Tíminn - 24.06.1965, Page 12

Tíminn - 24.06.1965, Page 12
FIMMTUDAGUR 24. júní 19G5 TÍMINN HÚSGÖGN GETUAA TEKIÐ TIL UMBOÐSSÖLU VEL MEÐ FARNA: Svefnsófa - Svefnbekki Séfmett og Klæðaskápa B deild SKEIFUNNAR kjörgardi HMSKIP H.(. hafnarhusinu reykjavik SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 ÆNDUR gott vothey og notið maurasýru. Fæst í kaupfélögunum um allt land. Á NÆSTUNNI MUNU SKIP VOR LESTA TIL ÍSLANDS SEM HÉR SEGIR: HAMBORG: „RANGÁ" 15/7 „SELÁ" 24/7 ANTWERPEN: „RANGÁ" 12/7 „SELÁ" 26/7 ROTTERDAM: „RANGÁ" 13/7 „SELÁ" 27/7 HULL: „RANGÁ" 19/7 „SELÁ" 29/7 KAUPMANNAHÖFN: „LANGÁ" 27/7 GAUTABORG: „LANGÁ" 28/7 GDYNIA: „LANGÁ" 23/7 i ögf r.skrif stofan Iðnaðarbankahúsinu IV. hæð. Tómas Árnason og ■K. Vilhjálmur Árnason. SMJOR og OST * BILLINN Rent an Ioeoar I 18833 Islenzk frímerlct, fyrstadagsumslög. Erlend frlmerfcL Innstungubæfcur. Verðlistar öm fl FRÍMERKJASALAN LÆK3ARSOTU 6a Á VÍÐAVANGI Framhald af 3. síðu lætið enn við lýði, og hæpið að guma af því öllu lenguir, að allir, sem hæfileika hafi, hafi jafna mögu leika til framhalds- náms.“ NÝJA LÍNAN Framhald af 3. síðu inger svæðisstjóri fyrir Evrópu hjá verksmiðjunum í Englandi. Shiner sagði við það tækifæri að MF legði ekki aðeins á- herzlu á að fullk'omna dráttar- vélarnar fyrir bændur um víða veröld, heldur reyndi líka að stuðla að hinni hröðu uppbygg ingu sem nú á sér hvarvetna stað, með því ,að framleiða hjóladráttan'élar og hjálpar- tæki fyrir alls konar iðnað og framkvæmdír. Þess má geta hér að íslendingar hafa síður en svo farið varhluta af þessari eftirsóttu framleiðslu Massey- Ferguson, því megnið af hinum sambyggðu gulu ámokstursvél um og skurðgröfum eru frá. MF, og hafa létt mörgum mann inum erfiðið frá því .þær byrj uðu að flytjast til landsins. Hin nýja gerð af MF er fram leidd í 6 gerðum, en umboðið mun leggja áherzlu á innflutn ing fjögurra þeirra, sem reynslan hefur sýnt að hena vel hér á landi og að auki eina sem ætla má að komið geti hér að góðum notum. Mesta nýjungin á Þessari nýju gerð, er án efa Multi-Lift vökvakerfið, eða þungatilfærslu kerfi, og eykur það dráttar- hæfni vélanna um 100%. Hafa verksmiðjurnar með þessu kerfi enn brotið blað í dráttar vélaframleiðslu heimsins, en fyrir um tveim árum kom fram hjá þeím nýjung sem olli byltingu í gerð dráttarvéla — Multi-Power vökvaskiptingin sem gerir mögulegt að tví- skipta öllum gírum dráttarvélar innar á ferð. Hið nýja kerfi hefur aukið dráttarhæfni Mass ey-Ferguson vélanna stórkost lega, jafnframt því sem þessi aukna dráttarhæfni kemur ekki fram í þunga sjálfrar vélarinn ar, og er hún því jafn létt og lipur við alla almenna vinnu eftir sem áður. Útlit nýju vél anna er allt annað en þeirra ■ eldri, einkar nýtízlculegt og smekklegt. Fullkomið upplýst mælaborð, með eldsneytismæli og sígarettukveikjara auk breiðra fótstifa báðum megin er eitt það fyrsta sem menn reka augun í Þegar þeir fara að skoða nýju vélarnar náið. Öryggisræsir eru á öllum nýju vélunum, en það þýðir að þær fara alls ékki í gang ef þær eru í gír, sem er geysilegt ör- yggi í alla staði, ekki hvað sízt gagnvart börnum og þeim sem ræsa vélarnar með því að standa við hlið þeirra. Mis- munadrifslás er á öllum MF vél um sem hingað eru fluttar, eink ar hentugt í lausum og hálum jarðvegi. Hálf sjálfvirkan út- búnað er hægt að fá til þess að breyta sporvídd afturhjóla á 2—3 min. Núnar eru framljós in orðin innbyggð, og því ekki eins hætt við hnjaski. Aflúr- takíð er að sjálfsögðu tveggja hraða nú sem fyrr, og vinnsla aflúrtaksöxlanna algjörlega ó- háð gírskiptingu. Massey-Ferguson dráttarvél- arnar sem komnar eru til lands ins eru 32, 46, 59 og 67 hest afla, allar búnar hinum traust ustú Perkins dieselvélum og meira að segja er nú hægt að fá vökvastýri á MF. Hér hefur aðeins verið drepið á nokkrar helztu nýjungar Massey Fergu son vélanna nýju, en Dráttar vélar h. f. í Reykjavík veita allar nánari og fyllri upplýsing ar um vélamar. TIL ALÞINGISMANNA U’ramnaid ai a siðu en ljúka honum að Gullfossi árið 1970. Þessi vegalengd mun vera röskir 8 km. sem fyrr segir. Eftir því á vegarspotti þessi að tosast áfram um einn km. á ári. 1 km. á ári til ársins 1970. Má furðulegt teljast, að einmitt Árnesingum skuli vera boðið upp á slíkan seinagang, þar sem bóndi úr því héraði varð fyrstur til þess að flytja jarðýtu til landsins og leggja veg með henni fyrir aldar- fjórðungi síðan. Og þó við höfum nú á að skipa fullkomnustu vél- tækni nútímans til slíkra verka, þá á að bjóða okkur aðeins hálf- an hraða í vegagerð á við hakann og rekuna. Ég leyfi mér að vona það, að þeg- ar núverandi alþingismenn hafa kynnt sér afrek fyrirrennara sinna, ákveði þeir og framkvæmi nú þegár, ekki einungis sama hraða í vegalagningu og fyrri starfsmenn, heldur auki þeir vega- lagningarhraðann svo sem tækni tímans gjörir kröfu til nú á hinum síðari árum. Mér finnst líka að kjósendum Ingólfs, og jafnvel Ágústs, sé ekki bjóðandi annað en fullkomin og fljótvirk vegalagn- ing. í harðri keppni fyrr á árum, reyndu menn líka oft að komast með hælana, þar sem fyrirrennar- inn hafði haft tærnar. Með beztu kveðju til alþingis- manna Suðurlandskjördæmis. 24. júní 1965. Ólafur Ketilsson. SUMARBÚÐIR Framhald af 3. síðu menn og afhentu þeir gjafir til skálans. Hátíðinni lauk með því að Gylfi Svavarsson flutti bæn. Öllum viðstöddum var boðið til kaffidrykkju, og munu það hafa verið um 200 manns. TÓNLISTARHÁTÍÐ Framhald af i. síðu hér á landi, verður nú reynt að samstilla komur erlendra .skemmti skipa slíkum árlegum tónlistar- hátíðum og tryggja þannig sam vinnu aðila þeirra, sem hagsmuna eiga að gæta í þeim efnum. Mál inu hefur verið vel tekið af hin um erlendu skipafélögum, og hið nýstofnaða Ferðamálaráð íslands er á einu máli um að styðja hug myndina. Er svo ráð fyrir gert að hátíðir þessar hefjist ætíð 17. júní, en haldi svo áfram fram á sumarið svo lengi sem fært þykir. ERLENT YFIRLIT Framhald af 3. síðu. að Verkamannaflokkurinn myndi fá 70—80 þingsæta meirihluta, ef kosið væri nú. Aðrar skoðanakannanir hafa spáð íhaldsflokknum álíka sigri. Hið rétta er sennilega það. að úrslit yrðu mjög tvísýn, . ef kosið væri í Bretlandi nú Ve' getur farið' svo, að það gen ráðið baggamuninn, hvernig Wilson verður dæmdur af fram göngu sinni á samveldisráðstefn unni. Þ.Þ.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.