Morgunblaðið - 04.01.1980, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980
INDLANDSBRÉF frá Skúla Magnússyni
Indland á
krossgötum
Indira Gandhi: brotið gegn landslögum og lýöræöi
Eins og lesendum er kunnugt
situr bráöabirgöastjórn aö völd-
um á Indlandi undir forsæti
Charan Singh. Kosningar höföu
veriö ákveönar um svipað leyti
og þær sem fóru fram á íslandi,
en var síðan frestað og standa
nú fyrir dyrum dagana 3. til 6.
janúar.
Ástæöan fyrir frestuninni er
talin vera stjörnuspá. Indverjar
eru nefnilega ákaflega hjátrúar-
fullir á okkar mælikvaröa, og er
ég þó engan dóm aö leggja á
hvaö er skynsamleg hjátrú og
hvað ekki. Allir meiri háttar
atburðir, eins og t.d. giftingar,
eru ákvarðaðir samkvæmt úr-
skuröi stjörnusþámanna.
Stjórnmálamenn eru engin
undantekning í þessu efni; Indira
Gandhi er t.d. sögö hafa stjörnu-
spámann sér viö hiið. Kannski
eru þeir einmitt hinir raunveru-
legu valdamenn landsins.
Indland er eina — eöa næst-
um því eina — land hins þriðja
heims og fyrri nýlenda sem hefir
lánast aö viöhalda lýöræöi, þótt
þaö hafi líka hlotiö sín áföll, því
aö glundroðinn í þessu landi er
slíkur að sumir hér um slóöir
telja ekkert líklegra en að hern-
aöareinræöi taki við eftir kosn-
ingar, a.m.k. ef stjórnmálamönn-
unum tekst ekki aö komast aö
einhverju samkomulagi.
Lýöræöi á Indlandi hefir samt
verið meö þó nokkuð ööru móti
en á vesturlöndum, og kemur
þar ekki síst til sérstök flokka-
skipan — lengst af hefir ekki
verið um neina stjórnarandstööu
aö ræöa í indverska þinginu.
Einkenni hins indverska flokka-
kerfis hafa einkum veriö talin
þessi: 1) Ægivald Kongress-
flokksins yfir öllum flokkúm öör-
um; 2) vöntun á allri tvískiptingu
til hægri og vinstri; 3) þar af
leiðandi vöntun á stjórnarand-
stööu eöa skipulagðri stjórnar-
andstöðu á þingi; 4) skipting
flokka í alríkisflokka og svo
flokka hinna einstöku fylkja;
5) fjöldi flokka og mikil „viö-
koma“ þeirra.
Kongressflokknum hefir
stundum verið líkt viö bangana-
tréö sem enginn annar gróöur
nær aö þrífast undir. Til 1970
haföi flokkurinn jafnan um 300
fulltrúa í neöri deild þingsins, og
erlíjinn „stjórnarandstööuflokk-
ur“ komst yfir 30 fulltrúa!
Ástæöan er m.a. sú aö Kon-
gressflokkurinn er til orðinn sem
samtök til frelsunar Indlands
undan breskum yfirráöum —
ekki sem stjórnmálaflokkur
Gandhi var alltaf á móti því aö
breyta flokknum í stjórnmála-
flokk. Þá veldur einnig sterkt
heföarvald Nehrus meöan hans
naut viö.
Stjórnmálaflokkum á Indlandi
má skipta í tvennt: landsflokka
og ríkja- eöa fylkjaflokka. Þeir
síöarnefndu hafa ekkert fylgi í
kosningum til þjóðþingsins. En
þeir geta haft mikið fylgi í
einstökum fylkjum, kannski um
skamman tíma þó. Þessir flokk-
ar byggja ekki á neinni heim-
speki eöa hugmyndafræöi eins
og hægri-vinstri. Þeir snúast um
staöbundin dægurmál og treysta
á einstaka sterka leiðtoga. (Ind-
verjar eru ískyggilega miklir per-
sónudýrkendur.)
Sumir þeirra endast mjög
stutt — kannski einar kosningar.
Síöan 1947 — þegar Indland
öölaöist sjálfstæöi sitt — hafa
yfir hundraö slíkir flokkar séö
dagsins Ijós. Þetta mun nokkuð
sér-indverskt fyrirbæri, en sýnir
Ijóslega hversu þjóöin er sundur-
þykk.
Þegar Indland öölaöist sjálf-
stæði sitt var aðeins um tvo
stjórnmálaflokka að ræða:
Kongressflokkinn og Kommún-
istaflokkinn. Fyrstu kosningarn-
ar voru háöar 1951 — 1952, og
þá voru flokkarnir orönir 77 aö
tölu! Fyrsta umtalsveröa breyt-
ingin á flokksskipulaginu átti sér
staö 1964 þegar kommúnista-
flokkurinn klofnaöi í tvennt. Mik-
ilvægari atburður átti sér staö
fimm árum síöar, þegar Kon-
gressflokkurinn klofnaöi. Indira
klauf sig frá.
í kosningunum 1971 hlaut
flokkur Indiru 350 fulltrúa, en
hinn upphaflegi Kongressflokkur
aöeins 16 (af samtals 515 sæt-
um)! Áriö 1974 sameinuðust sjö
flokkar og stofnuðu svokallaöan
Þjóðarflokk.
Þegar Indira ákvað kosningar
1977 mynduöu fjórir flokkar fylk-
ingu gegn henni, áöur nefndur
Þjóöarflokkur þar á meðal og
svo sá hluti Kongressflokksins
sem var andstæöur Indiru. Þetta
var hiö margnefnda Janata-
bandalag, stofnaö 23. janúar
1977. Kosningarnar voru háöar í
mars og lyktaði svo aö Kon-
gressflokkurinn (Indira) hlaut
153 (áöur 350), Janata 293 og
allir aörir flokkar 78; óháöir 15.
Alls hafa kosningar til þjóö-
þingsins veriö haldnar sex sinn-
um síöan 1947. Ef þær síðustu
eru ekki teknar með hefur Kon-
gressflokkurinn mest haft 370
sæti, minnst 283 af samtals 489
(minnst) og 520 (mest) þingsæt-
um. Sé hins vegar litið á at-
kvæöafjöldann, hefur Kongress
mest hlotiö tæp 48% atkvæða.
Hann hefur meö öðrum orðum
stjórnaö landinu í aldarfjórðung
án þess að hafa nokkru sinni til
þess meiri hluta þjóöarinnar aö
baki sér. Spyr einhver: Er þetta
lýðræði? Einmenningskjör-
dæmaskipan viröist vera skýr-
ingin.
í stuttu máli stendur Indland
nú á krossgötum. Janata-
bandalaginu hefur mistekist.
Indira stendur uppi afhjúpuö:
hún hefur bæöi ráöist gegn
lýðræðinu í landinu (herlögin
alræmdu) og veriö dæmd brot-
leg gegn landslögum.
Hin fjölmenna og sundur-
þykka indverska þjóö þarfnast
leiötoga. í dag viröist myrkt
framundan.
Pondy, 13. des. 79.
Injrveldur Hjaltested.
Elísabet Erlingsdóttir.
Sólveijf M. Björling.
Tónlist
eftir JÓN
ÁSGEIRSSON
ing fór með hlutverk Orf-
eos og naut raddblær henn-
ar sín mjög vel, en vel
mátti merkja reynsluleysi
hennar á sviði. Rödd henn-
ar býr yfir mikilli hlýju og
var túlkun hennar sann-
færandi, einkum í „Ég hef
glatað Evridís". Amor var á
þessari sýningu fluttur af
Ingveldi Hjaltested, sem
hefur þá tegund af rödd er
dregur sérlega vel. Þó að
hún leysti sitt verkefni vel
af hendi var auðfundið, að
staðsetning og aðstaða til
að heyra í hljómsveitinni
háði henni mjög. Slíka erf-
iðleika má yfirstíga með
því að stilla baksvið hátal-
ara nokkuð hátt, áður en
áheyrendur heyrðu nokk-
urn mun og þar með
treysta enn betur þau
tengsl er nauðsynlega
þurfa að vera á milli
stjórnanda og söngvara.
Á þriðju sýningu sungu
Sigríður Ella Magnúsdóttir
og Anna Júlíana Sveins-
dóttir og sjötta söngkonan
er kemur fram í einsöngs-
hlutverki í þessari óperu.
Elísabet Erlingsdóttir fór
með hlutverk Evridísar og
gerði hlutverki sínu vel
skil. Rödd hennar féll vel
að innilegri túlkun hennar
og eftir að hafa séð þrjár
Onnur og
þriðja
frumsýning
Á ANNARRI frumsýningu
Orfeo og Evridís eftir
Gluck sungu Sólveig Björl-
ing hlutverk Orfeo, Ólöf K.
Harðardóttir Evridís og
Ingveldur Hjaltested Am-
or. Ólöf hafði einnig sungið
sitt hlutverk á frumsýning-
unni og sýndi það einnig þá
að hún er glæsileg söng-
kona. Strax í fyrstu aríunni
sinni „Hér á engjum
ódáinsheima“ og í þriðja
þætti í dúettinum „Ó, örlög
sem ráðið“ reis söngur
hennar hæst. Sólveig Björl-
sýningar í röð verður að
segja það, að hér er um að
ræða ótrúlega vel sam-
stillta flytjendur og eini
munurinn sem hægt væri
að benda á, verður aðeins
rakinn til mikils munar á
reynslu flytjenda. Á þess-
ari sýningu söng Sigríður
Ella frábærlega sem og á
frumsýningunni og Anna
Júlíana Sveinsdóttir bætti
miklu við frá því á frum-
sýningunni og söng báðar
aríurnar sínar í fyrsta
þætti mjög vel.
„Aguirre, Reiði
guðanna44 sýnd
í Tjarnarbiói
LAUGARDAGINN 5. janúar sýn-
ir Fjalakötturinn kvikmyndina
„Aguirre, Reiði guðanna" eða
„Aguirre, The Wrath oí God“
eftir Werner Herzog í Tjarnar-
bíói.
Myndin er gerð í V-Þýzkalandi
árið 1972 og fjallar hún um leit
Spánverjans Aguirre að „E1 Dor-
ado“, landi gullsins á 16. öld.
Myndin er kvikmynduð af Thomas
Mauch. I aðalhlutverkum eru
Klaus Kinski, Helena Rayo, Del
Negro og Ruy Guerra.