Morgunblaðið - 17.10.1979, Side 20

Morgunblaðið - 17.10.1979, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast nú þegar. H.F. Eimskipafélag íslands. Óskum eftir aö ráöa eftirfarandi starfsfólk. Offsetprentara meö full réttindi. Aðstoðarfólk til starfa við upptöku, frágang o.fl. Verkamenn — Verkamenn Viljum ráöa verkamenn í byggingarvinnu strax. Byggingarsam vinnufélag Kópa vogs, sími 43911. Arkitektar verkfræðingar byggingar- iðnaðarmenn Sölumaöur frá danska fyrirtækinu Everlite A/S verður til viötals á skrifstofu okkar miövikudaginn 17. og fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 10—12 og 14—16. Everlite A/S er þekkt hér á landi fyrir framleiösluvörur sínar svo sem reyklúgur, ofnaljós, þakrennur o.m.fl. þess háttar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagöróum Rvík Sími 81266 Cmfuí}junC^D Ijf. PRENTSTOFA Þverholti 13, Reykjavík. Coca cola verksmiðjan óskum eftir aö ráöa karl eöa konu til starfa á rannsóknarstofu. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Mikil vinna Viljum bæta viö starfsmönnum nú þegar. Upplýsingar á staðnum. Sólning h/f Smiðjuvegi 32—34 Kóp. Verkstjóri Iðnfyrirtæki (matvælaframleiðsla) í Reykjavík óskar nú þegar eftir aö ráöa verkstjóra til starfa nú þegar. Vaktavinna, æskilegt aö viðkomandi hafi reynslu í verkstjórn og meöferö véla. Nafn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist á afgr. Mbl. merkt: „V — 4908.“ fyrir 24. þessa mánaöar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lítiö verzlunarhúsnæði til leigu eöa sölu í austurborginni, helst fyrir vefnaöar- eöa smávörur. Lág leiga. Uppl. í síma 10610. Verzlunarhúsnæði Lítiö verzlunarhúsnæöi til leigu viö Laugaveg. Laust 1. nóvember. Hentugt fyrir skartgripi o.fl. Tilboö sendist Mbl. merkt: „HH — 4510“. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra er boöað til fundar. á Sauöárkróki, laugardaginn 20. október n.k. kl. 15.30. Fundarefni: Kosningaundirbúningur vegna framboös til væntanlegra alþingis- kosninga. Stjórn kjördæmisráOs Kópavogur Kópavogur Fulltrúaráö stæðisfélaganna í Kópavogi hefdur fund fimmtudaginn 18. október n.k. kl. 20.30 í sjálf- staaöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. haaö. Fundarefni: 1. Alþingiskosningar. 2. önnurmál. Stjórnin. Kjördæmaráð Sjálfstæðisflokksins í Suöurlandskjördæmi kemur saman til fundar í Verkalýöshúslnu Hellu laugardaginn 20. október 1979 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Kosnlng kjörnefndar. 2. Undirbúningur Alþingiskosninga. Stjórnin. Orðsending frá Hvöt, félagi Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Athuglö: Félagsfundurinn sem var fyrirhugaður annaö kvöld færist til miðvikudagsins 24. okt. n.k. Stjórnin. Félag sjálfstæðiamanna í Árbæjar- og Seláshverfi Aðalfundur félags Sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi, heldur aöalfund sinn, laugardag n.k. 20. okt. kl. 15.00 að Hraunbæ 102B. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Aöalfundur felagsins veröur haldinn miövikudaginn 17. okt. kl. 21.00 aö Seljabraut 54. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Fundarstjóri: Stefán Aöalsteinsson. Stjórnln. Félag sjálfstæöismanna í Skóga- og Seljahverfi. Aðalfundur félagsins veröur haldinn miðvikudaginn 17. október kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Friðrik Sóphusson, alþíngismaöur mætir á fundinn. Stjórnin Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur almennan félagsfund í Hótel Hverageröi, mánudaginn 22. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Framboösmálin rædd. 3. Gestur fundarins veröur Albert Guö- mundsson alþingismaöur sem ræöir stjórnmálaviöhorfin og svarar fyrirspurn- um. Félagar fjölmenniö stundvíslega. Stjórnln. Fundur í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Austur- Húnavatnssýslu veröur haldinn í Félagsheimilinu á Blönduósi, fimmtudaginn 18. október n.k. kl. 21.00. Fundarefni: Kosningaundirbúningur. Aðalfundur kjördæmis- samtaka ungra Sjálf- stæðismanna í Vest- fjarðakjördæmi Aöalfundur kjördæmissamtakanna verður haldinn í félagsheimilinu Hnífsdal n.k. laugardag 20. okt. kl. 15.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Landsmála félagsins Varðar veröur haldinn í Valhöll mánudaginn 22. október og hefst kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Ræöa: Geir Hallgrímsson formaöur Sjálf- stæöisflokksins. Varöarfélagar eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Garðabær Sjálfstieöisfélag Qsröabasjsr og Bessastsðshrepps Almennur fundur um stjórnmálaviðhorfin flmmtudaginn 18. október kl. 20.30. Gelr Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins, ræölr stööu þjóömála viö breyttar aöstæöur. Fundurinn veröur í nýja Gagnfræöaskólanum vlö Vffllstaöaveg. Allir stuönlngsmenn SJálfstæöisflokksins velkomnlr. Stjórn Sjálfstæðlsfélagslns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.