Morgunblaðið - 05.12.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.12.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1979 55 f Jólamarkaðurinn, Hallarmúla, Laugavegi 84, Hafnarstræti 18. JÓIAGLEÐI í PENNANUM Jólasveinarnir okkar hafa lýst vel- Spegillinn og það sem ekki var spegill Enginn skyldi þó halda að ljóö Baldurs Óskarssonar séu einungis af fagurfræðilegum toga, ekkert í þeim tengist samtíð okkar og daglegu lífi. En ég býst við að út úr skáldskap hans megi lesa að líf okkar hér sé „skringilegt fálm“. Maðurinn gangi „hring eftir hring“ án annars tilgangs en að vera. Ekki síst lengri ljóðin í Steinaríki virðast spyrja spurn- inga um vegferð mannsins, eða kannski svara þeim eins og í ljóðinu. Þetta er okkur sýnt sem stundar hefur nú, að minnsta kosti um sinn, vikið fyrir skáld- skap sem glímir við veruleikann og með öðrum nærtækari hætti. En Baldur Óskarsson sýnir okkur með Steinaríki sínu að hann er sjálfstætt skáld sem fer eigin leiðir og býr þegar honum tekst best yfir sjaldgæfri innlifun í hluti og menn. En eins og segir í Útnára: Spegillinn hverfur ok þafl sem ekki var speKÍIl spornar vt'Kn timanum. eftir JENNU JENSDÓTTUR börnin í skólanum dást að henni. Hún fer með seðilinn sinn í skólann og sýnir þeim. En svo óheppilega vill til að leikbróðir hennar, Stóri-Pétur, er ekki í skólanum daginn þann og nú fyllist hann öfund og illgirni gagnvart Kamillu. Hann kemst að því að Kamilla og Sebastían skrif- ast á. Sum bréf þeirra týnast fyrir hans tilstilli og nú vita allir í skólanum að Kamilla skrifast á við þjóf. Stóri-Pétur gerir sitt til að spilla fyrir Kamillu og Sebastí- an. Það þýðir ekkert fyrir hana að verja Sebastían með því að hann sé orðinn Guðsbarn og steli ekki framar. „Þjófar geta áreiðanlega ekki orðið Guðsbörn," sagði Stóri- Pétur. Og hann hefur pálmann í höndunum. Afi hans kann biblí- una utan að og þetta stendur í henni. Kennslukonan sker úr þessu máli með aðstoð biblíunnar. En vitneskjan sem þá fæst verður til að skjóta öllum börnunum skelk í bringu: Syndarar komast ekki til himnaríkis nema þeir bæti ráð sitt. Og nú lítur hver í eigin barm. Hver er ekki syndari? En í fangelsinu heldur Sebastían áfram að vera Guðsbarn. Einnig eftir að hann lýkur vist sinni þar rétt fyrir jólin. Hann leitar á ný til Sólarstofu. Þá eru þær systur farnar til þess að heimsækja hann í fangelsið. Framkoma Stóra-Péturs og bréfstuldir hans hafa haft sínar afleiðingar. Sveiflurnar milli góðs og ills í lítilli sál Stóra-Péturs verða honum ofviða. Allt endar þó betur en hann stofnaði til — og Sebastían hittir þær systur á ný. Saga þessi er létt og lipurlega rituð. Henni fylgja þær upplýs- ingar að hún hafi verið verðlaunuð af norska ríkinu sem besta barna- bókin 1977. Sögunni er gert að flytja vissan siðgæðisboðskap. En hvort breytni sögupersóna og skoðun höfundar gefa ungum lesendum ástæðu til að taka þann boðskap alvarlega er mál hvers og eins. Myndir þykja mér listilega vel gerðar og koma býsna vel til skila persónuleikum söguhetjanna. Nokkrar prentvillur eru í bók- inni. Letur er gott fyrir unga lesendur. Ytri frágangur bókar- innar er ágætur. Það er auðvelt ... með Hörpusilki Málning sem lett er að mála með og þekur þétt og vel Málning sem fæst í hverjum þeim litatón sem þig getur dreymt um. LatiöHörpu gefa tomnn Baldur óskarsson er meðal bestu ljóða Baldurs Óskarssonar. í því er ort um þau sem eru þreytt og hætt að spyrja: Ég horti á hðnd mina og rétti fram hðnd þina: þú réttir fram hönd mina og horfir á hðnd þina. í Ó nýja Babýlon! er sagt frá svefndrukknum ímyndum þar sem neonljós er leiðarstjarna. Mörg smærri ljóða Baldurs búa yfir ljóðrænu og myndrænu lífi, en í lengri ljóðunum er líkt og ein- hverja breytingu sé að sjá á aðferð hajis til túlkunar. Hluti og alls- kyns tákn yrkir Baldur um af lærdómi og með sígildum skírskotum. Það er ekki alltaf auðvelt að sjá hvert hann er að fara, enda ekki aðalatriðið í ljóði sem byggir á innbyrðis lífi. Ljóða- gerð eins og sú sem Baldur þóknun sinni á Jólamörkuðum Pennans enda hef ur úrvalið sjaldan verið fallegra! Bðkmenntlr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.