Morgunblaðið - 16.08.1979, Page 17
Stykkis-
hólms-
kirkja
100 ára
Stykkishólmi, 14. ágúst 1979.
AÐALFUNDUR Flóabátsins
Baldurs h.f. í Stykkishólmi
var haldinn í Stykkishólmi í
gær, 12. ágúst. Niðurstöður
rekstrarreiknings eru 86.4
millj. og eru helstu gjaldaliðir
laun og önnur starfsmannaút-
gjöld 41.9 millj. og olia 10
millj. Tekjuliðir eru farm-
gjöld 19 millj., fargjöld 9
millj. og framlag úr ríkissjóði
60 millj., en hann er einn
hluthafa.
A fundinum var rætt um
framtíð bátsins og tilhögun.
Stjórn Baldurs skipa Friðjón
Þórðarson, alþm., Ólafur E.
Ólafsson fv. kaupfélagsstjóri,
Jóhannes Árnason, sýslumaður
Patreksfirði, Nikulás Jensson,
Svefneyjum, Halldór Magnús-
son, kfstj. Stykkishólmi og
Guðmundur Lárusson, Stykkis-
hólmi.
Vantar fé til
nýrrar kirkju-
byggingar
Nú er verið að mála utan
gömlu og vinalegu kirkjuna
okkar í Hólminum, enda á hún
nú 100 ára afmæli á þessu ári.
Hefur Haraldur ísleifsson ver-
ið þar aðalframkvæmdamaður
og unnið að þessu með oddi og
egg. Einnig hafa þau hjónin
Kristín og Haraldur unnið
mikið í kirkjugarðinum og er
hann orðinn mjög smekklegur
og fallegur og hefur við þetta
tekið miklum stakkaskiptum.
Þá skal þess einnig getið að
þau hjónin færðu kirkjunni 100
sálmabækur og hólf undir þær
við hvern bekk kirkjunnar.
Gamli kirkjugarðurinn við
Víkurgötu hefur verið sléttað-
ur og girtur á ný og hefur
Haraldur einnig séð um það
ásamt öðrum. Nýja kirkju-
byggingin hefur ekkert þokast
áfram undanfarið enda vantar
fé til þeirrar byggingar. Henni
var valinn mjög fallegur staður
fyrir ofan Borg og milli hótels-
ins og kirkjunnar verður svo
sléttaður völlur þar sem fyrir-
hugað er bifreiðastæði.
Fréttaritari.
Ríkisspítalar nú þeg-
ar í miklu fjársvelti
segir í ályktun frá
læknaráði Landspít-
alans og rannsókna-
stofu Háskólans
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun, sem sam-
þykkt var á fundi í læknaráði
Landspítalans og rannsókna-
stofu Háskólans við Barónsstfg
þann 10. ágúst sl.
„Almennur fundur í læknaráði
Lsp. og RH v/Barónsstíg, haldinn
10.8.79, vill vekja athygli á því, að
þær sparnaðarráðstafanir, sem
stjómarnefnd ríkisspítalanna
hyggst framkvæma skv. kröfum
fjármálaráðherra, hafa í för með
sér verulegan samdrátt í starf-
semi ríkisspítalanna með ófyrir-
sjáanlegum afleiðingum.
Jafnframt vill læknaráð ítreka
það sem kom fram í skýrslum
læknaráðs og stjórarnefndar í
byrjun þessa árs, að ríkisspítal-
arnir eru nú þegar í miklu fjár-
svelti."
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979
17
Iðkar
renniflug
með
stinnum
vœngjum
Fýllinn er snillingur í svif-
flugi. Hann flýgur meö
ákveðnum vængtökum, en
iökar mjög renniflug meö
stinnum vængjum og Þá
gjarnan mjög lágt yfir haf-
fletinum eöa viö snasir
bjargbrúna. Stundum veltir
hann sér á fluginu og virðist
skemmta sér hiö bezta.
Stundum er fýllin kallaöur
fugl sjómannsins Dví tímum,
dögum og jafnvel víkum
saman getur hann fylgt
skipi eftir og iöulega er
hann fyrsti fuglínn sem boö-
ar sjómanninum land fram-
undan.
Fýllinn er af fýlingaættinni
og hefur pví lýsiskirtla sem
veita honum m.a. vörn gegn
öörum fuglum, en hann get-
ur spýtt allhrikalega ef á
hann er sótt. Egg fýlsins eru
víóa nytjuó enda hió mesta
lostæti. Þá hefur unginn
verið nytjaður um langan
aldur bæði í Vestmannaeyj-
um og t.d. í Vík í Mýrdal, en
saltaöur eöa reyktur fýll
telja peir sem til pekkja
einhvern bezta mat sem
unnt er aó hugsa sér. Hjá
fýlnum eru ríkjandi tvö lita-
afbrigói. Einstaklingar Ijósa
litaafbrigðisins og einstakl-
ingar hins hánorræna dökka
litaafbrigðis. Fýllinn er al-
gengur um öll norólæg höf
og víða er geysimikil mergó
af honum. Þótt hann sé
algengastur í sæbröttum út-
eyjum pá tekur hann einnig
heima í björgum langt frá
sjó, jafnvel tugi kílómetra
inni í landi eins og þekkist
hérlendis. Fýllinn á svolítið
fjölbreyttan tónaskala, en
algengast er rámt gaggandi
agg-agg-agg-arrr. —á.j.
Með unga sinn
I