Morgunblaðið - 28.09.1979, Side 4
4
4
SKIPAUTGCRB RIKISINS
m/s Baldur
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
2/10 til Breiðafjaröarhafna.
Vörumóttaka alla virka daga til
hádegis á þriöjudag 2/10.
I
SKIPAUTGCRB RlKlsÍNS
m/s Hekla
fer frá Reykjavík miðvikudaginn
3/10 til ísafjarðar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir: ísa-
fjörð, (Bolungarvík, Súganda-
fjörð og Flateyri um ísafjörö),
Þingeyri, Patreksfjörð, (Bíldudal
og Tálknafjörð um Patreks-
fjörð).
Móttaka alla virka daga nema
laugardag til 2/10.
V___________________________'
MYNDAMÓTHF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI « SÍMAR: 17152-17355
Sýna sögu
raflýsingar-
innar
Á ÞESSU ári er liðinn aldarfjórð-
ungur frá því stofnað var Ljós-
tæknifélag íslands og viða um
heim er þess minnzt að 21.
október eru liðin 100 ár frá því
Edison fullgerði glóþráðarper-
una.
í frétt frá Ljóstæknifélaginu
segir að í tilefni þessa hafi verið
ákveðið að efna til sýningar í
haust þar sem rakin verði saga
raflýsingar. Er fyrirhugað að
halda sýninguna í Ásmundarsal
við Freyjugötu í Reykjavík vikuna
21.—28. október og verður sýn-
ingarefni bæði innlent og erlent.
Þá er ráðgert að hvetja kennara
að gefa nemendum kost á að skoða
sýninguna og efná til ritgerða-
samkeppni í tengslum við hana.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1979
Úr föstudagskvikmynd sjónvarpsins, Saga Selíms; Selím ásamt vinum sinum.
Fjallar um vandamál
adflutts vinnuf ólks
í mörgum stórborgum
Vestur-Evrópu býr margt fólk af
suðrænum og austrænum upp-
runa, sem komið er um langan
veg í atvinnuleit eða til að sjá sig
um í heiminum. Þegar gengið er
um götur borga eins og Kaup-
mannahafnar, Lundúna eða
Parísar til dæmis, sést mikið af
þessu fólki, og oft er það svo að
annar hver maður eða meira er
af fjarlægum uppruna.
Oft á þetta fólk við erfiðleika
að stríða, er ókunnugt fólk í
framandi landi, meðal framandi
þjóðar er talar framandi tungu-
mál. Mjög ólíkt uppeldi og stað-
hættir gerir það oft að verkum
að þetta fólk aðlagar sig aldrei
fullkomlega að hinu nýja um-
hverfi, slíkt getur tekið margar
kynslóðir.
I kvikmynd sjónvarpsins í
kvöld er komið inn á þessi
vandamál. Þar er sagt frá ung-
um manni sem kemur frá Alsír í
Norður-Afríku til Frakklands.
Hann fær að vísu vinnu, en hún
hæfir ekki menntun hans, og
hann neyðist til að búa í vondu
húsnæði. Hann er hins vegar svo
heppinn að kynnast góðri stúlku,
og er fullur bjartsýni á lífið í
nýja landinu, sem raunar áður
réði heimalandi hans, Alsír.
Sýning myndarinnar hefst
klukkan 22.00, en dagskrárlok í
sjónvarpi er klukkan 23.35 í
kvöld.
Þýðandi myndarinnar, Saga
Selims, er Ragna Ragnars.
Einsöngur
í útvarpssal
Guðmundur Jónsson
óperusöngvari með meiru
syngur einsöng í útvarps-
sal í kvöld klukkan 19.40.
Undirleikari á píanó er
Ólafur Vignir Albertsson.
Guðmundur mun syngja
lög eftir Bjarna Þórodds-
son, Skúla Halldórsson,
Sigfríði Jónsdóttur, Þór-
arin Guðmundsson, Björgu
Guðnadóttur og Magnús.
A. Árnason.
Guðmundur Jónsson
óperusöngvari.
Lesley
Ann
Warren og
Prúðu-
leikararnir
Prúðu leikararnir munu koma
fram í sjónvarpi í kvöld, og hefst
sýning þeirra Kermits og félaga
klukkan 20.40 stundvíslega. Að
þessu sinni er ieikkonan Lesley
Ann Warren gestur þeirra.
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDKGUR
28. septembcr
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og
Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðrún Guðlaugsdóttir les
söguna „Garð risans“ í end-
ursögn Friðriks Hallgríms-
sonar.
9.20 Tónlcikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar. Jörg
Demus leikur á pianó Dansa
eftir Schubert/ Léon Goos-
sens leikur á óbó Rómönsur
op. 94 eftir Robert Schu-
mann; Gerard Moore leikur á
píanó/ Josef Suk og Alfréd
Holecek leika Sónötu í F-dúr
fyrir fiðlu og píanó op. 57
eftir Antonín Dvorák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍODEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Gegnum
járntjaldið“. Ingólfur Sveins-
son iögregluþjónn segir frá
ferð sinni til Sovétríkjanna
árið 1977; — annar hluti.
15.00 Miðdegistónleikar. Gér-
ard Souzay syngur aríur eft-
ir Bizet, Massenet og
Gounod; Lamoureux hljóm-
sveitin í París leikur með;
Serge Baudo stj./ Concertge-
bouw-hljómsveitin í Amster-
dam leikur „Gæsamömmu“,
ballettsvítu eftir Maurice
Ravel; Bernhard Haitink stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Litli barnatíminn.
Stjórnandi Guðríður Guð-
björnsdóttir. Viðar Eggerts-
son og stjórnandinn lesa
sögukafla eftir Stefán Jóns-
son og Hannes J. Magnússon.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einsöngur í útvarpssal:
Guðmundur Jónsson syngur
lög eftir Bjarna Þóroddsson,
Skúla Halldórsson, Sigfríði
Jónsdóttur, Þórarin Guð-
mundsson, Björgu Guðna-
dóttur og Magnús Á. Árna-
son; Olafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó.
20.00 Ilár. Erlingur E.
Halldórsson les kafla úr
skáldsögunni „Siglingu“ eft-
ir Steinar á Sandi.
20.35 Samkór Selfoss syngur í
útvarpssal islenzk og erlend
lög. Söngstjóri: Björgvin Þ.
Valdimarsson. Einsöngvari:
Sigurður Bragason. Píanó-
leikari: Geirþrúður F. Boga-
dóttir.
21.10 Á milli bæja. Árni John-
sen blaðamaður tekur fólk á
landsbyggðinni tali.
21.50 Svefnljóð. Sinfóníuhljóm-
sveit Berlinar leikur ljóð-
ræna ástarsöngva eftir Off-
enbach. Liszt, Toselli og Mar-
tini; Robert Stolz sti.
22.05 Kvöldsagan: „Á Rinar-
slóðum“ eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Klemenz Jónsson les
(10).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonar með lög-
um á milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
28. september
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Prúðu leikararnir
Gestur í þessum þætti er
leikkonan Lesley Ann War-
ren. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Andlit kommúnismans
Þriðji og siðasti þáttur.
Alþýðulýðveidið Kongé var
fyrsta ríkið 1 Afriku, sem
tók upp skipuiag kommún-
ismans. Síðan hefur gengið
á ýmsu, og nú þykir stjórn-
völdum sýnt, að ekki verði
allur vandi leystur með
Marx-Leninisma.
Þýðandi Þórhallur Gutt-
ormsson. Þuiur Friðbjörn
Gunnlaugsson.
22.00 Saga Selims
Ný, frönsk sjónvarpskvik-
mynd.
Aðalhlutverk Djelloul Beg-
houra og Eveiyne Didi.
Ungur Alsirmaður kemur
til Frakklands. Hann íær
atvinnu, sem hæfir ekki
menntun hans, og býr i
vondu húsnæði, en hann
kynnist góðri stúlku og er
fuilur bjartsýni.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.35 Dagskráriok