Morgunblaðið - 17.10.1979, Side 27

Morgunblaðið - 17.10.1979, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1979 27 Stmi50249 Saturday Night Fever Hin vinsæla mynd með John Tra- volta. Sýnd kl. 9. 3ÆJARBiðfi m ' Simi 50184 Skipakóngurinn Ný bandarísk mynd, byggð á sönnum viðburðum úr lífi frægrar konu bandarísks stjórnmálamanns. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 9. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. WIKA Þrýstimælar Allar stæörir og geröir. SflwwllaiiuigKyiir Vesturgötu 16,simi 13280. \S1MINN KH: 22480 INNHVERF IHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION Almennur kynningarfyrirlestur verður að Hverfisgötu 18, (gegnt Þjóöleikhúsinu) í kvöld miðvikudaginn 17.október, kl. 20.30.lnnhverf íhugun er einföld andleg aðferð til að þróa huga og skerpa hugsunina. Hún veitir djúpa hvíld og skapar almenna vellíðan. Allir velkomnir íslenska íhugunarfélagið. Auglýst eftir framboðum til prófkjörs í Reykjavík Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálf- stæöisflokksins í Reykjavík viö næstu alþingiskosningar fari fram dagana 28. og 29. október n.k. 1) Gerö skal tillaga til kjörnefndar innan ákveöins framboösfrests sem kjörnefnd setur. Tillagan er því aöeins gild, að hún sé bundin við einn mann og getur enginn flokksmaöur staðið að fleiri en tveim slíkum tillögum. Tillagan skal borin fram af 20 flokksmönnum búsettum í kjördæminu. 2) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar frambjóðend- um skv. a-liö eftir því sem þurfa þykir, enda sé þrisvar sinnum fleiri samanlagður i prófkjörinu sé þrisvar sinnum fleiri samanlagður en fjöldi kjörinna þingmanna Sjalfstæðisflokksins og uppbótarþingmanna, sem síðast hlutu kosningu fyrir kjördæmið. Hér meö er auglýst eftir framboöum til prófkjörs sbr. 1. liö hér aö ofan. Skal framboö vera bundið viö flokksbundinn einstakling, sem kjörgengur verður í næstu Alþingiskosningum og skulu 20 flokksbundnir Sjálfstæöismenn standa aö hverju framboði. Enginn flokksmaöur getur staöiö aö fleiri en 2 framboðum. Framboöum þessum ber aö skila, ásamt mynd af viökomandi, til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík í Valhöll, Háaleitisbraut 1 eigi seinna en kl. 17:00 fimmtudaginn 18. október 1979. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. ÓBORGANLEG SKEMMTUN Við borgum ekki! Við borgum ekki! Miðnætursýning í Austurbæjarbíói föstudagskvöld kl. 23.30 Sýningin sem gekk fyrir fullu húsi í allan fyrravetur Úr blaðaumsögnum: „Allt ætlaði um koll að keyra hjá áheyrendum — óborganleg skemmtun“ (Vísir) „Galsafengin sýning“ (Þjv). „Óvenju heilsteypt sýning" (Mbl.) „Farsasýningar gerast ekki betri í atvinnuleikhúsum borgarinnar — hittir beint í mark“. (Dbl.). mm^mmmmmii^^m alþyðuleikhusið Miðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 4 í dag. Sími 11384.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.