Morgunblaðið - 01.08.1979, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 01.08.1979, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979 17 Borgarráð úthlutar lóðum í Breiðholti og á Eiðsgranda Á fundi borgarráðs í gær fór fram lóðaúthlutun og voru til úthlutunar meðal annars 31 einbýiishúsalóð í Seljahverfi og 28 raðhúsalóðir. Um einbýlislóðirnar iágu fyrir umsóknir fraf25 aðilum, sem fengið höfðu 81 stig eða fleiri eftir gildandi punktakerfi, sem haft er til viðmiðunar, og 26 aðiium, sem fengið höfðu 80 stig. Fyrrgreindir 25 aðilar fengu þannig fyrirheit um lóðaúthlutun samkvæmt tillögu lóðanefndar, en dregið var milli 26 aðila um úthlutun 6 einbýlislóða. Um raðhúsalóðir iágu fyrir 17 umsóknir frá aðilum, sem fengið höfðu 85 stig eða fleiri. og 21 aðilum, sem fengið höfðu 80 stig. Fyrrnefndu 17 aðilarnir fengu þannig fyrirheit um lóðaúthlutun samkvæmt tillögu lóðanefndar, en dregið var milli sfðarnefndu 21 aðilanna um úthlutun 11 raðhúsalóða. Útdrætti var þannig háttað, að nöfn allra umsækjenda, sem jafnir voru að stigum samkvæmt framan- rituðu og komu því til greina við úthlutunina, voru vélrituð á litla miða, sem síðan voru brotnir og settir í kassa. Nöfnin voru borin saman við lista lóðanefndar. Borgarlögmaður stjórnaði út- drættinum, en skrifstofustjóri borg- arverkfræðings dró síðan út nafn fyrir hverja lóð, sem til úthlutunar var eftir stafrófsröð. Þá voru dregin út 5 nöfn í hvoru tilviki, sem næstan rétt eiga tii úthlutunar, ef úthlutun- arhafi afsalar sér lóðarrétti. Útdráttur fór þannig: A. Einbýlishúsalóðir: Nafn lóðar: Lindarsel 2 Árni G. Sigurjónsson, Miklubraut 52. Lindarsel 4 Sigurður R. Þórðarson, Blikahólum 4. Lindarsel 6 Þórhallur Jónsson, Haáleitisb. 145. Lindarsel 8 Sigurður Sigurðsson, Ljósalandi 22. Lækjarsel 1 Gunnar H. Jónsson, Marklandi 12. Lækjarsel 3 Eiríkur Guðlaugsson, Silfurteigi 5. Næstu rétthafar: (fyrstu varamenn) 1. Ólafur H. Ólafss. Hraunbæ 28. 2. Stefán Benediktss. Efstasundi 58. 3. Kristján Benediktss. Jörvabakka 24. 4. Sigurður G. Einarss. Rauðalæk 71. 5. Eiríkur Eiríkss. Dvergabakka 20. B. Raðhúsalóðir: Nafn lóðar: Hryggjarsel 20 Guðmundur Þ. Tryggvas. Nönnufelli 1. Melsel 1 Haukur ísfeld, Hraunbæ 76. Melsel 2 Hilmar Guðbjörnsson, Rauðalæk 33. Melsei 3 Björn Baldursson, Eyjabakka 14. Melsel 4 Guðjón Guðjónsson, Hringbraut 54. Melsel 5 Einar Júlíusson, Skálaheiði 1, Kóp. Melsel 6 Hálfdán Henrysson, Vesturbergi 100. Melsel 7 Albert Jenssen, Háaleitisb. 129. Melsel 8 Hörður Hafsteinss. Dúfnahólum 2. Melsel 9 Þórður Þórðarson, Vesturbergi 50. Melsel 10 Barði Friðriksson, Úthlíð 12. Næstu rétthafar: 1. Sigurbjartur Kjartanss. Hraunbæ 110. 2. Hörður B. Kristjánss. Vörðufelli 3. 3. Jón Ólafsson, Engjaseli 35. 4. Ægir Jónsson, Kríuhólum 2. 5. Snorri Steinþórss. Keldulandi 9. Útdrátturinn fór fram að við- stöddum borgarráðsfulltrúum, sem gerðu ekki athugasemdir við þann hátt, sem hafður var á framkvæmd- inni. Eftirtöldum aðilum verður gefinn kostur á byggingarrétti fyrir raðhús í Seljahverfi: Uryggjarsel 20 Guðmundur Þ. Tryggvas. Nönnufelli 1. Melsel 2 Hilmar Guðbjörnss. Rauðalæk 33. Melsel 4 Guðjón Guðjónsson, Hringbraut 54. Melsel 6 Hálfdán Hennesson, Vesturbergi 100. Melsel 8 Hörður Hafsteinss. Dúfnahólum 2. Melsel 10 Daði Friðriksson, Úthlíð 12. Melsel 12 Hinrik Greipsson, Hvassaleiti 28. Melsel 14 Gunnar H. Sigurbjartss. Haáleitisb. 43. Melsel 16 Svavar Jóhanness. Meðalholti 19. Melsel 18 Guðmundur Davíðsson, Unufelli 48. Melsel 20 Jón B. Aspar, Kóngsbakka 3. Melsel 22 Gunnar Finnsson, Hjaltabakka 20. Melsel 24 Björn Búi Jónsson, Engjaseli 67. Melsel 1 Haukur ísfeld, Hraunbæ 76. Melsel 3 Björn Baldursson, Eyjabakka 14. Melsel 5 Einar Júlíusson, Skálaheiði 1, Kóp. Melsel 7 Albert Jónsson, Háaleitisb. 129. Melsel 9 Þórður Þórðarson, Vesturbergi 50. Mýrarsel 2 Guðni Guðmundsson, Veghúsastíg 1. Mýrarsel 4 Valdimar Valdimarsson, Dverga- bakka 8. Mýrarsel 6 Jóhannes Guðmundsson, Kríuhólum 4. Mýrarsel 8 Haukur Júlíusson, Kríuhólum 4. Mýrarsel 10 Þorsteinn Ásgeirsson, Brávallag. 24. Mýrarsel 1 Ingólfur Jónsson, Kleppsvegi 132. Mýrarsel 3 Hinrik Aðalsteinsson, Barmahlíð 32. Mýrarsel 5 Úthlutun v/fyrirheits. Mýrarsel 7 Snjólfur F. Kristbergss. Grýtubakka 30. Mýrarsel 9 Kristján Guðleifsson, Háaleitisb. 51. Mýrarsel 11 Sigurjón Þórarinsson, Vesturbergi 54. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 1.850.- pr. rúmm. áætlað gatnagerð- argjald kr. 1.110.000.- sem jafnframt er lágmarksgjald. Þriðjung gjaldsins ber að greiða innan hálfs mánaðar frá úthlutun og eftirstöðvar með víxlum á gjalddög- um 1. október og 1. desember n.k. Skulu víxlarnir samþykktir á skrifstofu borgarverkfræðings sam- tímis því, að fyrsti hluti gjaldsins er greiddur. Séu ofangreindar greiðslur eigi greiddar innan halfs manaðar frá úthlutun fellur úthlutunin sjálfkrafa úr gildi. Eftirstöðvar greiðast áður en byggingarleyfi er útgefið. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála, þ.á.m. um bygging- ar- og afhendingarfrest. Athygli er vakin á því, að skv. skipulagsskilmálum er greiðsla fyrsta hluta gatnagerðargjalds um leið viðurkenning lóðarhafa á því, að hann hafi kynnt sér ítarlega alla skilmála, sem varða lóðina, og enn- fremur, að hann hafi samþykkt að hlíta þeim. Fyrir einbýiishús í Seljahverfi: Lækjarsel 1 Gunnar H. Jónsson, Marklandi 12 Lækjarsel 2 Rafn Kristjánsson, Engjasel 72. Lækjarsel 3 Eikríkur Guðlaugsson, Silfurteigi 5. Lækjarsel 4 Ævar Breiðfjörð, Hraunbæ 110. Lækjarsel 5 Þórir Gunnlaugsson, Þórufelli 12. Lækjarsel 6 Júlíus Sigurðsson, Njarðarh. 7, Mos- fellssv. Lækjarsel 7 Gísli Sævarr, Leirub. 20. Lækjarsel 8 Sverrir Jakobsson, Tunugv. 18, R. Lækjarsel 9 Magnús Bjarnason, Ásgarði 77. Lækjarsel 10 Aiexander H. Bridde, Blöndub. 8. Lækjarsel 11 Sigurður Steinbjörnsson, Eyjab. 18. Lækjarsel 13 Sigurður Leifsson, Hvassal. 157. Látrasel 5 Kristinn Gestsson, Vallarb. 23, Seltj. Látrasel 6 Jón Hjartarson, Kleppsv. 126. Látrasel 7 Margrét Thoroddsen, Silfurt. 5, R. Látrasel 8 Stefán Ingólfsson, Hraunbæ 40. Látrasel 9 Ágúst H. Elíasson, Mávahlíð 5. Látrasel 10 Úthlutun v/fyrirheits. Látrasel 11 Úthlutun v/fyrirheits. Látrasel 12 Grímur Davíðsson, Maríub. 6. Lindarsel 1 Gunnar J. Ágústssqn, Eyjab. 10. Lindarsel 2 Árni G. Sigurjónsson, Miklub. 2. Lindarsel 3 Karl J.M. Karlsson, Arahólum 4. Lindarsei 4 Sigurður M. Þórðarson, Blikah. 4. Lindarsel 5 Valur Waage, Hraunbæ 68. Lindarsel 6 Þórhallur Jónsson, Háaleitisbr. 145. Lindarsel 7 Björgvin Guðmundsson, Rauðalæk 42. Lindarsel 8 Sigurður Sigurðsson, Ljósal. 22. Lindarsei 9 Kristinn B. Jóhannsson, Safam. 56. Lindarsel 10 Sigurður Kjartansson, Gauksh. 2. Lindarsel 11 Guðmundur Ólafsson, Heiðarg. 22. Lindarsel 12 Úthlutun v/fyrirheits. Lindarsel 13 Höskuldur Guðmundsson, Gauksh. 2. Lindarsel 15 Sigurður Örn Gíslason, Blöndub. 15. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 3.700,- pr. rm fyrir fyrstu 550 rúmm. og síðan kr. 5.088.- pr. rúmm. um- fram það. Áætlast gatnagerðar- gjaldið kr. 3.307.000.-, sem jafnframt er lágmarksgjald. Sjá að öðru leyti skilmála að framan. Fyrir raðhús á Eiðsgranda: Boðagrandi 8 Sigurður Eyjólfsson, Hjarðarh. 11. Boðagrandi 10 Birgir Jónsson, Dúfnah. 2. Boðagrandi 12 Þorbjörn Ásbjörnsson, Nesh. 17. Boðagrandi 14 Eggert Briem, Lynghaga 10. Boðagrandi 16 Ólafur Þ. Jónsson, Hagam. 27. Boðagrandi 18 Geir Arnar Gunnlaugsson, Engjas. 29. Boðagrandi 20 Karl K. Karlsson, Sörlaskjóli 36. Boðagrandi 22 Sigurður Ó. Kjartansson, Hraunt. 30. Álagrandi 14 Benedikt Jónsson, Drápuh. 9. Álagrandi 16 Guðmundur K. Ottósson, Hagam. 40. Álagrandi 18 Ámundi Ó. Sigurðsson, Hávallag. 7. Álagrandi 20 Ólafur Loftsson, Laugav. 35. Álagrandi 22 Arnar Guðmundsson, Granask. 4. Álagrandi 24 Haraldur H. Lárusson, Stíflus. 1. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 1.850.- pr. rúmm. áætlað gatnagerð- argjald kr. 925.000.-, sem jafnframt er lágmarksgjald. Sjá að öðru leyti skilmála að framan. Sjálfstæðismenn í borgarráði: Mótmæltu lóðaúthlutuninni Á FUNDI borgarráðs í gær, þar sem fór fram lóðaúthlutun, óskuðu tveir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eftir því að bókuð yrðu mótmæli þeirra við lóðaúthlutuninni. Birgir ísleifur Gunnarsson lét bóka eftir aér eftirfarandi: „Þeg- ar hinar nýju reglur um lóðaút- hlutun voru samþykktar í borg- arstjórn á síðastliðnum vetri gagnrýndum við borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins það, að fjárhagur umsækjenda væri lát- inn vega mun þyngra en áður. Þannig á að byrja á því að meta fjárhag umsækjenda og hugsan- lega getu þeirra til þess að byggja, áður en önnur atriði koma til mats. Áður var fjár- hagsgeta metin til jafns við ýmis önnur atriði, en ekki látin ráða jafn afdráttarlaust og nú er. Ég tel að í þessu mati nú hafi verið útilokaðir umsækjendur, sem hafi fjárhagslega möguleika á að byggja. Þá vek ég athygli á því að nú er í fyrsta sinn beitt hlutkesti í úthlutun án þess að tilraun hafi verið gerð til að meta aðstæður umsækjenda, sem hljóta að vera misjafnar. Ég vil sitja hjá við þessa úthlutun". Albert Guðmundsson lét bóka eftirfarandi: „Það hefur komið í ljós að aðilar, sem að mínu mati eiga fullt tilkall til lóða, útilok- ast frá úthlutun með þeirri nýju aðferð sem tekin hefur verið upp í borgarráði t.d. Auður Jakobsen og Oðinn Aðalsteinsson, sem útilokast vegna aldurs, þrátt fyrir að öðrum skilyrðum sé fullnægt. Þetta þýðir að ungt fólk dæm- ist úr leik í þessum dansi borgarráðs í happdrættisformi. Þó tel ég happdrættisaðferðina heppilegri til arangurs þar eð meirihlutinn reynir á annan hátt að ná samkomulagi um hagsmuni borgarbúa. Sérstak- lega vil ég mótmæla að inn í þetta happdrættisspil voru sett nöfn aðilja búsettra í öðrum sveitarfélögum sem fá úthlutun lóða í Reykjavík á sama tíma sem Reykvíkingar fá ekki út- hlutun, eða eru útilokaðir vegna vafasamra formsatriða. Því greiði ég atkvæði gegn þessari lóðaúthlutun“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.