Morgunblaðið - 04.03.1980, Page 6

Morgunblaðið - 04.03.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1980 í DAG er þriðjudagur 4. marz, sem er 64. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.54 og síðdegisflóð kl. 20.11. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 08.24 og sólarlag kl. 18.56. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö í suðri kl. 03.15. (Almanak háskólans). Tunga hins réttlóta er úrvals-silfur, vit hins óguðlega er lítils virði. (Orðskv. 10, 20.) I KRDSSGÁTA | 1 2 3 4 bis ■ 6 ; 8 LJio ■ _ 13 14 jjggi LÁRÉTT: — 1 notast, 5 mergö, 6 fiskiskip. 9 keyra, 10 ósamstæðir, 11 einkennisstafir, 12 atviksorð. 13 atlava, 15 fæði, 17 hafið. LÓÐRETT: - 1 báts, 2 draga, 3 áa, 4 hestur, 7 klampar. 8 sveim, 12 skaði, 14 forfeður, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 herjar, 5 ór, 6. frakka, 9 Sir. 10 eik, 11 of, 13 alfa, 15 tína, 17 sakka. LÓÐRÉTT: - 1 hóflegt, 2 err, 3 jaki. 4 róa. 7 askana, 8 krof, 12 fata, 14 lak, 16 is. ARIMAÐ HEILLA SEXTUG er í dag, 4. marz, frú Svanfriður örnólfsdóttir frá Suðureyri við Súganda- fjörð, eiginkona Óskars Þórð- arsonar Blesugróf 8 hér í Reykjavík. SEXTUG varð á sunnudag- inn, 2. marz, Jórunn Jóns- dóttir, Hringbraut 45 hér í bænum. Jórunn starfaði í mörg ár hjá véladeild SÍS. Þá var hún um skeið ráðskona á Gamla Garði. Hún hefur ver- ið á sjúkrahúsi sl. tvo mán- uði, en er nú komin aftur heim. GEPIN hafa verið saman í hjónaband í Háteigskirkju Þórunn Inghildur Einars- dóttir og Guðbrandur Elling Þorkelsson. Heimili þeirra er að Efstasundi 16 Rvík. (NÝJA Myndastofan). [ EFté-rnw í SPÁINNGANGI Veðurstof- unnar i gærmorgun var sagt að veður myndi fara kóln- andi fyrst til að byrja með, a.m.k. um vestanvert landið Kássast ekki upp á annarra manna jússur ^rccrfúkjD — dragi til vestlægrar vind- áttar með siyddu fyrst í stað, síðan snjóéljum. — Hér í Reykjavík var hlýtt veður í fyrrinótt, hitinn fór niður i þrjú stig. — Var 8 stiga hitamunur á Reykjavik og Staðarhóli og Vopnafirði um nóttina, en þar var 5 stiga frost og var kaldast þar á landinu, einnig á Reyðará og Raufarhöfn. Litils háttar úr- koma var hér i bænum i fyrrinótt, en hafði þá mest úrkoma verið á Stórhöfða og á Þingvöilum 5 og 4 mm. ÞENNAN dag, 4 marz árið 1789 fæddist Sigurður Breiðfjörð skáld og árið 1876 fæddist Ásgrímur Jónsson listmál- ari. BÚSTAÐASÓKN. - Félags- starf aldraðra verður eins og venjulega á morgun, miðviku- dag, kl. 14-17. —Eldri borgar- ar í Kópavogi koma í heim- sókn. Kór Átthagafélags Strandamanna kemur og tek- ur lagið og fleira verður til skemmtunar. t KÓPAVOGI.— Félagsstarf aldraðra í Kópavogi hefur í dag sýnigu á kvikmyndinni Land og synir. — Verður farið frá Hamraborg kl. 16.30. Á morgun, miðvikudag, er heimsókn í Bústaðasókn. Far- ið verður frá Hamraborg kl. LANGHOLTSSÓKN. Kvenfélag Langholtssóknar heldur afmælisfund með fjöl- breyttri dagskrá fyrir félags- menn og gesti þeirra í kvöld, þriðjudag, í safnaðar- heimilinu og hefst fundurinn kl. 20.30. Systrafélag Víðistaðasóknar kemur í heimsókn á fundinn. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, í Tjarnarlundi og hefst fundurinn kl. 21. HALLGRÍMSKIRKJA.— Aðalfundur Kvenfélags Hall- grímskirkju verður haldinn nk. fimmtudagskvöld, 5 marz kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. [ i FRÁ HÓFNINNI [ Á SUNNUDAG kom Selfoss til Reykjavíkurhafnar að utan, svo og Helgafell. Þá kom þann sama dag Laxfoss, einnig að utan en hann liggur við bryggju Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi. í gærmorgun kom Kljáfoss frá útlöndum og togarinn Engey kom úr söluferð til útlanda í gærmorgun. Esja er komin úr strandferð. Litlafell var á ferðinni um helgina og var væntanlegt aftur í gær, og átti að fara austur í ferð í gærkvöldi. anna I Reykjavik dagana 29. febrúar til 6. marz, aó báðum dóKum meðiöldum, verður sem hér segir: t LYFJABÍIÐINNI IÐUNNI. — En auk þess verður GARÐS APÓTEK npið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPtTALANUM, sími 81200. Allan sálarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar i lauxardöitum og helindöKum. en hæiri er að né sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daita kl 20—21 (>K i lauKardöKum frá kl. 14 — 16 simi 21230 GönKudeild er lukuð á heliridöKum. Á virkum döKun kl. 8—17 er i,æKt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudoKum tii klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helgidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna Kegn mænusútt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn 1 Viðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl 10—12 og 14 — 16. Simi 76620- Reykjavík sími 10000. ADn nAÁCIUC Akureyri simi 96-21840. UrlU UAUOlNO Siglufjörður 96-71777. C IMIfDAUl'lC heimsóknartImar. OjUMIAnUO LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alia daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum 0g sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga ki. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 14 til kl. 19. — IIVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega ki. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEN ' ANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OVrH inu við HverfÍKgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13 — 16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16 — 19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Ópið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIUnCTAniDIJID- laugardalslaug- dUrlUdl AUlnmn. INeropinmánudag- föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Rll ANAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILMIlAvMIY I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. „EINAR Markan söng í gær- kvöldi í Gamla Biói. Var svo að segja hvert einasta sæti skipað og urðu menn ekki fyrir von- brigðum, því að söngvarinn tók glæsilegum tökum á hlutverk- um Kinum. Er sjaldgæft að heyra jafninnilegan fögnuð áheyrenda hér eins og i gærkvöldi og má Einar vel við una við þessar móttökur, enda átti hann þær skilið. Vonandi lætur hann heyra til sin aftur innan skamms.. .** „LÖGREGLAN i Chicago fór nýlega á glæpamanna- veiðar, hinar umfangsmestu sem sögur fara af þar í borg. Náði hún 917 bófum á einum og sama degi og setti þá í varðhald. í viðureign bófa og lögreglu létu tveir menn lífið ...“ r GENGISSKRÁNING Nr. 43 — 3. marz 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 406,00 407,00 1 Sterlingspund 920,40 922,70* 1 Kanadadollar 354,80 355,70* 100 Danakar krónur 7304,45 7322,45* 100 Norakar krónur 8226,15 8246,35* 100 Sænskar krónur 9587,90 9611,40* 100 Finnsk mörk 10754,95 10781,45* 100 Franskir frankar 9731,50 9755,50* 100 Belg. frankar 1404,40 1407,80* 100 Svissn. frankar 23701,10 23759,50* 100 Gyllini 20725,90 20776,90* 100 V.-Þýzk mörk 22809,00 22865,20* 100 Lirur 49,21 49,33* 100 Austurr. Sch. 3193,10 3190,90* 100 Escudos 839,20 841,30* 100 Pasatar 604,30 605,80* 100 Yen 163,35 163,75* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 599,33 530,63* * Breyting frá síðustu skráningu. \ / \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.23 — 3. marz 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 446,60 447,70 1 Sterlingspund 1012,44 1014,97* 1 Kanadadollar 390,28 391,27* 100 Danskar krónur 8034,90 8054,70* 100 Norskar krónur 9048,77 9070,99* 100 Sœnskar krónur 10546,69 10572,54* 100 Finnsk mörk 11830,45 11859,60* 100 Franskir frankar 10704,65 10731,05* 100 Belg. frankar 1544,84 1548,58* 100 Svissn. frankar 26071,21 26135,45* 100 Gyllíni 22798,49 22854,59* 100 V.-Þýzk mörk 25089,90 25151,72* 100 Lfrur 54,13 54,26* 100 Austurr. Sch. 3501,41 3509,99* 100 Escudos 923,12 925,43* 100 Pesetar 664,73 686,38* 100 Yen 179,69 180,13* * Breyting frá síöustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.