Morgunblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 4
Morgunpósturinn:
n
unnP
HEvHH I
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1979
Sigling
Þetta seglskip kemur viö sögu í sjónvarpi í kvöld kl.
18.30 í kanadísku myndinni Sigling. Siglt er með
skútunni og dýralíf sjávar kannað. Þýðandi myndar-
innar er Björn Baldursson.
Rætt við flautuleikara,
ráðherra og lýðhá-
skólanema í Skálholti
MORGUNPÓSTURINN
verður að venju á dagskrá
útvarps í býtið í dag. Páll
Heiðar sagði okkur í gær að
meðal þess sem fjallað yrði
um væri að rætt yrði við
Manuelu Wiesler flautu-
leikara, sem í dag heldur
tónleika í sal Söngskólans,
rætt verður við nokkra
nemendur Lýðháskólans í
Skálholti og spjallað verður
við Vilmund Gylfason
mennta- og dómsmálaráð-
herra um hans fyrsta dag í
ráðherrastóli.
Þá verður rætt við for-
ráðmenn Pósts og síma um
sparnað í rekstri stofnunar-
innar. Sagði Páll að á
sínum tíma hefði verið
auglýst eftir sparnaðartil-
lögum, og væri nú fjallað
um þá fyrstu sem barst.
Sagði Páll að mönnum teld-
ist til að spara hefði mátt
eina milljón króna í rekstri
fyrirtækisins.
Meðal efnis í Morgunpóstinum í dag verður að rætt
verður við nokkra nemendur Lýðháskólans í Skál-
holti, en í gær var rætt við rektor skólans, Heimi
Steinsson. Þeir Morgunpóstsmenn voru fyrir skömmu
á ferð um Árnesþing og litu þá meðal annars við í
Skálholti.
Útvarp Reykjavík
AIIÐMIKUDkGUR
17. október
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Þröstur Karlsson les frum-
samda smásögu: „Eltinga-
leikinn mikla“.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Viðsjá
Ögmundur Jónasson sér um
þáttinn.
11.15 Kirkjutónlist eftir Jo-
hann Sebastian Bach
Páll ísólfsson leikur á orgel
Allrasálnakirkju i Lundún-
um.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
SÍDDEGIO__________________
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joensen
Hjálmar Árnason les þýð-
ingu sina (8).
1 5.00 Miðdegistónleikar
Josef Suk og Kammersveit-
í D-dúr nr. 4 (K218) eftir
in í Prag leika Fiðlukonsert
Mozart; einleikarinn stj. /
Nýja fílharmoníusveitin í
MIÐVIKUDAGUR
17. október
18.00 Barbapapa. Endursýnd-
v ur þátttur úr Stundinni
, okkar síðastliðinn sunnu-
dag.
18.05 Breskur myndaflokkur.
Þriðji þáttur. Fuglahræðu-
heimilið. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.30 Sigiing. Kanadisk
mynd um hið fjölbreytta
dýralíf. sem ber fyrir augu
í stuttri sjóferð. Þýðandi
Björn Baldursson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og
dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og
vísindi. Umsjónarmaður
Sigurður H. Richter.
21.05 Listmunahúsið. Sjöundi
og siðasti þáttur. Skuggi
fortiðarinnar. Efni sjötta
þáttar: Violet Caradus,
móðir Helcnu og Lionels, á
sextugsafmæli. Systkinin
hcimsækja hana og færa
henni gjafir. Hún er óán-
ægð með gjöf dóttur sinn-
ar, enda hefur þeim mæðg-
um aldrei komið vel saman.
Aftur á móti fá Victor og
> Ruth álitlega fjárupphæð
frá henni til að kosta
menntun barna sinna.
Lionel kemst i kynni við
mann sem á mikið af gömi-
um hasarblöðum og vill
koma þeim i verð. Þau eru
sett á uppboð i Listmuna-
húsinu. Þangað kemur líka
Violet með gjöfina frá Vict-
or, forláta kolakassa, sem
hún vill ekki eiga. Kassinn
selst á lægra verði en Vict-
or hafði borgað fyrir hann,
en stórfé fæst fyrir hasar-
blöðin. Þýðandi óskar Ing-
imarsson
21.55 Jazzþáttur. Danski
jazzkvartettinn Mirror
leikur verk eftir pianóieik-
arann Thomas Clausen.
Ennig leika i þættinum
bandariski saxófón- og
flautuleikarinn Yusef Lat-
eff og félagar hans. (Nord-
vision Danska sjónvarpið)
22.35 Dagskrárlok
Lundúnum leikur Sinfóniu
nr. 104 i D-dúr „Lundúna-
hljómkviðuna“ eftir Haydn;
Otto Klemperer stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Páll Pálsson
kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin
17.20 Litli barnatíminn: Ýmis-
legt um kisu
Stjórnandi tímans, Þorgerð-
ur Sigurðardóttir, og Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir lesa
sögur eftir Önnu Thorlacius,
Indriða Úlfsson og Walt
Disney.
17.40 Tónleikar.
18.00 Víðsjá
Endurtekinn þáttur frá
morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Ástarljóðavalsar op. 52
eftir Johannes Brahms
Skagfirzka söngsveitin syng-
ur. Söngstjóri: Snæbjörg
Snæbjarnardóttir. Einsöngv-
arar: Margrét Matthíasdótt-
ir, Guðrún Snæbjarnardótt-
ir. Sverrir Guðmundsson og
Bjarni Guðjónsson. Ólafur
Vignir Albertsson og Guð-
rún Kristinsdóttir leika á
píanó. (Hljóðritun frá tón-
leikum í Austurbæjarbiói 16.
júní í vor).
20.00 Kammertónlist
a. Sónata í h-moll fyrir tvær
flautur eftir Louis Hotte-
terre. Helmut Riessberger og
Gernot Kury leika.
b. Sónata í g-moll fyrir fiðlu
og píanó „Djöflatrillusónat-
an“ eftir Giuseppe Tartini.
Ida Handel og Alfred Hole-
cek leika.
20.30 Útvarpssagan: Ævi Elen-
óru Marx eftir Chushichi
Tsuzuki
Sveinn Ásgeirsson hagfræð-
ingur les valda kafla bókar-
innar (3).
21.00 Sinfónía nr. 4 í c-moll
eftir Franz Schubert
Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins í Hamborg leikur; Bern-
hard Klee stj.
21.30 Ljóðalestur
Ingibjörg Stephensen les ljóð
eftir Huldu.
21.45 íþróttir
Hermann Gunnarsson segir
frá
22.10 Hvað býr í framtíðinni?,
siðari þáttur
Ólafur Geirsson blaðamaður
leitar eftir hugmyndum
þeirra, sem eiga að erfa
landið.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.