Morgunblaðið - 28.09.1979, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1979
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Grindavík
Til sölu 3ja herb. íbúð. Söluverö
10 millj. Hagstæö útborgun.
Keflavík
vel meö farin 2ja herb. rishæö
viö Hátún. Góöar 2ja og 3ja
herb. íbúðir viö Faxabraut.
Fasteignasalan, Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Herbergi til leigu
Miöaldra eöa eldri kona getur
fengiö til leigu stofu meö hús-
gögnum. Uppl. í s. 36015.
Seljum
lopapeysur á hagstæöu veröi. S.
27470 — 26757.
Kuldaúlpur karlmanna m/hettu.
Mittisúlpur barna og unglinga
m/hettu. Galla- og flauelsbuxur,
mittismál upp í 95 cm. Flauels-
buxur barna st. 104—116. Allt á
sérlega hagstæöu veröi.
Fatasalan Tryggvagötu 10.
Ungan lögfræðing
vantar 3ja—5 herb. íbúð í
Uddi ; V~H"rr' eöa Vesturbæ.
Upp!: ! 15656 frá 16.00-
19.00 í dag. Tilboö sendlst
augld. Mbl. í dag eða næstu
daga merkt: „T — 4752“.
Ford Farmouth ’78
Til sölu. Keyröur 21 pús km.
Sjálfskiptur í gólfi, meö stólum,
minnsta vélln. Skipti koma til
greina. Símar 15014 og 36081
eftir kl. 7.
Góð aöstaða til að þvo
hreinsa og bóna bíllnn. Borgar-
túni 29, sími 18398.
Ung kona
óskar eftir hreinlegu og vel
borguöu starfi. Uppl. í síma
28073 milli kl. 4—7.
I.O.O.F. 12 = 1619288V4 Umr.s
IOOF 1 = 1619288’/z =
Fíladelfía Selfossi
Vakningavikan heldur áfram meö
samkomu í kvöld kl. 20. Ræöu-
maöur Danield Jónasson söng-
kennari.
Breski transmiðillinn
í Keflavík
Qeenie Nixon heldur almennan
skyggnilýsingafund [ Félags-
heimilinu Vik Hafnargötu 80
Keflavfk föstudaginn 28. sept-
ember kl. 20:30. Aögöngumlöa-
sala viö Innganglnn.
Aöelns fyrlr félagsmenn.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja.
Eyfirðingar
sunnanlands
Kvennadeild Eyflrölngafélagslns
heldur árlegan kaffldag á Hótel
Sögu Súlnasal sunnudaglnn 30.
september. Húslö opnaö kl. 2.
Knattspyrnudeild
Æfingatímar innanhúss veturinn
1979. Æfingar hefjast 1. október
5-D byrjendur
Sun. kl. 13.50
Sun. kl. 14 40
5. A—B
Mán. kl. 18.00
Mið. kl. 18.00
Fim. kl. 17.10
3. n.
Mán. kl. 20.30
Miö. kl. 18.50
Fim. kl. 19.40
MFL — 1. fl.
Mán. kl. 21.20
Fim. kl. 21.20
5-C
Sun. kl. 13.00
Miö. kl. 17.10
4. fl.
Mán. kl. 18.50
Flm kl. 18.00
2. n.
Mán. kl. 22.10
Flm kl. 20.30
Haröjaxlar
Fim. kl. 22.10
Stjórnin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnnud. 30.9. kl. 13
Botnadalur — Glymur — Hval-
fell, Fararstj. Kristján Baldurss.
Verö kr. 3000, frítt f. börn
m/fullorönum, fariö frá B.S.I.
bensínsölu.
Vestmannaeyjar um næstu
helgi.
Útivist.
Handknattleiksdeild
Ármanns
Æfingar veturinn
1979—1980
M.fl. karla
Þrlöjud. kl. 18.00 íþróttahöll
Fimmtud.kl. 21.40 ijjróttahöll
Föstud. kl. 18.50 Alftamýrarsk.
2. fl. karla
Þrlöjud. kl. 18.00 íjjróttahöll
Föstud. kl. 19.40 Alftamýrarsk.
3. fl. karla
Miöv.d. kl. 19.40 Álftamýrarsk.
Föstud. kl. 18.00 Álftamýrarsk.
Þjálfari: Björn H. Jóhannesson
sími 77382
4. fl. karla
Þriöjud. kl. 18.00 Vogaskóli
Föstud. kl. 21.20 Álftamýrarsk.
Þjálfari: Davíö Jónsson, sími
75178.
5. fl. karla
Miöv.d. kl. 18.50 Álftamýrarsk.
Sunnud. kl. 9.30 íþróttahöil
M.fl. og 2. fl. kvenna
Þriöjud. kl. 19.30 Vogaskóli
Föstud. kl. 20.30 Álftamýrarsk.
Þjálfari: Davíö Jónsson, sími
75178.
3. fl. kvenna
Miöv.d. kl. 18.00 Álftamýrarsk.
Sunnud. kl. 9.30 íþróttahöll
Þjálfari: Ragnar Gunnarsson,
sími 73703.
Stjórnin.
|FERDAFÉLAG
'ÍSLANDS
0LDUG0TU 3
SIMAR 11798 og 19533.
Laugardagur
29. sept. kl. 08.
1. Þórsmörk f haustlltum.
2. Emstrur — Þórsmörk. Ekiö
Inn Fljótshlíö inn á Emstrur.
Genglö þaöan [ Þórsmörk.
Gist ( Þórsmörk. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Sunnudagur 30. sept.
1. Haukadalur. I samvinnu viö
skógræktarfélögln.
2. Hlööufell (ef fært veröur).
3. Svelfluháls.
Ferðafélag íslands
FERÐAFÉLAG
SSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 1S533.
Sunnudagur 30. sept.
kl. 09.00 Hlöðufell (1188) Eklö
um Þingvöll, Laugardal og upp á
Miödalsfjall, síðan inn á Hlööu-
velli og gengiö þaöan á fjallið.
Frábær útsýnisstaöur í góöu
skyggni Verö kr 3500,- gr
v/bflinn.
kl. 09.00 Haukadalur — Hreppar
— Álfaskeið. í samvinnu viö
skógræktarfélögin er farin skoö-
unarferö um þessa staði. Ekiö
veröur um Þingvöll, Gjábakka
og Laugardal í Haukadal. Nú
skartar skógur og lyng sínum
fegursta haustskrúöa. Veriö vel
búin og hafiö meö ykkur nesti til
dagsins. Verö kr. 5000,- gr.
v/bílinn.
kl. 13.00 Sveifluháls Róleg eftir-
miödagsganga. Verö kr. 2000.-
gr. v/bílinn.
Feröirnar eru farnar frá Um-
feröamiöstöðinni aö austan-
veröu. Ferðafélag íslands.
Æfingatafla körfuknatt
leiksdeildar Vals
veturinn 1979—1980
Mánudagur, Hagaskóli
kl. 17.10—18.00 2. fl.
kl. 18.00—19.40 m.fl.
Þriöjudagur, Valsheimilí
kl. 17.10—18.00 minnibolti
kl. 18.00—18.50 3. fl.
kl. 18.50—19.40 4. fl.
ki. 19.40—20.30 2. fl.
Miðvikudagur, Hagaskóli
kl. 19.40—21.20 m.fl.
Fimmtudagur, Hagaskóli
kl. 17.10—18.00 3 fl
kl. 18.00—18.50 Old Boys.
kl. 18.50—20.30 m.fl.
Föstudagur, Valsheimili
kl. 17.10—18.00 minnibolti
kl. 18.00—18.50 4. fl.
kl. 18.50—19.40 3. fl.
kl. 19.40—20.30 2. fl.
kl. 20.30—21.20 1. fl.
kl. 21.20—23.00 m.fl.
Stjórn körfuknatt-
lelksdeildar Vals.
Tilkynning frá
Skíöafélagi Reykjavíkur
Skíðagöngufólk sem ætlar sér
aö æfa með félaginu í vetur er
beöiö aö tilkynna þátttöku fyrir
1. okt. n.k. í síma 12371 Ellen
Sighvatsson eöa síma 66435
Matthías Sveinsson. Kostnaöi
viö æfingarnar veröur mjög stillt
f hóf.
Stjórn Skíöafélags
Reykjavíkur
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Húsnæði til leigu
Til leigu er 200 ferm jaröhæö í miöborginni.
Hentug fyrir léttan iönaö eöa þjónustustarf-
semi.
Uppl. í símum 21011 eöa 14240.
Atvinnuhúsnæði
til leigu
Til leigu er 70—300 fm húsnæöi á góöum
staö á Ártúnshöföa. Hentar vel sem skrifstof-
ur, eöa fyrir hvers kyns iönað. Góö aöstaöa
til að taka inn vörur. Frágengin lóö. Upplýs-
ingar í síma 66541, eftir hádegi.
Lífeyrissjóður
/ðnaðarmannafélags
Suðurnesja
Fundarboð
Aöalfundur Lífeyrissjóös Iðnaöarmannafé-
lags Suðurnesja veröur haldinn, mánudaginn
1. okt. 1979 í lönaðarmannasalnum aö
Tjarnargötu 3, Keflavík. Fundurinn hefst kl.
8.30 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aöalfundur Breiðholtssafnaöar veröur aö
lokinni messu sunnudaginn 30. sept. n.k. kl.
15.30 í samkomusal Breiöholtsskóla.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Safnaðarnefnd.
Söngskglinn í Reykjavík
veröur settur í Tónleikasal Söngskólans aö
Hverfisgötu 44 sunnudaginn 30. sept. kl.
15.00. Áríöandi að nemendur mæti vegna
skipulagningar á stundaskrá.
Togspil til sölu
3ja tonna togspil, háþrýst meö sjálfvirkri
vírastýringu. Sem nýtt spil.
Upplýsingar á kvöldin í símum 91-34213 og
93-6726.
tilboö — útboö
Tilboð óskast f
eftirtaldar bifreiðar
í tjónsástandi:
Pontiac Le Mans árg. 1972
VW 1302 LS árg. 1972
VW 1302 árg. 1971
Fíat 132 árg. 1973
Datsun 1600 árg. 1971
Simca 1307 árg. 1978
Simca 1508 árg. 1978
ToyotaCrown árg. 1971
Austin Mini árg. 1974
Bronco árg. 1973
Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26,
Hafnarfiröi, laugardaginn 29. sept. kl.
13—17.
Tilboðum sé skilaö til aöalskrifstofu Lauga-
vegi 103 fyrir kl. 17 mánudaginn 1. okt.
Brunabótafélag íslands.
Skólastjóri
Styrkir
til fslanskra vftindamanna til námadvalar og rannaóknaatarfa f
ðambandalýövaldinu Þýakalandi.
Þýska sendiráölð f Reykjavfk hefur tjáö fslenskum stjórnvöldum aö
boönlr séu fram nokkrir styrkir handa fslenskum vísindamönnum til
námsdvalar og rannsóknastarfa f Sambandslýöveldinu Þýskalandl
um allt aö fjögurra mánaöa skeiö á árinu 1980. Styrkirnir nema 1200
þýskum mörkum á mánuöi hiö lægsta, auk þess sem tll grelna kemur
aö grelddur veröi ferðakostnaöur aö nokkru.
Umsóknum um styrkl þessa skal komiö til menntamálaráöuneytisins,
Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. októþer n.k. — Sérstök
umsóknareyöublöö fást f ráðuneytinu.
MenntamálaráOuneytið
20. september 1979.
Styrkur
til háskólanáms f Sviss.
Svlssnesk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa fslendingi til háskóla-
náms f Sviss skólaáriö 1980—81. Ætlast er til aö umsækjendur hafi
loklö kandídatsprófi eöa séu komnir langt áleiöis f háskólanámi. Þeir
sem þegar hafa verlö mörg ár í starfi, eöa eru eidrl en 35 ára, koma
aö ööru jöfnu ekki til greina viö styrkveitingu. Styrkfjárhæöin nemur
800 svlssneskum frönkum á mánuði fyrir stúdenta, en allt aö 950
frönkum fyrlr kandídata. Auk þess hlýtur styrkþegi nokkra fjárhasö til
bókakaupa og er undanþeginn kennslugjöldum. — Þar sem kennsla í
svlssneskum háskólum fer fram annaöhvort á frönsku eöa þýsku, er
nauösynlegt aö umsækjendur hafi nægilega kunnáttu í ööru hvoru
þessara tungumála. Þurfa þeir aö vera undir það búnir aö á þaö verði
reynt meö prófi.
Umsóknum um styrk þennan skal komiö til menntamálaráöuneytis-
Ins, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. nóvember n.k. — Sérstök
umsókareyöubiöö fást í ráðuneytinu.
MenntamálaráóuneytlO
20. september 1979.