Morgunblaðið - 05.12.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.12.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1979 53 • '< i* í * í I » \ [ : \ VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI ‘T^m^sns&'úa'u If einmitt kenningar Helga greitt fyrir hafningu íslenskrar hugsun- ar og þeirri hafningu ættu íslensk- ir háskólamenn að veita brautar- gengi. Ingvar Agnarsson • Bláfjallamenn Þið þarna í Bláfjöllunum ...! Eruð þið ekki hressir ...! Við erum ekki hressir ...! Vegna þess að árskort úr Hamragili sem að öllu jöfnu veita helmings afslátt í Bláfjallalyfturnar hafa ekki verið tekin gild í haust. Árskort í Bláfjöll gilda frá hausti til vors en í Hamragili milli áramóta. Teljum við okkur því hafa greitt fyrir allt árið 1979. Viljum vér fá leiðrétt- ingu vorra mála. Steini 8435—8231 Palli 7016-7603 Gummi 3084—2391 Hemmi 4058—4528 Svenni 8764-4561 Arnar 0454-6709 Nilli 6613-5020 Þór Ómar 9573—9000 Með þessu bréfi Bláfjallamanna var ósk um að það birtist óbreytt. Velvakandi gekk að þeirri ósk félaganna. • Hvers eiga börn í Öskjuhlíðarskóla að gjalda? Ég er móðir 3 heilbrigðra barna, svo aðég hef ekki hugsað sem skyldi um þroskaheft börn. En nú er ég svo hneyksluð að ég held að ég láti svolítið í mér heyra. Við höldum að við búum í velferð- arþjóðfélagi, en það vantar í raun mikið á að svo sé. Eða svo lít ég a.m.k. á málið eftir að ég heyrði að börn í Öskjuhlíðarskóla hafa að- eins einn sturtuklefa með 4 sturtuhausum, sem bæði kyn nota sameiginlega eftir leikfimi. Ég hef heyrt að þetta sé mikið vandamál þegar þau komast á kynþroskaskeið, því svo gleðilegt er að þau eru mörg það þroskuð að þau gera sér grein hvert fyrir öðru. Hvað segðum við foreldrar sem eigum heilbrigð börn ef að þeim væri boðin þessi aðstaða í sínum skóla? Ég held að þá yrði hrópað hátt og hneykslun yrði mikil. Hvað segja ráðamenn mennta- og heilbrigðismála um þetta? Ég held að við þurfum að vakna til samábyrgðar um þetta mál og mörg fleiri fyrir þann hóp fólks og barna sem ekki eru fullheilbrigð. Nóg er gert í málum hinna heilbrigðu barna, en okkur finnst þó aldrei nóg fyrir þau gert. Því skora ég á stjórn heilbrigð- is- og menntamála að láta nú sjá að til séu menn í ábyrgðarstöðum innan þeirrar stjórnar. Það er kominn tími til að þeir vakni nú til lífsins og geri eitthvað fyrir Öskjuhlíðarskóla og börnin þar strax. L.E. Leiðrétting I bréfi Maríu Markan sem birtist í Velvakanda s.l. sunnudag misritaðist ein málsgrein. I stað „aðvörun" var „alvöru“. Máls- greinin sem misritaðist er því rétt þannig: „Sagan sem slík er vel skrifuð og mun eiga að innihalda aðvörun sem þó ekki kemur nógu ljóst fram fyrr en helst í síðasta lestri. Þessir hringdu . . . • Lífshætta Sigríður Jónsdóttir hringdi: „Á Suðurlandsbraut beint á móti Gunnari Ásgeirssyni er strætisvagnaskýli. En þar er eng- in gangbraut, svo að oft reynist erfitt og jafnvel hættulegt fyrir farþega strætisvagnanna að kom- ast yfir götuna. Þarna eru fjórar akgreinar og þegar umferð er mikil getur það verið lífshættulegt að komast yfir Suðurlandsbraut- ina á þessum stað. Hér um daginn munaði mjóu að ég yrði fyrir bíl á leið minni yfir götuna. Eg hét því þá að ég skyldi hringja til Velvakanda og benda á þessa miklu slysahættu. Það er lífsnauðsyn að merkt verði gang- braut eða sett up gangbrautarljós á þessum stað.“ SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Austur-Þýzka- landi í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Uhlmanns, sem hafði hvítt og átti leik, og Briigge- manns. HÖGNI HREKKVÍSI /*'* m © 1979 McNaught Synd., Inc. LANSif ö\MH -þó TÆfeli? fáG 6tm?!1 28. Hxf8+! - Kxf8, 29. Be6 og svartur gafst upp, því að eftir 29. ... Da6, 30. Df3+ - Bf6, 31. Bxf6 - gxf6, 32. Dxf6+ - Ke8, 33. Df7 er hann mát. 83? SIG6A V/öGA É 1/LVEMW Qtff I \iU6 &JÓQA VKKoK I/OÝWf Wlí VAtíMA ÖU SláóA, av ^vímúwa ui'&w , v/(?n9. Í6 \W77 Aft [vkkuK uóqogíN ' ^ÖVlMOW OG W \\fcW Nd IÁTA W'tjKv/ZlOSA v\lA9A ,\ WAO'bM'N/ A WR plötur af ymsum gerðum og Þykktum MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 KANARI er 16. desember — uppselt. Laus sæti 6. og 27. janúar. Athugið vUdatkjörin 1/3 fargjalds út eftirstöðvar á 4 mánuóum Fli;c fí F 3 Lækjargötu 2 og Hótel Esju Sími 27800. URVAL .‘T' tWnnr, ' :r ‘r u « » 77 v/Austurvöll Sími26900 1 *' f Austurstræti 17 ' „ / C*. " Sími 26611 Austurstræti 12 Simi 27077 v&esmsg þÝYRlA V4NM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.