Morgunblaðið - 01.08.1979, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 01.08.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. AGUST 1979 25 félk í fréttum Fljotandi minjasafn + Þessi mynd er tekin um borð í skemmtisnekkju þeirri sem hinn nýiátni vestra-leikari, John Wayne, átti. Hér er hann sagður hafa unað sér vel með vinum sfnum á síðkvöldum, en meðal þeirra má nefna kvikmyndaleikarana Spencer Tracy, Dean Martin og Sammy Davis yngri. Maðurinn í sófanum, ungur auðmaður vestur f Kaliforníu, Lynn Hutchins að nafni, er búinn að kaupa snekkjuna. Fylgdi í kaupunum allt laust og fast, eins og það var er John Wayne var þar skipstjóri. Nýi eigandinn hyggst gera snekkjuna að fljótandi minjasafni um hina látnu kvikmyndahetju. Kaupverðið, en snekkjan var borguð út f hönd, var ein milljón dollara. í heimsókn + Fyrir skömmu komu fjórir grænlenskir stjórnmálamenn í „opinbera heimsókn" í danska þjóðþingið. Grænlendingarnir eiga allir sæti í heimastjórninni í Nuuk (Godthaab). Fyrrum ráðherra og þingmaður K.B. Andersen tók á móti Grænlendingunum í þinghúsinu, var þá þessi mynd tekin. — Á henni eru, lengst til vinstri: stjórnarformaður heimastjórnarinnar Jonathan Motzfeldt, þá K.B. Andersen, síðan koma þeir Moses Olsen, Lars Emil Johansen og Thue Christensen. Ef tirmaður Vorsters + Þessi hjónakorn eru forseta- hjónin í S^Afríku, Marais Viljo- en og kona hans. — Var myndin tekin skömmu eftir að hann hafði verið svarinn í embættið, en fyrirrennari hans, Vorster, varð að láta af embætti vegna mikils hneykslismáls, sem reyndar er enn í sviðsljósinu, eftir að fyrrum ráðherra, sem var einn höfuðpaurinn, var handtekinn á dögunum f Frakk- landi. S-Afrfkustjórn heimtar hann framseldan. Stðkkið mistókst + Þessi maður, Winther Smith, lagði fyrir sig langstökk á mótorhjóli, „íþrótt“ sem þótti djarfleg og á stundum jafnvel lffshættuleg. — Enda fór svo, nú fyrir skömmu, að honum mistókst langstökk, og slasað- ist hann til óiífis. — Hafði hann ætlað að stökkva yfir 32 Rolls-Royce-bfla. — Hann hafði verið kominn á 130 km hraða er hann stökk fram af palli, hann sveif yfir bflaröð- ma, en iendingin mistókst og lézt hann. Þessi maður var aðeins 29 ára gamall, en þessi fáránlega „íþrótt“ hafði gert hann vfðfrægan mann. Notaðir bflar Argerö ’78: 323 5 dyra 323 5 dyra 929 4 dyra 929 2 dyra Coupé 929 station 121 L 2 dyra 616 4 dyra Árgerö ’77: 929 4 dyra 929 station 929 station 929 4 dyra 818 2 dyra Coupé 323 2 dyra Árgerð ’76: 929 station 929 station 929 2 dyra Coupé 929 4 dyra sjálfskiptur 929 4 dyra 818 4 dyra Árgerð ’75: 929 4 dyra 929 4 dyra Athugið: 6 mánaða ábyrgð ofangreindum bílum. ekinn km 24.000 32.000 5,700 9.000 22.000 21.000 30.000 29.000 38.000 53.000 32.000 9.600 40.000 74.000 56.000 70.000 40.000 52.000 63.000 53.000 74.000 ffylgir öllum BÍLABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 simar. 812 64 og 812 99 Fyrir börnin Bómullarboiir Khakibuxur Flauelsbuxur Sumarjakkar Drengjaskyrtur Veröfrakr. 1.200: Verö frá kr. 5.500. Veröfrákr. 4.400. Veröfrákr. 6.200. Veröfrákr. 2.500. irumarkaöurinnhf. I l™ múla 1 A, sími 86113 |

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.