Morgunblaðið - 08.01.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1980
37
VELVAKANDI
SVARAR Í SÍMA
0100KL. 10— 11
FRÁ MÁNUDEGI
t/ifiidfömm'w
• Leiðrétting
Þorkell Hjaltason biður um
eftirfarandi leiðréttingu við grein
hans er birtist hjá Velvakanda sl.
laugardag:
Þrjú atriði í greininni „Veit þá
engi“ hafa brenglast í prentun. 1.
Aldadjúpið, en ekki aldahjúpið
eins og prentast hefur. 2. Pólitísk-
an flokksformann, en ekki flokks-
mann. 3. Hið rétta er: á sér enn
vor ef fólkið þorir, en ekki von eins
og prentað er.
Þ.Hj.
Þessir hringdu . . .
• Bankar og
þjónustan
Vinnandi- maður sem hafði
samband við Velvakanda vildi
koma á framfæri nokkrum orðum
vegna minnkandi þjónustu bank-
anna að honum fannst og ræddi
hann einkum síðustu ákvörðun
þeirra frá í haust að hafa þá
almennt ekki lengur opna en til kl.
4 á daginn.
—Mér finnst að bankarnir eigi
hreinlega bara að loka núna eftir
að þeir leyfa sér að hafa ekki opið
nema frá 9:15—16 fyrir utan
þennan eina klukkutíma í viku
sem opið er frá 17—18. Allur þessi
afgreiðslutími bankanna fellur
næstum því innan venjulegs
vinnutíma verkamanna og iðn-
verkafólks, a.m.k. ef um nokkra
yfirvinnu er að ræða eins og
tíðkast á flestum stöðum.
Sá háttur sem var hafður á áður
að sumir bankar væru opnir til kl.
18:30 eða 19 var góður, því það
munar mikið um þennan hálftíma
eða klukkutíma í viðbót, en þá er
líka allt í lagi að hafa lokað að
morgninum í staðinn eins og var.
Mér finnst mjög misráðið að gera
okkur þetta, við fáum launin
greidd inn á banka og þurfum
sífellt að standa í ströggli við að
SKÁK
Umsjón:
Msrgeir Pitursson
Á alþjóðlegu skákmóti í Zalaeg-
erszeg í Ungverjalandi í fyrra kom
þessi staða upp í skák þeirra
Ftacniks. Tékkóslóvakíu, og Szel-
es. Ungverjalandi, sem hafði svart
og átti leik.
20. ... Re5! (Þessi riddari er
auðvitað friðhelgur vegna heima-
skítsmátsins á f2) 21. De4 (Auk
þess að hóta drottningunni hótaði
svartur einnig Rf3 mát. Hvítur
átti því engra kosta völ) Rd3+, 22.
exd3 — Hxe4+, 23. dxe4 —
Bxf2+!, og hvítur gafst upp.
hlaupa úr vinnu eða þvinga at-
vinnuveitandann til að greiða ein-
hvern hluta launanna í reiðufé.
Hann er kannski ekki alltaf fús til
þess, því bankinn hefur kannski
heitið honum fyrirgreiðslu ef
hann lætur laun starfsmanna
sinna á reikninga í bankanum.
Og úr því að bankinn þannig
sogar til sín alla peninga verður
hann að inna þá sjálfsögðu skyldu
af hendi að við komumst inn fyrir
dyrnar til að taka út hýruna, því
hann getur ekki legið á henni eins
og ormur á gulli. Það gerist ekki
öðruvísi en að fyrri afgreiðslutími
verði að einhverju leyti tekinn upp
og ég geri ráð fyrir að það sé ekki
svo erfitt, því ef ég man rétt voru
bankastarfsmenn ekkert hressir
með þessar breytingar og skildist
manni líka að þær hefðu verið
gerðar með litlu samráði við þá.
Vonandi verður þessu kippt í
liðinn og vona ég að verkalýðsfé-
lög standi með umbjóðendum
sínum í þessu efni, enda munu
einhverjar viðræður um þessi mál
hafa farið fram milli þeirra og
bankanna.
Bor^firzkar ævi-
skrar — 6. bindi
A VEGUM Sögufélags Borgar-
fjarðar er komið út VI bindi af
Borgfirzkum æviskrám, er tekur
yfir nöfnin Jón Jónsson til Jör-
undur, og er þá lokið ritun á
æviskrám þeirra Borgfirðinga,
sem bera nöfn, er hefjast á
bókstafnum J. Ritverkið „Borg-
Meginverkefni Sögufélagsins er
ritun og útgáfa æviskráa allra
fulltíða Borgfirðinga frá síðari
öldum, sem eitthvað er um vitað.
Þá hefur félagið þrívegis gefið út
íbúatal fyrir Borgarfjarðarhérað
og Akraneskaupstað. Auk þess
sem VII bindi æviskránna er í
firzkar æviskrár" er mikið að
vöxtum, hvert bindi nokkuð á
sjötta hundrað blaðsíður. Hafa nú
verið ritaðar æviskrár um sjö
þúsund Borgfirðinga. Höfundar
æviskránna eru ættfræðingarnir:
Aðaisteinn Halldórsson, Ari
Gíslason og Guðmundur Illuga-
són.
undirbúningi.
Sögufélag Borgarfjarðar var
stofnað 1963, en fyrsta bindi
æviskránna kom út fyrir tíu árum.
Formaður félagsins er Daníel
Brandsson, bóndi á Fróðastöðum í
Hvítársíðu, en framkvæmdastjóri
þess er séra Jón Einarsson í
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Happdrætti Sjálfsbjargar
24. desember 1979.
Aöalvinningur: Bifreiö Ford Mustang '79, nr.
24875. 10 sólarlandaferðir meö Útsýn, hver á
kr. 300.000.-. 89 vinningar á kr. 20.000,- hver
(vöruúttekt).
194 15096 27827
477 16400 28144
481 18127 29039
1141 18446 29104
1275 18608 29185
1422 19211 29215 sólarferð
2077 19388 29343
2439 19552 29475
2462 20069 29543
3486 20208 sólarf. 30029
3525 20740 30424
4172 20936 31239
4549 21074 31862
4550 21197 33215 sólarferð
4693 21999 34353
5223 22000 35057
5292 22224 35418
5531 22274 37246
6457 22275 sólarf. 37429
7287 22792 sólarf. 38237
7354 22837 38462 sólarferð
7655 23298 38780
8944 23590 40469
9357 23747 40660
9500 24781 41869
10959 24785 sólarf. 41904
12001 24875 bíllinn 42135
12525 25068 42591 sólarferö
12836 26081 43534 sólarferö
13323 26210 44402
13988 27019 44695 sólarferð
14672 27191 44713
14752 14903 27809 44988
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra
Hátúni 12, Reykjavík. Sími 29133.
Morgunblaðið
óskar eftir
blaðburðarfólki
Uppl. í síma 35408
Vesturbær: Uthverfi:
Hávallagata. Miöbær. Karfavogur Heiðargerði
Granaskjól Selvogsgrunnur
Bárugata. Gnoöarvogur 44—88.