Morgunblaðið - 28.09.1979, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkamaður
óskast aö lýsishreinsunarstöð okkar viö
Sólvallagötu 80.
Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 13598.
Bernh. Petersen h.f.
Garðabær
Blaðberi óskast í hluta af Silfurtúni.
Upplýsingar í síma 44146.
Nuddkona
óskast til starfa.
Upplýsingar í síma 83295 kl. 13—22.
Blaðburðar-
fólk
óskast í Siglufirði í noröurbæinn, frá 1. sept.
Uppl. í síma 71489 Siglufirði.
Símavarzla
Óskum aö ráða starfsstúlku við símavörzlu
o.fl.
Umsóknum sé skilað á augl.deild Mbl. merkt:
„E — 744“.
Sendlar
óskast
fyrir hádegi á ritstjórn blaðsins.
Blaðberar óskast
til að dreifa Morgunblaðinu á Selfossi.
Upplýsingar í síma 1127 eða hjá umboðs-
manni á Skólavöllum 7.
pli0r0wMaíj>ll>
Laus staða
Staða skrifstofumanns við borgarfógeta-
embættið í Reykjavík er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir sendist yfirborgarfógeta fyrir 8.
okt. n.k.
Reykjavík 26. sept. 1979
Borgarfógetaembættiö
í Reykjavík.
PÓST- OG
SiMAMÁLASTOFNUNIK
Staða
umdæmistækni-
fræðings
í Umdæmi II (aðsetur á ísafirði) er laus til
umsóknar.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá um-
dæmisstjóra ísafirði og starfsmannadeild,
Reykjavík.
Frá Stálvík h.f.
Viljum ráða starfskraft nú þegar til skrifstofu-
starfa. Verslunarskóli eða hliöstæð menntun
æskileg.
Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og
fyrri störf óskast sendar okkur fyrir 5. okt.
1979. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Stálvík h.f.
210 Garðabæ.
Skrifstofustúlka
Vil ráða strax stúlku til skrifstofustarfa.
Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun
nauðsynleg.
Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Hafnarfjörð-
ur—743“, fyrir. 3. október.
Laus staða
Staða deildarstjóra, sem veita skal forstööu
sérstakri vinnumálaskrifstofu innan félags-
málaráðuneytisins, sbr. IX. kafla laga nr.
13/1979, er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu hafa borist félagsmála-
ráðuneytinu fyrir 1. nóvember n.k.
Félagsmálaráöuneytiö,
25. september 1979.
Kaupfélag
Árnesinga
auglýsir eftir vönu starfsfólki til almennra
bókhalds- og skrifstofustarfa.
Umsóknir sendist til skrifstofustjórans, sem
einnig veitir allar upplýsingar um störfin.
Kaupfélag Árnesinga.
Starfskraftur
óskast
allan daginn til almennra skrifstofustarfa.
Endurskoöunarskrifstofa,
Þórarinn Þ. Jónsson,
Lögg. endurskoðandi, Grettisgötu 16,
R.vík. S. 27811.
Verzlunar-
stjórastörf
Óskum að ráöa verzlunarstjóra í varahluta-
verzlun á Selfossi og útibúi okkar í Hvera-
gerði.
Uppl. í síma 99-1201.
Kaupfélag Árnesinga.
Hlaðmenn
Flugleiöir h.f. óska eftir aö ráða hlaðmenn til
starfa á Reykjavíkurflugvelli sem allra fyrst.
Um vaktavinnu er að ræða.
Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu
félagsins og á söluskrifstofu Lækjargötu 2 og
skulu hafa borist starfsmannahaldi fyrir 1.
okt. n.k.
Flugleiðir h.f.
Tölvuritari
Óskum eftir að ráöa vanan tölvuritara í hálft
starf. Vinnutími frá kl. 8—12.
Unnið er á IBM-3742 skráningarvél.
Upplýsingar ásamt umsóknareyöublööum
fást hjá deildarstjóra tölvudeildar.
HEKLA hf.
Laugavegi 170—1 72 — Slmi 21240
Laugavegi 170—172.
raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
Eftlr kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldhelmtunnar, sklptaréttar
Reykjavlkur, ýmlssa lögmanna, banka og stofnana fer fram oplnbert
uppboö á blfreiöum, vinnuvélum o.fl., sem haldlö veröur aö Stórhöföa
3 (Vöku) laugardag 29. september 1979 kl. 13.30.
Seldar veröa nokkrar vörubifreiöar, fólksblfreiöar, vinnuvélar o.fl.
Ennfremur eftir krðfu skiptaréttar Reykjavíkur úr þrotabúi Brelöholts
h.f. mótaflekar fyrlr einingahús ásamt meöfylgjandi járnum og
lyftukranl meö rafmagnsmótor (stóllyfta).
Avísanlr ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki
uppboöshaldara eöa gjaldkera.
Greiösla vlö hamarshögg.
Uppboöshaldarlnn í Reykjavík.
Styrkir
tll aö taskja þýakunámakeiö ( Sambandalýöveldinu Þýakalandi.
Þýska sendlráölö ( Reykjavík hefur tilkynnt (slenskum stjórnvöldum
aö boönir séu fram þrír styrklr tll handa íslenskum stúdentum tll aö
sækja tveggja mánaöa þýskunámskelö í Sambandslýöveldlnu
Þýskalandl á vegum Goethe-stofnunarinnar á tímabilinu júní —
október 1980. Styrkirnir taka til dvalarkostnaöar og kennslugjalda,
auk 600 marka feröastyrks. Umsaskjendur skulu vera á aldrlnum
19—32 ára og hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanáml. Þeir skulu
hafa góöa undirstööukunnáttu í þýskri tungu.
Umsóknum um styrkl þessa skal komlö til menntamálaráöuneytlslns,
Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 25. október n.k. Sérstök
umsóknareyöublöö fást í ráöuneytlnu.
Menntamálaráöuneytlö
20. september 1979.
Styrkur
til háskólanáms f Sviaa.
Svlssnest stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram ( löndum sem
aölld elga aö Evrópuráölnu sex styrkl til háskólanáms ( Svlss
háskólaáriö 1980—81. — Ekkl er vitaö fyrirfram hvort elnhver
þessara styrkja munl koma ( hlut íslendinga. Styrkir þesslr eru
elngöngu ætlaölr tll framhaldsnáms vlö háskóla og eru veittir tll t(u
mánaöa námsdvalar. Styrkfjárhæöln er 950 svlssneskir frankar á
mánuöi og auk þess fá styrkþegar allt aö 500 franka styrk tll
bókakaupa. — Þar sem kennsla ( svissneskum háskólum fer fram
annaöhvort á frönsku eöa þýsku er nauösynlegt aö umsækjendur hafl
nægilega þekklngu á ööru hvoru þessara tungumála. Þurfa þelr aö
vera undlr þaö búnir, aö á þaö veröl reynt meö prófi. Umsækjendur
skulu elgi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokiö háskólaprófl áöur
en styrktímabll hefst.
Umsóknlr um styrkl þessa skulu sendar menntamálaráöuneytlnu,
Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. nóvember n.k. á tllskildum
eyöyblööum sem þar fást.
Menntamálaráðuneytlð
20. september 1979.