umgengni heltlö. Getum
borgaö fyrirframgr. allt aö 8
mán. Nánari uppl. gefnar í síma
86975 eftir kl. 7 á kvöldln.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
Alþingismennirnir Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson boöa tll almennra
stjórnmálafunda sem hér segir:
Raufarhöfn
Þríðjudaginn 26. júnf kl. 21.
Þórshöfn
Miðvikudaginn 27. júnf kl. 21.
Húsavík
Fimmtudaginn 28. júnf kl. 21.
Öllum haímill aðgangur.
Skógræktarferð fyrir alla
fjölskylduna
Heimdaliur S.U.S. efnir til skógræktarferöar n.k. flmmtudag 28. júní í
gróöurrelt félagsins í Heiömörk.
Fariö veröur á elnkabflum. Lagt veröur af staö frá Nesti vlö
Ártúnshöföa kl. 19.30.
Allar nánarl upplýsingar f Valhöll viö Háaleitlsbraut, sfmi 82900.
Starfsmannafélag
ríkisstofnana
Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn
28. júní kl. 20.15 aö Grettisgötu 89.
Fundarefni:
Þing BSRB og kröfugerð.
Stjórnin
Gufuketill til sölu
6.5 ferm., vinnuþrýstingur 7 kg, olíubrennari,
fæöidæla þg vatnskútur. Einnig til sölu
loftpressa. Á sama staö óskast til kaups stór
tauþurrkari. Uppl. í síma 44799.
Peningalán
Óskum eftir láni til eins árs kr. tíu milljónir.
Full verötrygging, auk vaxta. Tilboö sendist
auglýsingadeild Mbl. merkt: „P — 3293“ fyrir
laugardag.
Lánveiting
Stjórn lífeyrissjóðs verkalýösfélags Grinda-
víkur hefur ákveöiö aö veita lán úr sjóönum
til sjóðsfélaga.
Eyöublöö fyrir umsóknir veröa afhent hjá
formanni lífeyrissjóðsnefndar Júlíusi Daníels-
syni á Víkurbraut 36, Grindavík.
Aöstoö verður veitt viö útfyllingu umsókna ef
þurfa þykir. Umsóknir þurfa aö hafa borist
fyrir 25. júlí n.k.
Grindavík, 27. júní 1979.
Stjórn lífeyrissjóðs
verkafólks í Grindavík.
Auglýst eftir vitn-
um að árekstrum
Slysarannsóknadeild
rannsóknarlögreglunnar í
Reykjavík biður þá, sem
veitt geta upplýsingar um
eftirfarandi árekstra, að
hafa samband við deildina:
Þriðjudaginn 12. júní var ekið
á bifreiðina R-47735 þar sem
bifreiðin var á stæði við Vonar-
stræti við hús nr. 12. Bifreiðin er
Datsun, gul á lit. Varð á tímabil-
inu frá kl. 08,50 til kl. 17,00.
Vinstri hurð og hlið skemmd.
Miðvikudaginn 13. júní var
ekið á bifreiðina R-58699 þar sem
bifreiðin var á stæði við hús nr. 9
við Njálsgötu. Bifreiðin er Saab,
græn á iit. Skemmd á hægri hlið
og afturaurbretti. Rautt er í
skemmdinni. Sást til rauðrar
fólksbifreiðar fara frá þessum
stað, ekki er vitað um tegund
bifreiðarinnar.
Föstudaginn 15. júní var ekið á
bifreiðina G-12492 þar sem bif-
reiðin var við Steinasel 4, Rvík.
Bifreiðin er grá Mazda-station.
Skemmd er á vinstri afturhurð og
afturaurbretti. Varð frá kl. 08,20
til hádegis þennan sama dag.
Sunnudaginn 17. júní var til-
kynnt, að ekið hefði verið á bif-
reiðina R-34088. Gerðist föstudag-
inn 15.6. 1979 frá kl. 18.00 til kl.
22.00. Skemmdir á bifreiðinni:
báðar hægri hurðir skemmdar. Er
dökkblá málning í skemmdinni.
Þetta varð við Skipholt 70 um-
ræddan dag. Bifreiðin R-34088 er
af teg. Skoda, ljósblá á lit.
Miðvikudaginn 20.6. var ekið á
bifreiðina R-6238 á Barónsstíg
sunnan Laugavegar. Vélarlok er
skemmt á bifreiðinni. Bifreiðin
R-6238 er af teg. Volkswagen, blá
á lit. Er jeppabifreið líklega völd
að skemmdinni. Á staðnum fannst
gierbrot af Hellu-þokuljósum.
Varð eftir kl. 17.00 þennan dag.
Laugardaginn 23. júní s.l. lenti
bifreiðin R-51488 í árekstri í
Vonarstræti við innakstur að
Tjarnarbúð. Var hin bifreiðin
rauð Fíat-bifreið 128 og fór hún af
staðnum. Er bifreið sú skemmd á
hægra framhorni. Bifreiðin
R-51488 er hvít Vauxhall-bifreið.
Þetta átti sér stað um kl. 02.00 um
nóttina.
Ljósm. Mbl. Georg.
Ingvar Sigurðsson við eitt verka
sinna á málverkasýningunni í
Eden í Hveragerði.
Ungur Hver-
gerðingur
sýnir í Eden
Hveragerði 26. júní.
Ungur Hvergerðingur. Ingvar
Sigurðsson, hefur opnað mál
verkasýningu í Eden í Hvera
gerði og verður hún opin til 8.
júlí. Ingvar er sonur hjónanna
Sigrúnar Sigfúsdóttur og Sig
urðar Pálssonar sveitarstjóra.
Á sýningunni eru tuttugu og
tvær myndir, olíumálverk og
teiknimyndir. Þetta er fyrsta
sýning Ingvars. Ég vil eindregið
hvetja Hvergerðinga til að sjá
sýningu Ingvars, sem er mjög
athyglisverð. - Georg.
AKiI.YSINCASIMINN KR:
B<*rextnblnö(ti