Morgunblaðið - 07.12.1979, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1979
53
D ^ -
VELVAKANDI
SVARAR Í SÍMA
0100 KL. 10—11
FRÁ MÁNUDEGI
nv ir
geti setið á því án þess að detta
ofan í skálina? (Kannski bara í
leikskólum?)
Mér er dagt að karlemnn þurfi
ekkert að borga fyrir afnot að
almenningsklósettum, t.d. í
Bankastræti. Hins vegar þarf að
borga fyrir það ef lítill strákur
þarf á þeim að halda. Hann verður
nefnilega annað hvort að fara með
mömmu í klefana á karlaklósett-
inu eða þá fara með henni á
kvennasalernið. Kannski er ætlast
til þess að börnin hlaupi fyrir
næsta horn? Strætisvagnaskýli,
húsaskot ofl. eru vinsæl „salerni"
hjá karlmönnum hér á landi. Er
þetta ef til vill uppeldisatriði,
afleiðing hins áðurnefnda?
2055-8741
• „Er ekki þörf
á kaldri gusu?“
Enn eru nokkur bréf óbirt um
söguna „Táningar og togstreita".
Þar sem bréf þeirra eru flest á
sömu lund sér Velvakandi enga
ástæðu til að birta þau öll.
„Jón granni“ segir að saga
þessi sé ágætt skáldverk og að
margur unglingurinn gæti öðlast
drjúpan skilning á mannlegri
nauð ef hann velti söguefninu
svolítið fyrir sér.
„Þeir sem vilja helst hlusta á
englablak og dirrindí finna þar að
sjálfsögðu ekkert við sitt hæfi. En
er ekki þörf á því að fá stundum
kalda gusu framan í sig til þess að
vakna upp af draumum sínurn?"
segir „Jón granni“ að lokum.
2295—3621 segist vera sam-
mála ýmsum sem sagt hafa að
sumir kaflar bókarinnar séu sóða-
lega orðaðir en segir jafnframt að
fólk verði að gera sér grein fyrir
því að ekki sé allt gott og fallegt.
„Og mér finnst sumt efni í barna-
tímum óhugnanlega gott og fal-
legt.“
Elsa Tómasdóttir lýsir því yfir
að „Táningar og togstreita" sé
afbragðsgott bókmenntaafrek.
Segir hún Þóri lýsa mjög ítarlega
hinu svokölluðu unglingavanda-
máli. „Mér finnst höfundur hitta
beint í mark og skrifa með samúð
og skilningi um orsök og afleið-
ingar.“
Þessir hringdu . .
J féCcVl
• Orkusparnaður
Mér datt í hug út af öllum
þessum skrifum um orkusparnað,
sem ekki veitir af, að benda á
atriði sem ég hef hvergi heyrt
minnst á, en það eru skorsteinar
húsa á hitaveitusvæði, sem eru
allflestir opnir og þar af leiðandi
miklir kuldgjafar, og fyrir utan
það hin versta gildra fyrir smá-
fugla sem lenda ofan í þeim og
bíða þar kvalafullan dauðdaga.
Virðingarfyllst,
Carl Stefánsson.
• Jólalögin
strax
Útvarpshlustandi hringdi:
Svo sem allir hafa tekið eftir
er auglýsingaflóð að skella yfir
landslýð. Á undanförnum árum
hefur flóð þetta orðið til þess að
afskaplega fá jólalög eru leikin í
útvarpinu, það er einfaldlega ekki
tími til þess.
Nú er það staðreynd að auglýs-
ingaflóðið hefst fyrr með hverju
árinu. Af hverju má þá ekki byrja
fyrr að leika jólalögin. Jólin eru jú
aðeins einu sinni á ári og mörg
jólalaganna eru það falleg að synd
er að landsmönnum skuli ekki
gefinn kostur á að hlýða á þau.
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á heimsmeistaramóti unglinga í
Skien í Noregi í ár kom þessi staða
upp í skák þeirra Nikolics, Júgó-
slavíu, sem hafði hvítt og átti leik,
og Barberos, Argentínu:
23. Bxh7+! (Svartur hefði getað
varist enn um stund eftir 23. De4
Rf8) Kxh7 24. De4+ Kg8 25. h6
Rxg5 26. hxg7! og svartur gafst
upp.
Demantshringar
Draumaskart
KJARTAN ASMUNDSSON
Gullsmíðav. — Aðalstræti 8
<Ti
Kalmar
luhili
i j
ai isiirn hfiiiAiii
* táib nmsEHOM maiNd
HÖGNI HREKKVISI
© 1979
McNaught Synd., Inc.
,£**•( A!"
Klæðaskápar
Nú fyrirliggjandi.
Hæö 210 cm. Dýpt 60 cm.
Breiddir 40 — 50 — 60 og 80 cm.
kajmar
innréttingar hf.
SKEIFAN 8. REYKJAVÍK SÍMI 82845
SIGGA V/OGA í 'Í/LVEWU