Morgunblaðið - 28.09.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1979 I DAG er föstudagur 28. september, 271. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.27 og síðdegisflóð kl. 23.01. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07,26 og sólar- lag kl. 19.10. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.19 og tunglið er í suöri kl. 19.01. (Almanak háskólans). Sá sem framgengur í hreinskilni sinni, óttast Drottin, en sá, sem fer krókaleiðir fyrirlítur hann (Orðskv. 14,2). | K ROSSGATA LÁRÉTT: — 1. vatnsföll, 5. sérhljóðar, 6. svivirða, 9. drott- inn, 10. greinir, 11. fæði, 12.sár, 13. dæld, 15. töok, 17. jryðju. LÓÐRÉTT: - 1. svarthol, 2. kind. 3. venju, 4. sefandi, 7. kjána, 8. kjaftur, 12. nema, 14. kvenmannsnafn, 16. samstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1. ráðrik. 5. ya, 6. krafts, 9. far, 10. ?il, 11. út. 13. eira, 15. reið, 17. staka. LÓÐRÉTT: - 1. rykugar, 2. áar, 3. rifa, 4. kös, 7. afleit, 8. trúr, 12. taða, 14. iða, 16. es. ÞESSAR vinkonur cfndu fyrir nokkru til hiutaveltu að Hvassaleiti 71 hér í hænum til ÚKÓða fyrir Styrktarfél. lamaðra ok fatlaðra. Söfnuðu þær rúmlrga 10.600 krónum. l>ær heita Sitfríður Björk Þormar, Þuríður Ililmarsdóttir ofí Steinunn I'jóla Jónsdóttir. | FRIÉT IIR 1 í GÆRMORGUN hafði Veðurstoían góð orð um það að með morgni í dag myndi veður fara hlýnandi á landinu. í fyrrinótt komst frostið á láglendi niður í 6 stig og var mest á Þingvöllum og á Hellu. Hér i Reykjavík var frostið eitt stig um nóttina. — En Veðurstofan mælir einnig hitastigið við jörð. — Þar fór næturfrostið niður í 9,3 stig um nóttina og hefur farið enn neðar í lægðum t.d. í Fossvogsbyggðinni. í fyrrinótt var mest úrkoma á Bergsstöðum, 7 mm. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur fund n.k. þriðjudagskvöld 2. október kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. — M.a. verður tízkusýning. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Dísar- fell til Reykjavíkurhafnar af strönd og í gær fór skipið aftur á ströndina. í fyrra- kvöld kom Langá af strönd- inni og togarinn Ásgeir hélt aftur til veiða. í fyrri- nótt kom Urriðafoss að utan. í gærdag fór Háifoss áleiðis til útlanda, en átti að koma við á ströndinni. í gærkvöldi lagði Mánafoss af stað til útlanda og þá var Stuðlafoss væntanlegur af ströndinni. Leiguskipið Borre fór áleiðis til útlanda í gær. Við erum hætt í búðarleiknum — Heimilið er gjaldþrota! ARMAD HEIL.LA í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Ingibjörg Karlsdóttir og Jakob Jónsson. — Heimili þeirra er að Hörgshlíð í N-ísafjarðarsýslu. (Nýja Myndastofan). | Heimilisdýr: ENN er verið að leita að heimiliskettinum frá Kárs- nesbraut 17 í Kópavogi, en hann týndist í lok ágústmán- aðar. — Kisi er dökkgrár og hvítur, eins og sjá má af þessari mynd sem er af kisa, en hann var merktur skil- merkilega, með svarta ól og rauða tunnu. Síminn á Kársnesbraut 17 er 40705. | MESSUH HALLGRÍMSKIRKJA: Barnastarf kirkjunnar hefst á morgun, laugardag, með kirkjuskólanum kl. 14. — Öll börn eru hjartanlega velkomin. Séra Karl Sigur- björnsson. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta á sunnudaginn kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna 1 Reykjavfk dattana 28. september tll 4. október, að báöum döKum meðtöldum, verður »em hér seuir: 1 HÁALEITISAPÓTEKI. En auk þeas er VESTURBÆJ- AR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema aunnudag. SLYSA V ARÐSTOF AN 1 BORGARSPlTALANUM, KÍmi 81200. Allan aólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á Iaugardögum og heigidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandl við iækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðelna að ekki náist i heimilislækni. Eftir ki. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iaugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓN EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmlsskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viölögum: Kvöldsimi alia daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. ADn nAnClklC Reykjavik slmi 10000. UnU UMUOinO Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. C IIWDAUIIC HEIMSÓKNARTlMAR, Land- OOUnnMnUO spitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPÍTALI: Alla daga Id. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga Id. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og ld. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og Id. 18.30 tll kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CnCM LANDSBÓKASAFN tSLANDS Safnahús- wVlli inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga Id. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útiánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga ki. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30-16. Snorrasýning er opin dagiega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla 1 Þinghólsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendlnga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatiml: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86940. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústeðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 19— t, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR - Bœkist' j í Bústaðasafni, síml 36270. Vlðkomustaðir víösvega um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNID, Mávahllð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og /RBÆJARSAFNfopið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl, 1.30—4. Áðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag «1 föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er oplð samkvæmt umtali, slmi 84412 Id. 9—10 alia virka daga. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siöd. HALLGRlMSKIRK JUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardaisiaugin er opin alla daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag, þá er opiö kl. 8—20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Guíubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegls tll kl. 8 árdegls og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „KVÆÐAMANNAFÉLAG. - Eins og auglýst hefur verlð hér I blaðinu, komu nokkrir kvæða- menn saman á sunnudaginn til þess að stofna kvæðamannafé- lag. — Urðu stofnendur um 40 talslns og var félaglð skirt „Kvæðamannafélagið Iðunn". f stjóm þess voru kosnir Kjartan Ólafsson múrsmiður formaður og meðstjórn- endur Björn Friðriksson og Jósep Húnfjörð." -O- í Mbl. fyrir 50 árunij ■GUÐJÓN Jónsson Lundi i Vik hefur sent Mbl. sýnishorn af kartöflum úr garðl sinum. — Segir hann i bréfi sem hann lét fylgja tll blaðslns: „Svona er uppskeran i öllum garðlnum. kartöflurnar vega alls 10 kg, eða eitt pund að jafnaði hver kartafla, sú þyngsta 750 grömm." GENGISSKRÁNING NR. 183 — 27. SEPTEMBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 379,60 380,40 1 Sterlingapund 835,90 837,60* 1 Kanadadollar 325,05 325,75 100 Danakar krónur 7442,80 7458,50* 100 Norakar krónur 7706,85 7723,05* 100 Saanakar krónur 9197,40 9216,80* 100 Finnak mörk 10201,60 10223,10* 100 Franakir frankar 9268,70 9288,20* 100 Belg. frankar 1346,60 1349,40* 100 Sviaan. frankar 24345,05 24396,35* 100 Gyllini 19600,35 19641,65* 100 V.-Þýrk mörk 21742,40 21788,20* 100 Lírur 47,26 47,36* 100 Auaturr. Sch. 3017,50 3023,80* 100 Eacudoa 772,30 774,00* 100 Peaatar 574,75 575,95 100 Yen 170,72 171,08* 1 SDR (aératök dráttarréttindi) 496,63 497,68* * Brayting frá aíðuatu akráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 183 — 27. september 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 417,56 418,44 1 Sterlingapund 919,49 921,36* 1 Kanadadollar 357,56 358,33 100 Danakar krónur 8187,08 8204,35* 100 Norakar krónur 8477,54 8495,36* 100 Sænakar krónur 10117,14 10138,48* 100 Finnak mörk 11221,76 11245,41* 100 Franakir frankar 10195,57 10217,02* 100 Belg. frankar 1481,28 1484,34* 100 Sviaan. frankar 28779,56 26835,99* 100 Gyllini 21580,39 21605,82* 100 V.-Þýzk mörk 23916,64 23967,02* 100 Lfrur 51,99 52,09* 100 Auaturr. Sch. 3319,25 3326,18* 100 Eacudoa 849,53 851,40* 100 Peaetar 632,23 633,55 100 Yen 187,79 188,19* * Breyting Irá aiöuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.