Morgunblaðið - 07.12.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1979
35
Viðtöl:
Fríða Proppé
„Austurstræti" kallar starfsliðið ganginn á deiidinni. Þegar gangur-
inn er ekki þéttskipaður tækjabúnaði ýmiss konar er reynt að nýta
hann til gönguæfinga o.fl. Skapast oft erfiðleikar og „umferðartepp-
ur“ vegna streymis starfsfólks af göngudeild spítalans um ganginn.
Iðjuþjálfun fer fram i þessu herbergi, sem er ekki af stærstu gerð og
gluggalaust og segir Sigríður í viðtalinu. að þar sé mjög loftlaust.
Unnur vinnur mikið við þjálfun ungra barna. Litið herbergi á
deildinni er innréttað með þarfir þeirra i huga, en ekki kæmust þar
mörg börn inn i einu.
Hugrún: Leikir af lífsins tafli
Hugrún er mikilvirkur og fjölhæfur rithöfund-
ur. Hún hefur sent frá sér ekki færri en 25
bækur — skáldsögur, Ijóð, æviþætti, smásög-
ur og barnabækur.
Samúö og kærleikur
til alls sem lifir
er rauði þráöurinn í þessum smásögum
Hugrúnar,
smásögur
HUGRÚN
LEIKIR AF
LÍFSINS TAFLI
svo sem er í öllum hennar bókum, ásamt
óbilandi trú á handleiöslu almættisins.
Á þessum tímum efnishyggju og trúleysis er
slíkt efni eflaust ekki öllum aö skapi,
en vonandi finnast þeir sem hafa ekki
gleymt guöi sínum, og lesa sér til ánægju
þessa hugljúfu bók.
Ægisútgáfan.
Kanntu
brauð
að baka“
?
Alltí
jólabaksturinn
á Vörumarkaðsverði
Opið til kl.
10 í kvöld
09 til
kl. 6 á morgun, laugardag.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A. símisem.