Morgunblaðið - 08.01.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.01.1980, Blaðsíða 40
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1980 Halifax lið Kirby sló Man City út úr ensku bikarkeppninni „TAP VÆRI okki hcimsendir. en það væri dj... nálæKt því engu að síður" mun Malcolm Allison hafa látið út úr sér skömmu áður en að lið hans Manchester City skokkaði inn á hinn smáa heimavöll Halifax, þar sem góðkunningi vor George Kirhy* situr við stjórnvöiinn. Litla Halifax lcikur í fjórðu deild. en það kom ekki að sök. liðið gekk með sigur af hólmi og líkiega er enn verið að syngja og breima á „pöbbunum". Paul Ilendrine skoraði sigurmark Halifax á 75. mínútu leiksins og góð vörn og harátta tryggði sigurinn. Úrslitaliðin frá siðasta ári. Arsenal og Manchester Utd, áttu í basli mcð mótherja sína, en hvorugt liðið tapaði og fara aukaleikir íram í vikunni. Arsenal átti undir högg að sækja gegn Cardiff. en ekkert var skorað. Tottenham var hins vegar nær sigri gegn Man. Utd. en undravcrð markvarsla Garry Bailey í marki Únited á lokamínútunum er Steve Perryman stóð einn á markteig kom í veg fyrir sigur Tottenham. Ardiles skoraði fyrir Tottenham á 54. mínútu. en braut síðan á Gordon McQuccn innan vítateigs og úr vítaspyrnunni jafnaði Sammy Mcilroy sjö mínútum síðar. Utandeildarliðin gerðu það leikvelli, enda erfitt fyrir lið úr nokkuð gott, t.d. Harlow Town fyrstu deild að kyngja því að og Altrincham. Harlow og Leic- tapa fyrir einu af neðstu liðum 2. ester skildu jöfn í Leicester. Neil deildar. Það var Martin Dobson Prosser skoraði jöfnunarmark Harlow í slysatímanum, en Martin Henderson skoraði fyrir Leicester. Barry Whitebread (Bárður Franskbrauð) skoraði fyrir Altrincham gegn Orient, en Billy Jennings tókst að jafna fyrir Lundúnaliðið sem var frek- ar heppið að fá annað tækifæri gegn áhugamönnunum frá Alt- rincham. Hins vegar töpuðu bæði Chesham og Yeovil á heimavöllum sínum. Cambridge lagði Chesham með mörkum Gibbins og Reilly. Og Norwich var ofurefli fyrir litla Yeovil, sem hefur þó áður velgt þeim stóru undir uggum. Paddon, Robson og Fashanu skoruðu mörk Norwich. Ef rennt er yfir nokkur óvænt úrslit má t.d. nefna sigur á útivelli gegn Sunderland. Þó að Sunderland leiki í 2. deild þykir liðið sérlega erfitt heim að sækja og Bolton hafði aðeins einn sigur í hálfum þriðja tug leikja fram að laugardeginum. Niel What- more skoraði sigurmarkið snemma í leiknum, en siðan slapp Bolton með skrekkinn hvað eftir annað. Þá kom sigur Burnley ekki síður á óvart. Tveir leikmanna Stoke voru reknir af 1 1.DEILD Líverp»H»I 22 11 fi 19 li 21 Maneh. I*n. 22 12 fi 1 2fi Ifi 22 Arsenal 21 0 10 5 28 19 28 Southt. 21 11 1 9 2fi 29 20 Norwíeh 21 8 10 fi 27 2.2 2f> Aston Villa 22 8 í) 5 27 22 25 Ipswieh 21 11 2 10 22 20 25 Middk'shr. 22 10 5 8 21 21 25 Leeds 21 8 9 7 28 20 25 Nott. For. 22 10 1 9 22 29 21 Crynt. Pal. 22 7 10 f, 25 21 21 Coventry 21 11 2 II 27 12 21 Wolverh. 22 9 5 8 20 29 22 Tottenham 22 9 5 9 29 25 22 Everton 21 fi 10 8 29 20 22 I Maneh. Cíty 23 9 1 10 25 25 22 I West Brom. 23 fi 8 19 21 22 20 Brixhton 22 7 fi 10 21 2fi 20 Stoke 22 fi 7 10 2f, 21 19 Bristol City 2t 5 8 11 20 22 18 l>erhy 21 fi 1 1I 22 25 lf, Bolton 22 1 9 12 10 10 11 2. DEILD Neweastle 21 12 7 1 29 21 22 Luton 21 11 9 t 12 27 21 Leieester 21 11 8 5 10 27 20 Chelsea 21 11 2 7 10 28 21 I Birminííham23 12 5 f. 21 22 29 Sundcrland 21 11 5 8 21 29 27 Wrc.vham 21 12 2 9 20 25 27 Wcst liam 22 12 2 8 29 22 2fi Q.P.R. 22 10 5 8 12 29 25 Swansca 21 10 1 10 2fi 22 21 Prcston 21 fi 11 7 20 28 22 Oricnt 22 7 9 7 28 2fi 22 I Not. County 21 7 8 9 22 20 22 1 ('ardiff 21 8 5 11 22 21 21 1 CamhridKC 21 5 10 9 21 22 20 I Shrewshury 21 8 2 12 22 21 19 Oldham 22 fi 7 9 22 2f> 19 W atíord 22 fi 7 10 18 25 19 Burnfcy 21 5 8 11 28 12 18 Brist. Rov. 22 f, 5 12 22 11 17 ( harlton 22 5 7 11 21 10 17 Futham 22 fi 2 12 22 10 15 sem skoraði sigurmark Burnley úr víti. Denis Smith og Ray Evans voru reknir af leikvelli. Andy Rowland skoraði fyrir Swindon um miðjan fyrri hálf- leik og heimaliðið, Luton, átti ekkert svar. Brian Williams bætti síðan öðru marki við rétt fyrir leikslok. Birmingham úr 2. deild sigraði Southampton úr 1. deild mun auðveldar heldur en 2—1 tölurnar gefa til kynna. Keith Bertchin skoraði fyrst fyrir heimaliðið, Mick Channon jafnaði úr víti, en Joe Gallacher skoraði sigurmarkið. Bristol City rak sannarlega af sér slyðruorð síðustu vikna með því að skora 6 mörk gegn Derby. Hefur Bristol-liðið ekkf skorað annað eins síðan 1974. Keith Pritchett (2), Chris Garland (2), Jim Mann og Clive Whitehead skoruðu mörk Bristols sem komst í 5—0 áður en Derby svaraði fyrir sig. Roger Davis og Gerry Daly skoruðu mörk Der- by. Liverpool og Nottingham Forest voru einnig í miklu markaskapi og var mótherji Forest mun erfiðari. Forest sótti Leeds heim og eftir að Frank Grey fyrrum leikmaður með Leeds, hafði skorað fyrir Forest á 1. mínútu, var aldrei spurning um úrslitin. Garry Birtles, Ian Bowyer og John Robertson skor- uðu hin mörk Forest, en Leeds svaraði einungis fyrir sig með marki Ken Burnes, sem skoraði sjálfsmark. Liverpool réð öllum gangi leiksins gegn Grimsby úr 3. deild. Við því var auðvitað að búast. Dave Johnson skoraði þrívegis í leiknum og hefur þá skorað 20 mörk á þessu keppn- istímabili og þykir það meira en bærilegt. Greame Souness og Jim Case skoruðu einnig fyrir Liverpool. • Gamla kempan Dixie McNeil er enn iðinn við að skora þó að af léttasta skeiði sé kominn. Hann skoraði tvívegis er lið hans Wrexham gersigraði Charlton 6—0. Fjögur önnur lið úr 1. deild fóru í næstu umferð eftir leiki gegn liðum úr neðri deildunum. Ipswich vann t.d. mjög sannfær- andi sigur á útivelli gegn Pres- ton. Paul Mariner og Alan Brazil skoruðu mörk Ipswich, Mariner tvö. Úlfarnir og Coventry unnu einnig góða útisigra, Coventry vann Oldham með marki Tommy Hutchinsons og Úlfarnir sigruðu Notts County 3—1 með mörkum John Richards, Willy Carr og George Berry, en Hint skoraði eina mark NC. Everton átti aldrei í vandræðum með Ald- ershot og mörkin urðu fjögur áður en upp var staðið, Bob Latchford, Asa Hartford, Brian Kidd og Andy King skoruðu mörk Everton, en Mcgregor skoraði eina mark Aldershot. Fleiri óvænt úrslit litu dagsins ljós. T.d. lagði Chester úr þriðju deild efsta lið 2. deildar að velli 0—2 á útivelli. Henderson og Rush skoruðu mörk Chester, sem sigraði Newcastle í 8-liða úrslit- um deildarbikarsins fyrir þre- mur árum. Þá var Newcastle í 1. deild, en Chester lék þá á heimavelli. En nú verður að fara heldur hraðar yfir sögu og við skulum líta í mjög stuttu máli á þá leiki sem ekki hefur þegar verið getið um. Carlisle 3 (Bonnyman, Ludlam og Hoolickin) — Bradford 2 (Baines og Dole), Millwall 5 (Tagg, Mckenna, Lyons 3) — Shrewsbury 1 (Maguire), QPR—1 (Hazell) — Watford 2 (Bolton og Rostron), Reading — 2 (Earles og Heale)—Colschester 0, Swansea 2 (Tonshack 2) — Cr. Palace 2 (Kember og Walsh), West Brom 1 (Regis) — West Ham 1 (Oearson), Wrexham 6 (Edwards, Vinter 3, McNeil 2 — (Charlton 0, Mansfield 0 — Brighton 2 (Ryan, Clarke). • Bikarmeistarar Arsenal sýndu enga snilldarknattspyrnu er liðið hóf bikarvörn sina á Ninian Park í Cardiff. Liðið úr 2. deild var frekar nær sigri ef nokkuð var, en Arsenal lék lika án Liam Brady. Knatt- spyrnu- úrslit Bikarkoppnin 3. umíerð: Aitrincham — Oricnt Birminxham — Southampton Blackhurn — Fulham Bristi)! Cfty — Dorby Burnley — Stoke Cardiff — Arsenal Carlisle Bradford Chosham — Camhrixde Everton — Aldershot Halifax — Manch. City Ixnmís — Nott. Forest I^efcester — llarlow LiverptH)! — (irimshy Luton — Swindon Mansfield — Brixhton Miilwail — Shrewshury Newcastle — Chester Notts County — Wolves Oldham — Coventry Prest<»n — Ipswich QPU — Watford Keadinx — Cokhcster Rochdale — Bury Sunderland — Boiton Swansea — Cr. Paiac<* Tottenham — Manch. l'td. West Brom — West Ham Wrexham — Charlton Veovi! — Norwich Bikarkeppnin 2. umferð: Nt»rtwich — Wigan Wimhledon — Portsmouth England 3. deild: lilackpiHil — nxíord Ilrcntlurd'— CillinKliam ('hrstcrtii'ld — Shoftiold Utd. 1‘laymnuth — llull England 4. deild: IlartlcpiHil — Tranmcrc Hcrotiird — Duncaatcr Northamptiin — Yiirk l’ctcrbruuKh — Scunthiirpc Purt Valo — Kuurncmuuth Walsall — Iluddcrsticld 1-1 2-1 ír. fi-2 1-0 0-ft .2-2 0-2 1-1 1-0 1—1 1-1 5-0 0-2 0-2 5-1 0-2 1-2 0-1 0-2 1-2 2-0 tr. 0-1 2—2 T-T i-i fi-0 0-2 2-2 0-1 1-2 0-2 2-1 5-1 2-1 2-2 2-0 2-1 1-1 1-1 Skotland, úrvalsdeild: Coltio — Dundcc lltd. 1—0 Dundoo — I’artii k Thistlc 1 — 1 KilmarniH'k —lllhs 2—1 Miirtui\ — Ahcrdifn 1—0 líanKors — St. Mirrcn 1 —2 Standard sigraði LOKAREN liyrjarti irifl illa i hcÍKisku dcildarkcppninni i knattspyrnu. tap- afti á útivcili fyrir Ucvorcn. Standard Kfkk hins vcKar allt i haKÍnn. cn liftirt vann WarcKcm 1 — 0 á útivclii. laikar- cn hofur þti cnn fiirystuna í dcildinni. cn BruKKi'. scm vann Charlcnii 7—0 cr nú aftcins tvcimur stÍKum á cftir laikcrcn. flrslit i IIcIkíu urftu annars scm hár sckít. FC BruKKcA harlrroi 7—0 Andcrlccht-Ccrclc llruKKc 2—0 W atcrschci-I.icrsc fr. Bcrchom-IIassclt 1 —0 Bcn'rcn-I.iikcrcn 1—0 FC LicKc-Bccrsihot 2—1 Antworp-WintorslaK 1 —2 UcrinKcn-Molrnhrck 1 — 1 WarcKcm-Standard 0— I Real Madrid á toppnum RFAI, MADItlD hcfur cnn forystuna i spansku dcildarkcppninni cftir jafn- tcfli á útivrlli Ki’Kn náKrannaliftinu Atlctlco. Rrla Socicdad hcfur oinu stÍKÍ minna. cn (iijon tvrimur minna. ífrslit lcikja á Spáni urftu þcssi um hrÍKÍna. Rayo Vallrcano-Barrclontt 0—0 Vairnria-Almcrfu 1 — 1 Bilhuo-ZaraKoza 2—1 Atl Mudrld-Itcal Madrid 1 — 1 Scvilla-Salamanra 2—0 MalaKa-ltcal Socicdad 0—0 BurKos-IIcrc ulrs 1 — l FspanoMiijon I — 1 íais Palmas-ltcal Bctis | — ]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.