Morgunblaðið - 01.08.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ1979
í DAG er miövikudagur 1.
ágúst BANDADAGUR, 213.
dagur ársins 1979. Árdegis-
flóð í Reykjavík er kl. 11.51 og
stödegisflóö kl. 24.15. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl. 04.32
og sólarlag kl. 22.34. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.34 og tungliö í suöri kl.
19.47. (Almanak háskólans.)
| frA höfninni
|pni=l IIR
SJÖTUGUR er í dag, 2. ágúst
Ingólfur G. Otteten, bóndi aö
Miöfelli í Þingvallasveit.
Ingólfur er aö heiman.
i
Ég, bandinginn vegna
Drottins, áminni yður
Þess vegna um að hegöa
yöur svo sem samboðið
er kölluninni, sem pér
voruö með, að sýna (
hvívetna lítiilæti og
hógværö og langlyndi
svo bér umberið hvern
annan í kærleika. (Efes.
4,1.)
| KROSSC3ÁTA
6 7 8
_
Ti |
I3 I4 ■■■
16 ■■
LÁRÉTT: — 1 aðkomumaður, 5
sírhljóðar, 6 fenginn, 9
hamingjusamur, 10 samtenging,
11 verkfæri, 12 matur, 13 krydd,
15 veru, 17 atvinnugrein.
LÓÐRÉTT: - 1 fífl, 2 svall, 3
spil, 4 efar, 7 styggja, 8 gagn, 12
hyggja, 14 happ, 16 samhljóðar.
Lausn sfðustu krossgátu:
LÁRÉTT: — 1 skerpa, 5 vá, 6
aldrað. 9 rum, 10 tau, 11 af, 13
nóra, 15 rögg, 17 sinni.
LÓÐRÉTT: — 1 svartur, 2 kál, 3
rýru, 4 arð, 7 drungi, 8 amar, 12
fati, 14 ógn, 16 ös.
GOSBRUNNURINN í
Syðri-Tjörninni í
Hijómskálagarðinum
hefur nú verið óvirkur
og eins og horfir senni-
legt talist að hann muni
ekki komast f lag á
þessu sumri. Það sem
hefur gerst cr að stýr-
ingu gosbrunnsins var
stolið f annað skiptið
sfðan brunnurinn var
settur upp. Þessi stýr-
ing er málmplata, sem
er um mannhæðarhá,
stendur í litium kassa á
tjarnarbakkanum. Stýr-
ingin. sem gengur fyrir
rafmagni, er sjálfvirk
og ræður goshæðinni,
dregur úr henni eftir
því sem veðurhæðin
eykst og nánast „slekk
ur“ á brunninum f 6—7
vindstigum. Ný gosstýr-
ing kostar sennilega á
bilinu 300- 500.000 kr.
Verður að kaupa hana
utanlands frá. Svo mik-
ill tfmi mun fara f það
að kaupa nýtt tæki,
koma þvf í gegnum allt
skrifstofubáknið og
kerfið að mjög er vafa-
samt talið að gosbrunn-
urinn muni verða
nokkrum til gleði og
augnayndis á þessu
sumri.
Vonandi les þetta sá
sem valdur var að
hvarfi litla kassans með
hinni sjálvirku stýr-
ingu. — Að hann sjái að
sér og skili tækinu aftur
á sinn stað (óséður) —
því hann getur ekki
notað það til eins eða
neins.
í FYRRAKVÖLD kom togar-
inn Ingólfur Arnarson til
Reykjavíkurhafnar af veiðum
með fullfermi, um 300 tonn.
Aðaluppistaðan í afla togar-
ans var þorskur og var hon-
um landað hér í gær. Þá kom
Háifoss um miðnættið frá
útlöndum. í gær voru olíu-
skipin, sem eru í flutningun-
um á ströndina, á ferðinni:
Litlafell og Kyndill, sem
komu og fóru aftur í ferð
síðdegis í gær. Brúarfoss kom
að utan í gær. í gærkvöldi var
Mánafoss væntanlegur frá
útlöndum. Goðafoss var og
væntanlegur að utan í gær-
kvöldi eða í nótt er leið.
Togarinn Snorri Sturluson
hélt aftur til veiða í gær-
kvöldi og Esja fór í strand-
ferð. Þá kom Hvassafell af
ströndinni í gær.
í NORÐLÆGRI átt,
sem tekið hefur öll
völd í sínar hendur
a.m.k. í bili, á Veður-
stofan von á því að
kaldara muni verða f
innsveitum en undan-
farna daga. — í fyrri-
nótt fór hitinn austur
á Þingvöllum niður í
tvö stig og mun
minnstur hiti á lág-
lendi hafa orðið þar
um nóttina. Hér í
Reykjavík var 8 stiga
hiti í fyrrinótt. Sól-
skin var f höfuðborg-
inni á mánudag í 60
mfnútur. Norður á
Mánárbakka hafði
næturúrkoman mælst
1 millimetri.
Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til
ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu
þau kr. 27.600 til félagsins. — Krakkarnir heita:
Hilmar Steingrfmsson, Albert Steingrfmsson, Judith
Ronaldsdóttir og Linda Ronaldsdóttir.
KVÖLD NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavík, dagana 27. júlí tfl 2. águst, aÖ báÖum.
döjíum meötöidum, er sem hér negir: í HOLTS
APOTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringrinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er aÖ ná sambandi viö lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum Irí kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma
LÆKNAFÉLAGS REVKJAVÍKUR 11510, en því
aöeins að ekki náist I heimilialækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT f afma 21230. Nánari upplýaingar um
lyfjabóðir og læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
faia fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu-
hjálp f viðiögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 —
23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
non nArciucKvykjavíksín,i 10000.
UKO UAtaOlNO Akureyri sími 96-21840.
o n'll/níUi'ie BEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
bJUKHAnUo spftalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánu-
daga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30
til kL 19. HAFNARBÚÐIR: AUa daga kl. 14 til kl. 17
og Id. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30.
- KLEPPSSPfTALI: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CACId LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús-
ð"* N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16.
Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til kl. 22.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - tTLÁNSDEILD. Þlngholtsstræti 29 a.
sfmi 27155. Eftir lokun sklptlborðs 27359 f útlánsdeild
safnsins. Opið minud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á
laugardögum og sunnudögum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þlngholtsstræti 27.
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu-
dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þlngholtsstræti
29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sólhelmum 27, sfmi 36814.
Mánud. —löstud. kl. 14-21.
BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sfmi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða ug
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl.
10-12.
IIUÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarðt 34. sfml 86922.
Hljóðbókaþjónusta vlð sjónskerta. Oplð mánud.
— föstud. kl. 10—4.
HOFSVALLASAFN — liofsvallagötu 16. sími 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð
vegna sumarleyfa.
BUSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju. sfmi 36270. Oplð
mánud - föstud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR — Bækistöð f Ðústaðasafni, sfml 36270.
Vlðkomustaðlr vfðsvegar um borgina.
KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. —
Aðgangur og sýningarskrá ókeypla.
ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13-18 alla daga vikunnar
nema m&nudaga. Strætlsvagn leið 10 frá lllemml.
LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Hnltbjörgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastræti 74, er oplð alia daga.
nema laugardga. frá kl. 1.30—4. AAgangur ókeypls.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtl 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Slg-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2—4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag
sunnudag kl. 14-16, þegar vel viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004.
Dll AUAl/AléT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DiLANAVAKI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis tll kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
GENGISSKRÁNING
NR. 142 — 31. júlí 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sal a
1 Bandaríkjadollar 358.70 359.50*
1 Stsrlingspund 819.10 620.90*
1 Kanadadollar 307.35 308.05*
100 Danskar krónur 6787.45 6802.55*
100 Norskar krónur 7110.00 7125.80*
100 SAnskar krónur 8523.25 8542.25*
100 Finnsk mörk 9348.00 9386.90*
100 Franskir Irankar 8393.60 8412.30*
100 Bslg. frankar 1222.15 1224.85*
100 Svissn. frsnksr 21558.50 21604.60*
100 Gyllini 17788.25 17827.95*
100 V.-Þýzk mörk 19521.10 19584.60*
100 Lfrur 43.62 43.72*
100 Austurr. Sch. 2680.00 2865.90*
100 Escudos 735.50 737.10
100 Pasatar 542.40 543.60*
100 Yan 165.12 165.49
1 8DR (sórstök
dráltarréttindi 488.57 489.62
* Brsyting frá sföustu skráningu.
y
I Mbl.
fyrir
50 árum
í BORGARNESI. - „Brúar
smfðinni yfir Brákarsund miðar
vel áfram. Brúin er bogabrú,
einn bogi, og mun verða
breiðust allra brúa sem
smfðaðar hafa verið hér á iandi
til þessa, um 5 og hálfur metri
og geta þvi bflar hæglega mætzt á henni. Brúin verður
um 50 metra löng. Hafskipabryggjunni við Brákarey
miðar vel áfram. Dýpkunarskipið „Uffe“ kemur
þangað bráðlega til að dýpka við garðinn og verður
uppgröfturinn notaður f hafnargarðsuppfyllinguna. —
Mannvirki þessi eiga að vera tilbúln f september
næstkomandi.
Allmargir ferðamenn eru nú farnir að fara úr
Borgarfirði um Kaldadal á bflum og f sambandl við
hverja ferð Suðurlandsins er ekið norður á Blönduós.“
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
31. júll
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 394.57 395.28*
1 Starlingspund 901.01 902.99*
1 Kanadadollar 338.85 338.85*
100 Danskarkrónur 7486.19 7482.80*
100 Norskar krónur 7821.00 7838.38*
100 Sssnskar krónur 9375.57 9396.47*
100 Finnsk mörk 10280.60 10303.59*
100 Franskir fraknar 9232.96 9253.53V
100 Balg. frankar 1344.38 1347.33*
100 Svissn. frankar 23712.15 23765.06*
100 Gyllini 19587.07 19610.74*
100 V-Þýzk mörk 21473.21 21521.06*
100 Lfrur 47.98 48.92*
100 Austurr. Sch. 2926.00 2932.49*
100 Escudos 809.05 810J1
100 Pasatar 596.64 597.96*
100 Yan 181.83 182.39*
Brayling frá sfðuatu skraúingu.