Morgunblaðið - 28.09.1979, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1979
DALE CARNEGIE
Kynningarfundur
veröur haldinn miövikudagskvöldiö 3. októ-
ber kl. 20.30, aö Síöumúla 35 uppi.
★ Námskeiöið getur hjálpað þér aö:
★ Öölast HUGREKKI og meira
SJÁLFSTRAUST.
★ Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staö-
reyndir.
★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri
sannfæringarkrafti í samræöum og á
fundum.
★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér
VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU.
★ Taliö er aö 85% af VELGENGNI þinni sé
komin undir því, hvernig þér tekst aö
umgangast aöra.
★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á
vinnustaö.
★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr
kvíða.
★ Veröa hæfari aö taka viö meiri ÁBYRGÐ
án óþarfa spennu og kvíða.
★ Okkar ráölegging er því: Taktu þátt í Dale
Carnegie námskeiöinu. í dag er þitt tæki-
færi.
★ Hringið eöa skrifið eftir upplýsingum í
síma.
82411
já© Einkaleyfi á íslandi
STJÓRNUNARSKÓLINN
DAÍ.E CAHNEGIE Konráð Adolphsson
,\.4mskeiðe\
Ný ólgualda á Spáni
Madrid. 27. september. AP.
SPRENGJÁ sprakk í mið-
borg Madrid i morgun, í
grennd við aðsetur heil-
brigðisráðuneytisins og
brotnuðu rúður, en
skemmdir urðu ekki aðrar
á byggingunni. Lögreglan
telur að hryðjuverkamenn
séu nú að færast í aukana
á ný til að minnast þess að
um þessar mundir eru lið-
in fimm ár síðan fimm
skæruliðar og andstæð-
ingar stjórnarinnar voru
líflátnir. í Baskahéruðun-
um særðist lögreglumaður
á hendi er hann skaut á
hÓD manna sem gerði skot-
árás atlögreglustöð í út-
hverfi Bilbao.
í San Sebastian, annarri Baska-
borg, fannst leigubílstjóri myrtur
í sorptunnu og bíll hans á bak og
burt.
Adolfo Suarez forsætisráðherra
hefur undanfarið verið gagnrýnd-
Washington, 27. september. AP.
BANDARÍSKA flugmálaráðið
hefur neitað að samþykkja hækk-
un á fargjöldum og farmgjöldum
sem óskað hafði verið eftir af
hálfu ýmissa alþjóðlegra flugfé-
laga. Talsmaður ráðsins sagði að
skilningur væri á nauðsyn þess
að félög fengju að hækka far-
ur fyrir að geta ekki stemmt stigu
við hermdarverkum skæruliða
Baska. Hann hefur nú fyrirskipað
lögreglu- og embættismönnum að
gera sérstakar ráðstafanir til að
verjast atlögum skæruliða á næst-
unni, en Baskar greiða atkvæði
um heimastjórn síðla í október.
gjöld og farmgjöid til að standa
undir stórhækkuðum eldsneytis-
kostnaði. Hins vegar yrði að
skoða slika hækkunarbeiðni með
fleira i huga og hækkun gjalda
hefði getað orðið 10—15 prósent
á Atlantshafsflugleiðinni og átta
prósent á Kyrrahafsleiðinni. Ráð-
ið hefur aðeins lögsögu i Banda-
rikjunum, en ákvartanir þess
geta haft áhrif á hyert það félag
sem þjónar Bandaríkjamarkaði.
víöa um heim
Akyreyri 3 alskýjaö
Amaterdam 17 rigning
Aþena 33 bjart
Barcelona 23 lóttskýjað
Berlín 19 bjart
Bruaael 13 skýjað
Chicago 26 bjart
Denpasar, Balí 40 skýjað
Feneyjar 29 alskýjað
Genf 15 bjart
Helainki 14 rigning
Hong Kong 28 skýjað
Jerúaalem 32 bjart
Jóhannesarborg 20 bjart
Kaupmannahöfn 15 skýjaö
Kuala Lumpur 35 bjart
Laa Palmas 23 alakýjað
Lisaabon 30 bjart
London 18 skýjað
Loa Angelea 32 bjart
Madrid 23 bjart
Majorka 24 láttakýjað
Malaga 24 lóttskýjað
Miami 29 rigning
Moskva 21 skýjað
Nýja Delhi 38 tkýjað
Now York 27 bjart
Ósló 17 bjart
París 21 akýjað
Rio de Janeiro 36 bjart
Reykjavík 5 léttskýjað
Rómaborg 21 bjart
San Francisco 23 bjart
Stokkhólmur 12 rigning
Sydney 21 skýjað
Tol Avlv 29 bjart
Tókíó 33 bjart
Toronto 22 bjart
Vancouver 17 skýjað
Vfnarborg 16 bjart
10%
bensínsparnaður
samsvarar 35 krónum pr. lítra.
Allir sem fást við stillingar bílvéla vita, að benzíneyðslan
eykst um 10—25% milli kveikjustillinga.
Eftir ísetningu LUMENITION kveikjunnar losna bfleig-
endur algjörlega við þá eyðsluaukningu, sem slitnar
platínur valda. því í þeim búnaði er ekkert, sem slitnar eða
breytist.
Með LUMENITION vinnur vélin alltaf eins og kveikjan væri
nýstillt.
LUMENITION fylgir 3ja ára ábyrgð.
Verð miðað við gengi 20.7.79: Kr. 46.000.-.
HABERC ht s.
84788.
ansskóli
Innritun og uppl. í síma 27613.
igurðar
arsonar
Reykjavík - Kópavogur
Innritun daglega kl. 10—12 og 1—7.
Börn — Unglingar — fullorönir (pör eöa einstakl.).
Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Kennt m.a.
eftir „ALÞJOÐADANSKERFINU" einnig fyrir
BRONS — SILFUR — GULL D.S.I.
ATH.: Kennarar í Reykjavík og Kópavogi
Sigurður Hákonarson og
Anna María Guðnadóttir.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 004
Flugráð Bandaríkj-
anna hafnar hækkunum
Styrkið og fegrið líkamann
DÖMUR OG HERRAR
Mætum vetri hress á sál og líkama
Ný 4 vikna námskeið hefjast 1. október.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt yoga og æfingum.
Sértímar fyrir konur sem viija léttast um 15 kg eða meira.
Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki, eöa þjást af
vöðvabólgu.
Vigtun — mæling — sturtur — Ijös — gufuböð — kaffi.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
frá kl. 13—18 í síma 83295.
Júdódeíld Armanns
Ármúla 32.