Morgunblaðið - 28.09.1979, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.09.1979, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1979 9 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM JÓH ÞORÐARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Urvals íbúð við Hraunbæ Stór 4ra herb. íbúð á 1. hæö 112 ferm. Mikil harðviöarinn- rétting, góðir skápar, tvennar svalir. Á jaröhæð fylgir stofa með snyrtingu. í tvíbýlishúsi í Kópavogi 4ra herb. góð jarðhæð viö Hjallabrekku um 110 ferm. Allt sér, ræktuð lóð, útsýni. Einbýlishús í Mosfellssveit Viö Markholt 110 ferm. endurnýjað. Bílskúr 50 ferm. Viö Reykjabyggð 145 ferm. í smíðum, bílskúr 64 ferm. Ódýr íbúð við Álfaskeið 3ja herb. íbúð viö Álfaskeið í Hafnarfirði um 86 ferm., ný teppi, góö innrétting, bílskúrsréttur. Góð lán fylgja. Verö aöeins kr. 21 millj. Helst í Heimahverfi Þurfum aö útvega 2ja—3ja herb. íbúð í háhýsi. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð við Gnoöarvog á 2. hæð í suðurenda. í vesturborginni/ skipti 2ja herb. stór eöa 3ja herb. íbúð óskast helst í vesturborginni eöa á Seltjarnarnesi, þarf aö vera nýleg. Skipti möguleg á 4ra herb. sér hæö meö bílskúr í Skjólunum. Til sölu góöur söluskáli í borginni. ALMENNA FASTEIGHASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Sér hæö — Hlíðar 150 fm neöri hæö á góöum staö í Hlíöarhverfi, stór bílskúr. íbúöin þarfnast standsetningar (tilb. u. tréverk) tilb. óskast. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni Guörríundur Reykjalín, viðsk.fr L\UFAS FASTEIGNASALA GRENSASVEGI 22 82744 43466 Eyjabakki — 4ra herb. 105 ferm. íbúö á 1. hæö ásamt sér þvottahúsi og búri. Suöur svalir. Laus ca. 20. febr. 1980. Fasteignasaian EIGNABORG sf. Hamraborgl 200Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sökistj. Hjörtur Gunnarss. Söium. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Eínarsson. óskar eftir blaðburðarfólki Uppl. í síma 35408 26600 ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. ca. 117 fm. íbúö á 1. hæð í 3ja hæöa blokk. Lagt fyrir þvottavél á baöi, sameiginlegt vélaþvottah. í kjallara. Suöur svalir. Innb. bílskúr. Falleg og góö íbúö. Verö: 28—29 millj. HAFNARFJÖRÐUR 2ja herb. ca. 65 fm. íbúö á 1. hæð í 3ja hæöa blokk. Þvotta- herb. í íbúöinni, Oanfoss kerfi. Suöur svalir. Góö íbúö. Verö: 18.0 millj. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. ca. 85 fm. íbúö í blokk. Sameiginl. vélaþvottah. Stórar suöur svalir, gott útsýni. íbúöin er laus nú þegar, Verö 23.0 millj. REYNIMELUR 2ja herb. ca. 60 fm. íbúð í kjallara. Sér inngangur. Ágæt íbúð. Verö: 19.0 millj. Útb. 16.0 mlllj. SELJABRAUT 2ja herb. ca. 65 fm. íbúö á 1. hæö í blokk. Danfoss kerfi. Góö íbúö. Verö: 15.0 millj. Útb. 12.0 millj. SELJAHVERFI í smíöum raöhús sem eru tvær hæöir ca. 180 fm. meö innb. bílskúr. Húsin afhendast fok- held aö innan, fullfrágengin aö utan, þ.e. með tvöf. verksm. gleri og opnanlegum gluggafög- um, frágengnu þaki, máluö, lóð frágengin og bílastæði malbik- uö. Til afhendingar í mars 1980. Verö: 32.0 millj. Góö greiðslu- kjör, traustur byggingaraöili. Teikningar og nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl 29555 Kaup og sala fasteigna. Leitið upplýsinga um eignir á söluskrá. Verö- metum án skuldbind- inga. Eignanaust, Laugavegi 96. Einbýlishús á Stórageröissvæöinu Höfum til sölu nýtt vandað einbýlishús. Neöri hæö: Fjöl- skylduherb., herb., þvottahús, geymsla o.fl. Efri hæö: Saml. stofur, vandaö eldhús, 3 herb. Mjög vönduö eign. Bílskúr. Lóð fullfrágengin. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni (ekki í síma). Raöhús í Selási Höfum fengiö til sölu raðhús á einum besta staö í Seláshverfi. Húsið 'er endaráöhús samtals aö grunnfleti um 250 fm. og afhendist frágengiö aö utan. Skipti hugsanleg á 3ja—5 herb. íbúö í Reykjavík. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Viö Laugarnesveg 4ra—5 herb. 110 fm. vönduð íbúö á 1. hæð. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Útb. 20—21 millj. íbúö m. vinnuaðstöðu Höfum til sölu vandaða 3ja herb. íbúð á jarðhæð (1 fet ofanjaröar) í Háaleitishverfi. I kjallara fylgir 60 fm. pláss, sem hentar vel sem vinnuaöstaöa (Ijós, loftræsting og 3ja fasa rafmagn). Við Álfaskeið 3ja herb. 86 fm. vönduö íbúð á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Útb. 16—17 millj. Sérhæö óskast í Kópavogí Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. sérhæö m. bílskúr í Kópavogi. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. nýlegri íbúð á 1. eða 2. hæö í Fossvogi eöa Háaleiti. ncnftmifJLumn VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Soktstjón: Swcrrir Kristínsson Sigurður Ólason hrl. 1 1 Al liI.YSIV. \S1\IINN KR: 22480 <02 Jtlorjjnnlilnöiíi Einbýlishús til sölu í Garðabæ Fokhelt einbýlishús viö Dalsbyggð. Húsiö er 113 fm. hæð meö 106 fm. kjallara. Skipti á íbúö í Hafnarfiröi, koma til greina. Guöjón Steingrímsson hrl., Linnetstíg 3, Hafnarfiröi, sími 53033, heimasími sölumanns 50229. 'lðnaðarhúsnæði Vorum aö fá til sölu nýlegt og gott iönaöarhús sem er ca 530 fm hæö og ca 130 fm geymslukjallari. Byggingarréttur aö tveggja hæöa viðbyggingu sem yröi 2x1650 fm, meö innkeyrslu á báöar hæöir. Hluti af jarðhæðinni kjöriö sem verzlunarpláss. Teikning á skrifstofunni. ★ Vorum einnig aö fá til sölu nýlegt iönaöarhús sem er á tveim hæöum 2x500 fm. Hentar bæöi undir þungan og léttan iðnað eöa t.d. fyrir heildsölur meö skrifstofur uppi og lager niöri. ★ Til sölu í Múlahverfi hluti húseignar sem skiptist þannig: A. jaröhæð 293 fm. 47.0 millj. B. Verzl.hæö 242 fm. (geta veriö tvær verzlanir, verð 70.0 m. C. 2. hæö, skrifstofuhæð 186 fm. 35.0 m. ★ Til sölu stórt iönaðar- og verzlunarhúsnæði í byggingu á góöum staö í Kóþavogi. Hentar einungis stórum fyrirtækjum. Uþþl., teikn. o.fl. á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl 26600 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 - 60 SÍMAR -35300& 35301 Við Grænuhlíð Glæsileg 160 term. sérhæð meö bílskúr í skiptum fyrir raöhús í Fossvogi. Viö Digranesveg Glæsileg 150 ferm. sérhæö meö bílskúr, suöur svalir. Frá- bært útsýni. Viö Akurholt í Mosfelissv. 150 ferm. einbýlishús á einni hæö meö bílskúr. Fullfrágengiö hús meö frágenginni lóö. Laus nú þegar. Viö Reynigrund í Kópav. Raöhús á tveim hæðum. (viölagasjóöshús). Vió Flúðarsel 4ra—5 herb. sérlega vönduð íbúö á 3. hæö, sér þvottahús á hæðinni ásamt herb. í kjallara. Allar innréttingar í sérflokki. Viö Hraunbæ 2ja herb. rúmgóö íbúö á 1. hæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Vestur svalir. Ný og vönduð teppi. í smíðum Viö Melbæ Fokhelt endaraðhús á tveim hæöum ásamt kjallara. Til af- hendingar nú þegar. Viö Ásbúö í Garöabæ 140 term. parhús á einni hæð meö tvöföldum bílskúr. Fokhelt, frágengið að utan. í Garöabæ Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum tvö- földum bflskúr. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Fyrirtæki Fatahreinsun í stærsta úthverfi borgarinnar í fullum rekstri, tilvalið fyrirtæki tyrir samhenta fjölskyldu. Góöir greiðsluskil- málar. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Höfum kaupendur aö öllum stærðum fast- eigna. Verömetum eign yöar samdægurs. Fasteignasalan Garöastræti 17 Sími 29011 Árni Björgvinsson sölum. Árni Guöjónsson hrl. Guðmundur Markússon hdl. 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPTANNA, GÓO t hJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIO UPPLÝSINGA Fastéigrrosalan EIGNABORG sf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.