Morgunblaðið - 04.03.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1980
9
Höfum kaupanda
Höfum veriö beðnir að útvega
2ja herb. íbúö á hæö í gamla
bænum eða Noröurmýrinni,
Hlíöunum, Vesturbæ. Útb. 17
millj. Losun í sumar.
í smíöum
2ja herb. íbúö á 1. hæð við
Kambasel um 65 fm. Veröur
tilb. undir tréverk og málningu í
ágúst í sumar. Sameign frá-
gengin utan húss sem innan og
lóð. Verð 23 millj. Beöiö eftir
husnæöismálaláni 5,4 millj. Útb.
má dreifast á 1—V4 ár.
2ja herbergja
mjög góö, ósamþykkt kjallara-
íbúö viö Skipholt. Haröviðar-
innréttingar, teppalögð. Mjög
góð sameign. Útb. 14 millj.
2ja herbergja
íbúö á 2. hæö viö Gaukshóla,
fallegt útsýni, útb. 16,5—17
millj.
2ja herbergja
íbúö á 8. hæö í háhýsi við
Hamraborg Kópav.. Vandaðar
innréttingar. Fallegt útsýni.
Kjarrhólmi
3ja herb. íbúö á 1. hæð í
Kópavogi, um 85 ferm. Suður
svalir. Þvottahús á hæðinni.
Útb. 23—24 millj.
Orrahólar
3ja herb. íbúö, um 90 ferm. á 5.
hæö í háhýsi. íbúðin er ekki
fullkláruð en þó íbúöarhæf. Útb.
19,5 millj.
Krummahólar
3ja herb. vönduö íbúö á 5. hæö
í háhýsi um 85 ferm. Harðviðar-
innréttingar teppalagt. Útb. 21
millj.
Eyjabakki
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Suður
svalir. Útb. 22 millj.
Æsufell
3ja—4ra herb. íbúö á 6. hæö
um 96 ferm. Útb. 21 millj.
Drafnarstígur
4ra herb. íbúö á 1. hæð, um 90
fm. í steinhúsi í Vesturbænum.
8 íbúöa hús. Útb. 21—22 millj.
Suöurhólar
4ra herb. vönduð íbúö á 3.
hæö. Suður svalir. Vandaðar
innréttingar. Flísalagt bað.
Kópavogur
3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæð í
tvíbýlishúsi viö Holtageröi, um
90 fm. Bílskúr fylgír. Útb.
22—23 millj.
4ra herb. / bílskúr
í einkasölu viö Austurberg um
100 fm mjög vönduö íbúö á 3.
hæð. Suður svalir. Útb. 27 millj.
Raöhús
3ja—4ra herb. á 3 hæðum viö
Framnesveg. Teppalagt. Lítur
mjög vel út. Útb. 22,5—23 millj.
Til sölu
Hrísateigur 4ra herb. íbúö á 2.
hæð í þríbýlishúsi um 118 fm.
Verð 38—39 millj. Útb. 30 millj.,
sem má skipta á næstu 20.
mán. 19 millj. á þessu ári og 11
millj. á árinu ’81.
3ja herb. í smíöum
Höfum í einkasölu 3ja herb.
íbúð við Hamraborg í Kópav. á
1. hæö um 87 fm. stórar suöur
svalir. Bílgeymsla fylgir. íbúöin
veröur tilb. undir tréverk og
málningu í apríl n.k. Verö 27
millj. Útb. 21,6 millj. Áhvíl. hús-
næöismálalán 5,4 millj.
í smíöum
7 herb. raöhús viö Kambasel í
Breiöh. II — á 2 hæöum, samt.
um 180 fm. innbyggður bílskúr.
Veröur fokhelt í okt. 1980, meö
gleri, — pússaö aö utan með
öllum útihuröum fyrri part árs-
ins 1981. Verö 37 millj.
mmm
ifASTEIGNII
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Slmi 24850 og 21970.
Heimaslmi 37272.
26600
AUSTURBERG
3ja herb. 80 fm íbúö á jaröhæö
í blokk. Bílskúr fylgir. Verö: 30.0
millj.
BLIKAHÓLAR
3ja herb. ca. 93 fm íbúð á 2.
hæð í háhýsi. Frágengin lóð.
Vestur svalir. Góöar innrétt-
ingar. Mikiö útsýni. Falleg og
vel umgengin íbúð. Verö: 29.0
millj. Útb. 24.0 millj.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á
jaröhæö í 3ja hæöa blokk.
Herbergi í kjallara fylgir. Verð:
36.0 millj.
BREKKUTANGI
Raöhús, kjallari og tvær hæöir
meö innb. bílskúr. Á hæöinni er
forstofa, stofur, eldhús og
gestasnyrting. Á efri hæö eru 4
svefnherb. og baöherb. í kjall-
ara eru 4 svefnherb. og baö-
herb., ásamt sauna. Góð
geymsla o.fl. Húsiö er svo til
fullgert innan, ópússað utan.
Verð: 55.0 millj.
DUNHAGI
4ra herb. ca. 99 fm íbúð á 4.
hæö í blokk. íbúöin er tvær
samliggjandi stofur sem hægt
er aö skipta. Suöur svalir. Mikiö
útsýni. Óvenju vel umgengin
íbúð. Verð: 37.0 millj.
ENGJASEL
4ra herb. ca. 110 fm íbúð á
fyrstu hæð í blokk. Vestur
svalir. íbúöin er aö mestu full-
gerð. Verö: 33.0 millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. ca. 100 fm íbúö á 4.
hæð, auk herbergis í risi. Dan-
foss kerfi. Einf. gler. Verö: 27.0
millj. Útb. 19.0 millj.
FOSSVOGUR
Einbýlishús á einni hæð, um
280 fm meö tvöf. bílskúr. 6
svefnherb., húsbóridaherb. og
sjónvarpsherb. o.fl. Verö: 100
millj.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 2.
hæð í háhýsi. Þvottaherb. á
hæöinni fyrir 5 íbúöir. Norður
svalir. Verö: 22.0 millj.
LAUGAVEGUR
3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 1.
hæð í sjö íbúöa húsi. Tvöf. gler.
íbúðin er laus nú þegar. verð:
26.0 millj. Útb. 18.0 millj.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. ca. 105 fm íbúð
ofarlega í háhýsi. Þvottaherb. í
íbúöinni. Verð: 36.0 millj. Útb.
26.0 millj.
LAUGARNESVEGUR
3ja herb. ca. 60 fm risíbúð í
fjórbýlishúsi. Geymsla á hæö-
inni. Lagt fyrir þvottavél á baöi.
Tvöf. gler. Suður svalir. Verö:
21.0 millj. Útb. 17.0 millj.
MELAR
8 herbergja hæö og ris í
þríbýlishúsi. Á hæðinni eru
samliggjandi stofur. 2 svefn-
herb. rúmgott hol, eldhús og
bað. í risinu eru 4 svefnherb.,
þar af eitt meö lögnum fyrir
eldhús og sturtubaö. Sér hiti og
sér inngangur. Bílskúrsréttur.
HAGAMELUR
8 herb. ca. 120 fm íbúö, ásamt
risi í parhúsi. íbúöin er 2 stofur,
6 svefnherb. þar af 4 í risi.
Bílskúrsréttur. Teppi og parket.
Góð íbúð. Verö: 70—75 millj.
Fasteignaþjónustan
Austuntræti 17, s. 2(600.
Ragnar Tómasson hdl.
81066
Leitiö ekki langt yfir skammt
VESTURGATA
45 ferm einstaklingsíbúö á 4.
hæö, nýlegt eldhús, góö teppi.
HRAUNBÆR
3ja herb. góö 95 ferm íbúö á 2.
hæö. Flísalagt baö, gott útsýni.
KLEPPSVEGUR
3ja herb. góö 85 ferm íbúö á 1..
hæð. Suöur svalir.
EYJABAKKI
Vorum aö fá í einkasölu 3ja
herb. rúmgóöa og fallega 92
ferm íbúö á 2. hæð. Þvottaherb.
og búr í íbúö. Ibúö í góöu
ástandi.
SÖRLASKJÓL
3ja herb. góö 85 ferm íbúö í
kjallara í þríbýlishúsi. Sér inn-
gangur.
RÁNARGATA
3ja—4ra herb. góö íbúð á 4.
hæö (rishæð). Sér hiti. Skipti á
2ja herb. íbúð æskileg.
SMÁÍBÚÐAHVERFI,
SKIPTI
Vorum að fá í einkasölu 125
ferm nýja glæsilega sér eign í
smáibúðahverfi. Eignin fæst að-
eins í skiptum fyrir sér hæð eöa
góöa 4ra—5 herb. íbúö á
Stórageröis-, Háaleitis- eöa
Fossvogshverfi. Uppl. aöeins
veittar á skrifstofunni.
ARNARTANGI
MOSFELLSSV.
4ra herb. 100 ferm viölaga-
sjóöshús úr timbri. Hús í góöu
ástandi.
BREKKUBÆR
Vorum aö fá í sölu 170 ferm
gott fokhelt raöhús á tveim
hæöum. Bílskúrsréttur.
Húsaféll
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjarleiöahúsinu ) simi- 810 6P
Adalsteinn Pétursson
Bergur Gudnason hdl
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Viö Blikahóla
falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Viö Bergstaðastræti
mjög falleg 4ra herb. íbúö á
jaröhæö. Allar innréttingar nýj-
ar. Allt sér.
Viö Kleppsveg
góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö.
Þvottaherbergi innaf eldhúsi.
Viö Hraunbæ
glæsileg 5 herb. íbúö á 2. hæö.
Viö Blöndubakka
falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö
auk herb. í kjaliara. Þvottaher-
bergi á hæöinni.
Viö Lindarbraut, Seltj.
117 fm sérhæö í þríbýlishúsi.
Viö Arnartanga
Viölagasjóöshús, 3 svefnherb.,
sauna o.fl.
Viö Dvergholt
stórglæsilegt einbýlishús um
140 fm að grunnfleti. Kjallari
undir öllu húsinu.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviöskipti.
Jón Bjarnarson hrl.
Brynjar Fransson sölustj.
Heimasími 53803.
Til sölu
Jörðin Fífuhvammur í Kópavogskaupstaö er til sölu.
Jörðin er ca. 290 ha að stærð. Allt byggingarland.
Jörðin er miðsvæöis í stór-Reykjavík. Hún er
heillegasta og besta óbyggða byggingarland á
stór-Reykjavíkursvæðinu.
Tilboð sendist Ragnari Ólafssyni hrl.
Laugavegi 18, Reykjavík, sem gefur allar nánari
upplýsingar.
Uppl. eru ekki gefnar í síma.
bURFIÐ ÞER H/BYLI
Krummahólar
2ja herb., 67 fm góö íbúð á 2.
hæð. Þvottahús meö vélum á
hæðinnl.
Kjarrhólmi
3ja herb. glæsileg íbúö á 1.
hæö. Þvottaherb. innan íbúöar.
Bein sala
Mosgerði — ris
3ja herb. ca. 80 fm góö íbúö.
Bein sala. Samþykkt.
Sörlaskjól
3ja herb. ca. 90 fm hæö í
tvíbýlishúsi. íbúðin er mikiö
endurnýjuö. Nýr bílskúr. Bein
sala. Útb. 24 til 25 millj.
Laufvangur Hafnarf.
4ra tll 5 herb. falleg endaíbúö á
1. hæö. Vandaðar innréttingar.
Þvottaherb. inn af eldhúsi. Bein
sala.
Fellsmúli
4ra herb. falleg íbúö á 1. hæö.
í smíðum
Höfum til sölu einbýlishús og
raöhús á ýmsum byggingar-
stigum í Reykjavík, Garðabæ
og Mosfellssveit.
lönaðarhúsnæði
Höfum til sölu 330 fm fullbúið
iðnaðarhúsnæði við Skemmu-
veg í Kópavogi. Afhendist strax.
HlBÝLI & SKIP
Garöastræti 38. Sími 26277
Ingileifur Einarsson sími 76918.
Gísli ðlafsson sími 20178
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl.
82455
Kjarrhólmi — 3ja herb.
glæsileg íbúö á 1. hæö. Sér
þvottur. Suöur svalir. Verð
28—29 millj.
Noröurbær 4ra—5 herb.
glæsileg íbúö á 4. hæö með
bílskúr.
Álfheímar — 4ra herb.
góö íbúö á 3. hæö í blokk.
Blikahólar — 4ra herb.
falleg íbúð á 7. hæö. Bílskúr.
Verö 34—35 millj. íbúöin er
laus nú þegar.
Fossvogur — 3ja herb.
stór jaröhæö. Fæst í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúð á hæö.
2ja herb. óskast
Við höfum mjög fjársterka
kaupendur aö 2ja herb. íbúö-
um. í sumum tilvikum er um aö
ræöa allt aö 1 árs afhendingar-
frest.
Smáíbúðahverfi
— óskast
Viö höfum mjög fjársterkan
kaupanda aö einbýlishúsi í
Smáíbúöahverfi.
Sérhæö óskast
Höfum fjársterkan kaupanda aö
3ja—4ra herb. sérhæð. Þarf að
vera á 1. hæö og með bílskúr.
Raðhús óskast
Viö höfum mjög fjársterka
kaupendur aö raöhúsum, bæöi
á byggingarstigi og fullbúnum.
Sörlaskjól — 3ja herb.
góð íbúö á 1. hæö. Vandaður
bflskúr. Verö 34—35 millj.
EIGNAVER
Suóurlandsbraut 20,
símar 82455 - 82330
Árni Elnarsson lögfrœOingur
Ólatur Thoroddsen lögfræölngur
* FASTEIGN ASALA *
KÓPAVOGS
HAMRAB0RG 5
51
Kvöldsími 45370.
SÍMI
42066 ;
45066 -
Opið 1—7 \
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. vönduö íbúö á 1.
hæö. íb. fylgir herb. í kjallara.
Góö sameign. Laus 1. júlí.
KÓPAVOGUR 3JA
herb. góð risíbúö í þrfbýlishúsi í
austurbænum. íb. er mikiö
standsett og í mjög góöu
ástandi. Gott útsýni.
TEIGAR 4—5 HERB.
íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi.
íbúðin er öir í mjög góðu
ástandi. Bílskúrsréttur.
BREIÐVANGUR
4ra—5 herb. rumgóö og
skemmtileg endaíbúö. Sér
þvottahús og búr á hæðinni.
Gott útsýni.
TEIGAR
4ra herb. efri hæð í þríbýlishúsi.
Geymsluris fylgir. Gott útsýni.
fbúðin er laus nú þegar.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Elnarsson, Eggert Elíasson.
■
A A A A A A A A A A A A A A A A A A
A ’T’
A
A
A
26933
Skipholt
A einstaklingsíbúð á jarðhæð
um 40 fm aö stærö útb. 10 m.
Álfhólsvegur
2—3 herb. 90 fm íbúö á
jaröhæö. Sér inng. útb. 17 m.
Maríubakki
3ja herb. 85 fm íbúö á 3. hæð.
Sér þvottah. góð íb. Verö
28—29 m.
Hvassaleiti
4ra herb. 100 fm íbúð á 3.
hæö í sérflokki hvaö frágang
snertir.
Dalssel
7 herb. íbúð á hæö og
jarðhæð, samt um 160 fm.
Mögul. á 2 íbúðum.
| Kjarrhólmi
3ja herb. 85 fm íbúö í blokk.
Sér þvottahús, góö ibúö.
» Miðbraut
Sérhæð í þríbýlishúsi um 120
fm. Sk. í 3 svefnh. stofu, hol,
eldh. og bað. Vönduö eign.
Vantar allar
gerðir eigna.
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
caðurinn *
Austurstrœti 6. Sími 26933
<*AAAAJ Knútur Bruun hrl.1?
Eftir lokun
Gunnar Björns. 38119
Þverbrekka s'9 S,gtus-30008
2ja herbergja mjög snotur íbúð
meö furuinnréttingu.
Laugavegur
2ja og 3ja herbergja íbúðir í
járnvörðu timburhúsi mjög
sanngjarnt verö.
Fagrakinn Hafnarf.
3ja herbergja mjög góö íbúð á
miöhæö, sérstaklega vel staö-
sett.
Kaplaskjólsvegur
5 herbergja, 2 samliggjandi
stofur, 3 svefnherbergi.
Barmahlíð
4ra herbergja á 2. hæð meö
bílskúrsrétti.
Seljabraut
Raöhús múrað og málað að
utan meö gleri í gluggum,
opnantegum gluggum og svala-
hurö.
Höfum kaupendur aö raöhúsum
og einbýlishúsum í Hafnarfirði
og Reykjavík.
Kristján Þorsteinsson,
viöskíptafr.