Morgunblaðið - 05.12.1979, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.12.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1979 49 félk í fréttum Páfinn hjá Tyrkjanum + JÓHANNES PÁLL páfi annar gengur hér undir fána Tyrkja við komu sína til Ankaraborgar í hinni opinberu heimsókn sinni til Tyrkja, fyrir skömmu. Þessi heimsókn var ekki nema svipur hjá sjón af heimsóknum hins pólska páfa til annarra þjóð- landa, síðan hann varð æðsti maður kaþólskra um gjörvalla heimsbyggðina. Er heimsókn- inni lauk hermdu fréttir að hún hefði þótt takast vel. Sá sem með páfanum gengur, er enginn af fyrirmönnum Tyrkjaveldis, heldur einn af sæg öryggisvarða, ýmist klæddir sunnudagafötun- um sínum eins og þessi eða hermenn gráir fyrir járnum. í Geimferðastöð + ÞAÐ hefur vakið athygli, að er yngsti starfsmaður banda- þessi unga stúlka, 19 ára, hefur rísku geimferðastofnunarinnar, fengið starf í Geimferðamiðstöð- N.A.S.A. Að loknu framhalds- inni í Houston í Texas. — skólanámi, 17 ára að aldri hóf Stúlkan, sem heitir Jackie Park- Jackie flugnám og hefur nú er, er hér við eitt af fjarskipta- flugpróf. borðunum í geimstöðinni. Hún Nýr „Ripper“ harmar morðið á stúlkunni + EINN írægasti morð- ingi í sögu Bretlands er „Jack the Ripper14, — sem fyrir 90 árum var kærður fyrir morð á sex konum í Austur-London. Arftaki hans, í þess orðs fyllstu merkingu, sem hin fræga Scotland Yard-lögregla hefur ver- ið að eltast við í f jögur ár eða þar um bil. var hand- tekinn fyrir nokkru. Hann framdi fjöldamorð sín í Yorkshirehéraði. Hefur hann hlotið heitið „The Yorkshire Ripper." Hefur hann í skriflegri yfirlýsingu, sem hann hefur afhent lögreglunni, sagt að hann iðrist þess nú að hafa myrt yngsta fórnardýr sitt. Það var 12 ára gömul stúlka, Jane McDonald að nafni. Morðinginn hefur frá því á árinu 1975 myrt 12 konur. Valur skíðadeild Ahugafólk um endurreisn skíöadeildar Vals. Boð- aö er til fundar um framtíð skíðaskála Vals viö Kolviöarhól og um málefni deildarinnar og al- mennt stjórnarkjör. Fundurinn fer fram í Félagsheimili Vals Hlíðarenda, fimmtudaginn 6. desember n.k. kl. 20.30. Allt áhugafólk hvatt til aö mæta. Stjórnin. Chevrolet Monza 1976 Til sölu, ekinn 19.000 mílur. I bílnum er nýupptekin 350 cl. vél og Turbo 350 sjálfskipting. 12 bolta hásing meö 5.14:1 drifhlutfalli og splittuöu drifi. Einnig getur fylgt, eöa selst sér 700 hestafla ný 302 cl. Z28 kvartmíluvél með Turbó 400 sjálfskiptingu frá B.M. og ýmsum aukahlutum. Uppl. í síma 20474. ODYR GISTING m Bergstaöastræti 37. Reykjavik. Simi 21011. PÍERRE RobERT Beauty Care — Skin Care NÝJU SNYRTIVÖRURNAR FRÁ PIERRE ROBERT. Andlistssnyrtivörur og fullkomlega ofnæmisprófuö húökrem í hæsta gæöaflokki. AKUREYRINGAR Komiö og kynnist þessum frábæru snyrtivörum Miövikudaginn 5. des kl. 1—6 í Stjörnuapóteki. Fimmtudaginn 6. og föstu- daginn 7. des. í snyrtivöru- deild KEA Hafnarstræti 95. K0MIÐ, KYNNIST OG SANNFÆRIST. Ragnhildur Björnsson verður stödd þar, og leiðbeinir um val og notkun Pierre Robert snyrtivara. "“gðmeríafe*: Tunguhálsi 11, R. Sími 82700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.