Morgunblaðið - 01.08.1979, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979
11
Kjotsupudagurinn
er í dag
Félagsheimilið BORG
um Verslunarmannahelgina
Dansleikir föstudags-, laugardags-
og sunnudagskvöld
3. - 4. og 5. ágúst 1979
3 frábærar hljómsveitir
Islensk kjötsúpa
Freeport Basil Fursti
Gísli Sveinn Loftsson með
stórkostlegt Ijósashow
Tjaldið og skemmtið ykkur að
♦ BORG Grimsnesi ♦
um Verslunarmannahelgina
Sætaferðir frá BSÍ, Selfossi, Laugarvatni, Hveragerði
Hafnarfirði og Þingvöllum kl. 9 öll kvöldin.
Komin er í verzlanir tveggja laga 12“
hljómplata meö lögunum
„íslensk kjötsúpa
og „Égerein".
í tilefni Kjötsúpudagsins í dag kemur út
10 laga hljómplata sem ber nafnið
„Kysstu mig“
Nú borða allir kjötsúpu í dag og setja íslenska
kjötsúpu á fóninn og þá verður meltingin í lagi.
Við kynnum hljómplöturnar í
Hollywood í kvöld. sjá augl. frá Hollywood á bls. 26.
hljómplötur