Morgunblaðið - 17.10.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 17.10.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1979 í DAG er miðvikudagur 17. október, sem er 290. dagur ársins 1979. — Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.23 og síðdegisflóð kl. 16.33. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.22 og sólarlag kl. 18.03. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 10.45. (Almanak háskólans). Hver, sem ann föður eða móöur meir en mór, er mín ekki verður, og hver sem ann syni eða dóftur meir en mér, er mín ekki verður. (Matt. 10, 37.). IKROSSGATA LÁRÉTT — 1. átt, 5. tveir eins, 6. mergð, 9. orsök, 10. sérhljóðar, 11. einkennisstafir, 12. ambátt, 13. úði, 15. titt, 17. atvinnugrein. LÓÐRÉTT — 1. kaupstaður, 2. samtals, 3. þvottur, 4. væskilinn, 7. sefar, 8. fugl, 12. fæða, 14. mannsnafn. 16. samhijóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT — 1. akvegs, 5. fá, 6. skatan, 9. far, 10. ætt, 11. mó, 13. apar, 15. tina, 17. innur. LÓÐRÉTT - 1. afstætt, 2. kák, 3. ekta, 4. son, 7. aftann, 8. arma, 12. órar, 14. Pan, 16. II. [ FRÁ HÖFNINNI ÞRÍR Fossar létu úr höfn í fyrrakvöld hér í Reykjavík: Uðafoss, Ljósafoss og Bæj- arfoss, og þá um kvöldið komu að utan Gljáfoss, Lax- foss og Dettifoss. í gærmorg- un kom togarinn Engey af veiðum og landaði aflanum, um 170 tonn. Að utan var Urriðafoss væntanlegur í gær. Hið nyja skip Olíufé- lagsins Stapafell var og væntanlegt til landsins í gær. Gert var ráð fyrir að togar- arnir Karlsefni og Viðey myndu aftur halda til veiða í gærkvöldi. Stóri rússneski togarinn, sem kom hér við úr Afríkuleiðangri, á leið til Murmansk, fór í gær. | HEIMILISDÝK 1 SVARTUR KÖTTUR með hvítt trýni og hvítur á fótum, með gult hálsband er í óskil- um að Sævarlandi 8 í Foss- vogshverfinu, sími 33941. | AHEIT 0(3 GJAFIR | Áheit á Strandarkirkju, afhent Mbl.: Dóra 2.000, Erla Ólafs. 5.000, F.Þ. 5.000, Ásta 5.000, Eygló 5.000, A.Þ. 5.000, S.S. 5.000, L. 5.000, G.G. 5.000, Eiríkur 5.000, Guðný 10.000, Guðrún 5.000, Sá.59 5.000, Anna 5.000, A.S. 10.000, E.J. 5.000, Sesselja 5.000, N.N. 30.000, J.S. 10.000, Bergþóra 5.000, frá Ágústu 5.000, J. Þ. 5.000, Guðmundur 10.000, J.G.G. 10.000, P.Ó. 5.000, S.S. 5.000, P.A. 10.000, J.G. 5.000, Áheit 10.000, Ó.S. gefur 5.000, B.G.F. 5.000, S.P.S. 10.000, Lisa 5.000, Dóra 5.000, Helga Jenssen 25.000, E. E. 5.000, í.s. 10.000, S.L.S. 20.000, S.P.S. 10.000, E.K. 10.000, Á.S.Ó. 10.000, Björg 5.000, Hanna 5.000, G.E. 5.000, U.S.H. 5.000, Bettý 5.000, N.N. 10.000, Ebbi 5.000, N.N 10.000, F. G. 5.000, T.Á.Á. 3.000, Ing- ólfur 150, N.N. 100, Sveinbjörn 100, G. 500, Ónefndur 200, Á 500, N.N. 3.500, G.L. 500, N.N. 600, E.J. 500, A.A. 1.500, Áheit 4.560, R.B. 7.500, Gömul áheit 7.500. [frÉttir [ f FYRRINÓTT varð breyt- ing á veðrinu. — Eftir hið fegursta veður hér i Reykjavík á mánudaginn, með glampandi sólskini í 7 klst. syrti að um nóttina og i fyrrinótt rigndi dálitið í bænum. Hitinn fór niður undir frostmark. í gærmorg- un spáði Veðurstofan hlýn- andi veðri um land allt — og Húrra. — Ég var á undan! allt að þvi látum i veðrinu með rikjandi suðlægri átt. í fyrrinótt var kaldast á lág- lendi norður á Staðarhóli, 7 stiga frost. Mest var nætur- úrkoman suður á Reykjanesi 7 mm. Alhvít jörð var uppi í Breiðholtshverfinu í gær- morgun. NAUÐUNGARUPPBOÐ. í nýju Lögbirtingablaði augl. borgarfógetaembættið 341 nauðungaruppboð á fasteign- um hér í Reykjavík sem fram á að fara eftir kröfu gjald- heimtunnar, til lúkningar fasteignagjöldum. Eru þetta allt C-augiýsingar frá emb- ættinu og eiga fram að fara 8. og 9. nóvember næstkomandi. KVENFÉLAG KÓPAVOGS heldur fund í félagsheimilinu, með bingóspili kl. 20.30 annað kvöld. Á ÞESSUM myndum tveim eru krakkar, sem haldið hafa hluta- veltur til ágóða fyrir Rauða kross íslands. — Á efri myndinni eru þær Ingibjörg Ingi- marsdóttir, Ásta Gunnarsdóttir og Stella Friðgeirsdóttir. — Þær söfnuðu 3.100 kr. Á neðri, myndinni eru Aldís Árnadóttir og María Vilhjálmsdóttir, báðar úr Hafnrfirði,en þær söfnuðu 20.000 krónum til Rauða krossins. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARþJÓNUSTA apótek- anna I Reykjavlk. dagana 12. til 18. októher, að báðum döKum meðtðldum. verður sem hér seair: I BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVIKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaxa. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, siml 81200. Allan sólarhrlnginn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðelns að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i vfðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. IIJÁI.PARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðida', Onið mánudaga — fðstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. nnn nAftQIMQ ReykJaviksimilOOOO. wnu UMVJOIilO AkureyH sími 96-21840. , , Siglufjðrður 96-71777. Q IIIITD A Ul IC HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- OaUrVnMnUO spíUlinn: AUa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga tll fðstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á Iaugardögum og sunnudögum Id. 13.30 til ki. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga ki. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidðgum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖPM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- öV/rrl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaxa — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimaíána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12, ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þinghoítsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, sunnud. lokað. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghólsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86940. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 19—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og svningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu* daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókevpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: S. 7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardötn’m er opið frá kl. 7.20—17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á hauat vegna lagfæringa. Vestur- bœjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlaugfnni: Opnunartlmá skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Rll AMAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- UlUMHni Mf\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veltukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ,SNJÓRINN er kominn. - Ágætt skíðafæri er nú i kring- um Kolviðarhó). — betta er mjög óvenjulegt, svona snen.ma hausts. En þeim sem langar að reyna haustsnjó á skiðum, mun Skiðafélagið gefa kost á að komast uppeftir á sunnudaginn kemur ef veður og færi verður þá óbreytt frá því sem nú cr.“ - O - „BJARNFRÍÐUR Einarsdóttir Ijósmóðir varð. sem kunnugt mun flestum, fyrir hifhjóli i sumar og slasaðist þá á háðum fótum. Bjarnfríður er nú orðin hcil heilsu. — Hún er nú flutt á Hverfisgötu 16.“ r GENGISSKRANING \ NR. 196 — 16. OKTÓBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 384,00 384,80 1 Sterlingapund 827,25 828,95* 1 Kanadadollar 326,90 327,60* 100 Danskar krónur 7321,25 7336,55* 100 Norskar krónur 7712,85 7728,95* 100 Sænskar krónur 9097,35 9116,30* 100 Finnsk mörk 10191,10 10212,30* 100 Franskir frankar 9089,85 9108,75* 100 Belg. frankar 1325,05 1327,85* 100 Sviaan. Irankar 23500,60 23549,60* 100 Gyllini 19277,10 19317,30* 100 V.-Þýzk mörk 21345,20 21389,70* 100 Lírur 46,17 46,27* 100 Austurr. Sch. 2746,80 2752,50* 100 Eacudoa 768,80 770,40v 100 Pesetar 581,40 582,60 100 1 Yen SDR (sóretök 165,45 165,79* dráttarréttindi) 498,26 499,30* * Breyting frá síöustu skráningu. (-----------------;-----------s GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS NR. 196 — 16.0KTÓBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 422,40 423,28* 1 Sterlingspund 909,98 911,85 1 Kanadadollar 359,59 360,36 100 Danskar krónur 8053,38 8070,21* 100 Norskar krónur 8484,14 8501,85* 100 Sœnskar krónur 10007,09 10027,93v 100 Finnsk mörk 11210,21 11233,53* 100 Franekir frankar 9998,84 10019,63v 100 Belg. frankar 1457,56 1460,64* 100 Svissn. frankar 25850,66 25904,16* 100 Gyllíni 21204,81 21249,03* 100 V.-Þýzk mörk 23479,72 23528,68* 100 Lírur 50,79 50,90* 100 Austurr. Sch. 3021,48 3027,75* 100 Escudos 845,68 847,44* 100 Pesetar 639,54 640,86* 100 Yen 181,99 182,37* ★ Breyting frá síðustu skráningu. V v I Mbl. fyrir 50 áruiiij

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.