Morgunblaðið - 01.08.1979, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979
21
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
: tapaö — j
l fundíö \
Síðast liðið mið-
vikudagskvöld
tapaöist frá Hamraborg í Kópa-
vogi blá taska merkt A.M.C.
Clasic. Taskan er nokkuö stór
og inniheldur A.M.C. flettibók og
fleira. Skllvís finnandl vlnsam-
legast hafiö samband vlö A.M.C.
búölna Skólavöröustíg 13A.
Sími 10240. Fundarlaun.
Kaupum lopapeysur
heilar og hnepptar. Meö
hnappagötum báöum megln.
Einnig húfur og vettllnga. Fata-
salan, Tryggvagötu 10.
Notað skrifborð,
eldhúsborð
kantaö, má vera án stóla. Not-
aöur búöarkassi. Sími 27470.
Hjallar—Vífilaataöahlíö, róleg
ganga, verö kr. 1500 frítt f/börn
m/fullorönum. Fariö frá B.S.l.
benzínsölu.
Verzlunarmannahelgi
Föstud. 3/8 kl. 20
1. Þórsmörk.
2. Lakagígar.
3. Gæsavötn — Vatnajökull.
4. Dalir — Breiöafjaröareyjar.
Sumarleyfiaferöir ( égúat,
Hálendishringur, Gerpir. Stórurö
— Dyrfjöll, Grænland og út-
reiöatúr — veiöi á Arnarvatns-
heiöi. Nánari uppl. á skrifst.
Lækjarg. 6A, s. 14606.
Útivlst
iFERÐAFELAG
' ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Miðvikud. 1. ágúst
Kl. 20.00. Úlfarsfell. Auöveld
fjallganga. Síöasta kvöldganga
sumarsins. Verö kr. 1.500 gr. v.
bílinn. Fariö frá Umferöamiö-
stööinni aö austanveröu.
Ferðir um verzlunar-
mannahelgina
Föstudagur kl. 18.00. Strand-
ir-lngólfsfjöröur. (Gist í húsi).
Föstudagur kl. 20.00.
1) Þórsmörk (Gist í húsí).
2. Landmannalaugar-Eldgjá.
(Gist í húsi).
3) Skaftafell (gist í tjaldi).
4) Öræfajökull. (Gist í tjaldi).
5) Lakagígar. (Gist í tjaldi).
6) Hvanngil-Emstrur. (Gist (
tjaldi).
7) Veiöivötn-Jökulheimar. (Gist í
húsi).
8) Fimmvöröuháls. (Glst í húsi).
Laugardagur kl. 08.00.
1) Hveravellir-Kjölur. (Gist í
húsi).
2) Snæfellsnes- Breiðafjarðar-
eyjar. (Gist í húsi).
Laugardagur kl. 13.00. Þórs-
mörk (Glst í húsi).
Feröafélag íslands.
Farfuglar
Ferðir um verzlunarmannahelg-
ina:
1. Þórsmörk.
2. Þjófadalir og Kerlingarfjöll.
Nánari uppl. á skrifstofunni
Laufásvegi 41, sími 24950.
Farfuglar
þekktasti fjallgöngumaöur
Bandaríkjanna, sýnir myndir frá
leiöangrinum í Himalaya á hæstu
fjöll heims. Aögangur ókeypis en
kaffi selt á staðnum Allir vel-
komnir.
isalp.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
ISLENSKI ALPAKIUBBURINN
ISAU’ ICELANDIC ALPINE CLUB
íslenski
Alpaklúbburinn
Myndakvöld
að Hótel Borg miöv. 1. ágúst kl.
20.30. William Q. Sumner, elnn
Kristniboðssambandið
Samkoma veröur ( kristniboös-
húsinu Betanía Laufásvegi 13 í
kvöld kl. 8.30.
Ingunn Gísladóttlr kristniboði
talar. Fórnarsamkoma. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Lopapeysur
Kaupum allar stæröir og liti af lopapeysum
bæöi heilum og hnepptum.
Móttaka mánudaga og miövikudaga kl. 1—3.
Prjónakonur
Kaupum vel prjónaöar lopapeysur og sjón-
varpssokka. Móttaka alla virka daga nema
föstudaga kl. 10—12 og 3—5.
Röskva h.f.
Austurstræti 17, 4. hæð,
sími 12040.
T résmíöaverkstæöi
Óska eftir aö kaupa lítið trésmíöaverkstæöi í
góöu leiguhúsnæöi.
Tilboö vinsamlegast sendist auglýsingadeild
Morgunblaðsins merkt: „Trésmíöaverkstæöi
— 3250“, fyrir 10. ágúst.
Bátar til sölu
3 - -4 — 5 — 6 - -7 — 8 — 9 — 10 — 11
— 12 — 13 — 15 — 17 — 22 — 29 — 30 —
34 — 37 — 45 — 49 — 50 — 52 — 53 — 55
— 60 — 61 — 64 — 65 — 69 — 71 — 80 —
90 — 100 - - 130 — 140 150 - - 200 —
230 — 300 tonn.
Fasteignamiöstööin
Austurstræti 7. Sími 14120.
200 ferm. jaröhæö
Til leigu er 200 ferm. jaröhæö viö Lindargötu.
Hentug fyrir léttan iðnað eöa þjónustustarf-
semi.
Upplýsingar í símum 21011 eöa 14240.
Til sölu:
2 stk. búóardiskar 160 og 250 cm langir, gler
að ofan og framan, margar skúffur. 1 stk.
Regina peningakassi.
Upplýsingar í síma 15814 kl. 9—11 f.h.
Verzlunarhúsnæöi
— Miöbær
Til leigu ca. 50 ferm. verzlunarhúsnæöi.
Laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 15814 kl. 9—11 f.h.
Húsnæöi óskast
Reglusöm kona sem vinnur á skrifstofu óskar
eftir íbúö í gamla miöbænum. Skilvís
mánaöargreiösla. Upplýsingar í síma 25591
og 27966 kl. 9—17.
q; útboð
Tilboð óskast í framkvæmdir við aðkeyrslu
að og bílastæöi viö félagsheimili Rafmagns-
veitu Reykjavíkur viö Elliðaár.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
að Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 5.000.- kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama staö þann 16.
ágúst n.k. kl. 11.00 f.h.
'lNNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 6 — Simi 25800
Verzlun til sölu
Einstakt tækifæri að eignast verzlun á
góöum kjörum. Glæsileg sérverslun í barna-
og unglingafatnaði á besta staö í bænum er
til sölu. Mjög góður og mikill lager. Bein
innflutningssambönd. Útborgun samkomu-
lag. Uppl. í síma 13720 og 42458.
tilkynningar
Nuddstofa mín
verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. áqúst
— 3. sept.
E. Hinriksson,
löggiltur sjúkraþjálfari.
feröir — feröalög
Áætlun Akraborgar
er alla daga frá Akranesi kl. 8.30, 11.30,
14.30 og 17.30. Frá Reykjavík kl. 10.00,
13.00, 16.00 og 19.00.
Aukaferðir verða 2., 3., 5. og 6. ágúst.
Síðasta ferö frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiöslan
Kveikti Lubbe ekki
í þinghúsinu 1933
Fé til höfuðs Böskum
V Berlín. 30. jálí - Reuter
AÐALSÆKJANDINN við rétt-
arhöldin í N'úrnberíí eftir síð-
ari heimsstyrjöldina hefur far-
ið þess á leit við dómstól í
V-Berlín, að nafn Marinus van
der Lubbe verði hreinsað af
íkveikju í þinghúsinu í Berlín
árið 1933. Van der Lubbe var
tekinn af lífi af nazistum árið
1934.
Aðalsækjandinn, Robert
Kempner, er átti stóran þátt í að
senda ýmsa háttsetta nazista-
leiðtoga í gálgann eftir stríðið,
fór þess á leit við dómstólinn að
Van der Lubbe yrði hreinsaður á
grundvelli nýrra sönnunargagna
er hafa komið fram. Lubbe var
kommúnisti og bruni þinghúss-
ins árið 1933 var tylliástæða
Hitlers til að afnema þingræði í
landinu vegna ógnana kommún-
jsta.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI § SlMAR: 17152-17355
Madrid. 31. júlí -Reuter
YFIRVÖLD á Spáni hafa
heitið verðlaunum fyrir upp-
lýsingar, er leitt geta til
handtöku sex grunaðra
skæruliða Baska vegna hót-
ana skæruliðasamtakanna
ETA um áframhaldandi
sprengju árásir á ferða-
mannastaði. Hefur einn
armur ETA samtakanna til-
kynnt að hann hafi staðið að
sprengjuárásunum um helg-
ina, sem urðu fimm manns
að bana, og særðu 95 á
flugvelli og tveimur járn-
brautarstöðvum Madrid.
Spænsk blöð birtu í dag
myndir af Böskunum sex, og
tilkynningu frá innanríkis-
ráðuneytinu, þar sem heitið
er verðlaunum allt frá
500.000 pesetum upp í tvær
milljónir peseta fyrir hand-
töku þeirra.