Morgunblaðið - 28.09.1979, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1979
GAMLA BÍÓ
Ný sprenghlægileg bandarísk gam-
anmynd frá Disney-félaginu.
Aöalhlutverk:
Jodie Foster, Barbara Harris.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■BORGAFUr
DíOið
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útvegsbankahúsinu)
Róbinson Krúsó
og tígrisdýriö
Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5.
Frumsýnum nýja bandaríska
kvikmynd.
Fyrirboðann
Sharon Farreli
Richard Lynch — Jeff Corey
Leikstj. Robert Allen Schnitzer.
Kynngimögnuö mynd um dulræn
fyrirbæri. Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blóðþorsti
Hryllingsmynd, ekki fyrir taugaveikl-
aö fólk. Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
ALÞYÐU-
LEIKHUSIÐ
Blómarósir í
Lindarbæ
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Mánudag kl. 20.30. Miöasala í Lind-
arbæ kl. 17—19, sýningardaga til kl.
20.30. Sími 21971.
TÓNABfÓ
Sími 31182
Sjómenn á
rúmstokknum.
(Sömænd páa sengekanten)
OLE S0LTOFT PAUL HAGEN
KARL STEGGEC ART-HUR JENSEN
ANNc Blt WABBUPG ANNIE BIRGIT GAPDE
•*;'«U"'|0N JOMN HILBARD
~ --------------- - - — ^
Ein hinna gáskafullu, djörfu „rúm-
stokks" mynda frá Palladium.
Aöalhlutverk:
Anne Bie Warburg
Ole Söltoft
Annie Birgit Garde
Sören Strömberg
Leikstjórl
John Hilbard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Leynilögreglumaöurinn
(The Cheap Detective)
islenzkur texti
Afarspennandi og skemmtileg ný
amerísk sakamálakvikmynd í sér-
flokki í litum og Cinema Scope.
Leikstjóri: Robert Moore. Aöalhlut-
verk: Peter Falk, Ann-Margaret, Eil-
een Brennan, James Coco o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Árásin á
lögreglustöð 13
m mm hroouciion ni« prhwci b
«■»: mswB
DARWMJOSTON/lAfJRE 7IMMER l.,.«i«»JOSmiWM»l
[* J S KAPLAN b, JOHN CAflPENTER
u W11.K110..
Æslspennandi ný amerísk mynd í
lltum og Panavision.
Aöalhlutverk:
Austin Stoker
Darwin Joston
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KVARTETT
4. sýn. í kvöld kl. 20.30. Blá kort
gilda.
5. sýn. sunnudag kl. 20.30. Gul
kort gilda.
6. sýn. miövikudag kl. 20.30.
Græn kort gilda.
7. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
ER þETTA EKKI
MITT LÍF?
Laugardag kl. 20.30.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
S/mi 16620.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERO
AÐALSTRÆTI 6 SlMAR: 17152-17355
' ---------------------------------->
, Gömlu dansarnir í kvöld^
ING0LFS - CAFE
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari: Björn Þorgeirsson
Aögöngumiöasala frá kl. 8.
Sími 12826.
--------\
% bœnum
V
20 ára aldurstakmark — snyrtilegur klæönaður.
Komlð snemma — gera má ráö fyrlr aö snemma veröi fullt á Borglnni
íkvöld.
koma fram á Borginni í kvöld frá
kl. 22.00 til miönættis og kynna
m.a. nokkur lög af væntanlegri
hljómplötu Mezzoforte
Ellen Kristjánsdóttir syngur meö
Ljósunum í síðasta skipti um
nokkurra mánaöa skeiö vegna
námsdvalar erlendis í vetur.
Dansaö til kl. 03.00 við fjölbreytta tónlist úr
dlskótekinu, sem valln er af plötusnúöi kvöldsins
ésamt liösmönnum Ljósanna í bænum.
Hótel Borg ^
Árásá spilavítiö
Æslspennandi og mjög mikil slags-
málamynd, ný, bandarísk í litum og
Clnemascope.
Aöalhlutverk:
Tamara Dobaon
Slella Stevena
(sl. texti.
Bönnuö Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blóöheitar
blómarósir
Falleg og djörf kvikmynd í litum um
fallegar og blóöheitar blómarósir í
sumarleyfi í Eyjahafinu.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
LEIGUHJALLUR
2. sýn. í kvöld kl. 20.
Rauö aögangskort gilda.
3. sýn. laugardag kl. 20.
4. sýn. miövikudag kl. 20.
STUNDARFRIÐUR
sunnudag kl. 20.30.
Litla sviðiö:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 20.30.
FLUGLEIKUR
aö Kjarvaisstöðum
laugardag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala í Þjóöleikhúsinu.
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Oamien
Fyrirboðinn
OMENIT
(slenzkur textL__________
Geysispennandi ný bandarísk mynd,
sem er einskonar framhald myndar-
Innar OMEN er sýnd var fyrir 1V4 ári
vlö mjög mikla aösókn. Myndin
tjallar um endurholdgun djöfulsins
og áform hlns illa að ...
Sú fyrri var aöeins aövörun.
Aöalhlutverk:
William Holden
og Lee Grant
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Simi32075
Skipakóngurinn
TYCGÐN
Ný bandarísk mynd byggö á sönnum
viöburöum úr Iffi frægrar konu
bandarísks stjórnmálamanns.
Hún var frægasta kona í heimi. Hann
var einn ríkasti maöur í heimi, þaö
var fátt sem hann gat ekki fengiö
með peningum.
Aöalhlutverk: Anthony Quinn og
Jacqueline Bisset.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
InnlánNtiðNkipti
leið til
lánsviðMkipta
'BÚNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
Leikhúskjallarinn
Hljómsveitin Thalía,
•öngkona Anna
Vilhjálms.
Opiö til kl. 3.
Leikhúsgentir, byrjið leik-
húsleröina hjá okkur.
Kvöldveröur frá kl. 18.
Borðapantanir í síma 19636.
Spariklæönaður.
(1 DISKÓLAND
W0 í Tónabæ í kvöld kl. 20.30—00.30
1»
Frábært fjör og diskódansstemmning eins og
venjulega.
POPPKVIKMYNDIR — nemendur úr
DANSSKÓLA SIGVALDA sýna auö-
lærðan DISKÓDANS
Plötusnúöar: Asgeir Tómasson og
Magnús Magnússon.
Miöaverð 2000 kr. Aldurstakmark 15 ára (fædd ‘64)
og eldri.
Enginn fer inn án skilríkja. DISKOLAND
aöeins þaö besta.