Morgunblaðið - 04.03.1980, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1980
EB916688
Hverfisgata Hafnarf.
2ja herb. 60 ferm. góð íbúð á
jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér inn-
gangur. Verð 20 millj. Útb. 15
millj.
Laufásvegur
3ja—4ra herb. jaröhæö á góö-
um stað viö Laufásveg. Sér
inngangur. Verð 25 millj. Útb.
19 millj.
Skiphoit
3ja herb. ca. 80 ferm. íbúö á
jaröhaeð í þríbýlishúsi, svalir.
Verð 26 millj. Útb. 20 millj.
Álftahólar
4ra herb. 112 ferm. Góö íbúð á
7. hæö í lyftuhúsi. Útsýni. Verð
32 millj. Útb. 25 millj.
Mosgeröi — Ris
3ja herb. rúmgóö risíbúð í
tvíbýlishúsi. Verö 25 millj. Útb.
20 millj.
Furugrund
3ja herb. góö íbúö á 2. hæö
ásamt herb. í kjallara.
Stelkshólar
4ra herb. íbúð á 3. hæð sem
. skiptist í 3 svefnherb., stofu,
rúmgott baðherb. og eldhús
meö bráðabirgðainnréttingu.
íbúðin er íbúðarhæf til afhend-
ingar. Bílskúr fullgerður.
HLÍÐARHVERFI —
SÉRHÆÐ
6 herb. íbúð á 2. hæð ca. 160
ferm. Uppl. á skrifstofunni.
MIÐTÚN
Hæð og ris, 6 herb. íbúð. Verð
50 millj.
HAMRABORG , KÓP.
3ja herb. íbúð ca. 90 fm, tilbúin
undir tréverk og málningu. Verð
26 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
2ja herb. íbúö á 3. hæð.
DALSEL
2ja herb. íbúð 80 ferm. (Má
gera tvö herb. í risi). Verð 24
millj.
ENGJASEL
4ra herb. íbúð á 3. hæð, 113
fm. Bílskýli fylgir.
NORÐURBÆR HAFN.
5—6 herb. íbúö, (sérhæö) í
þríbýlishúsi. Skipti á raöhúsi ca.
140 fm í Norðurbæ koma til
greina. Uppl. á skrifstofunni.
HRÍSATEIGUR
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð í
þríbýlishúsi. Útb. ca. 26 millj.
ÁLAFSKEIÐ HAFN.
Glæsileg 4ra herb. íbúö, 109 fm
á 1. hæð. 3 svefnherb. Bílskúr
fylgir.
NORÐURBÆR HF.
3ja herb. íbúð 90 fm á 2. hæð.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Skipti á 4ra—5 herb. íbúð
óskast. Uppl. á skrifstofunni.
HVERFISGATA
4ra herb. hæö ca. 100 fm. (Fyrir
skrifstofur eöa íbúð). Verð 28
millj.
HVERAGEROI
Fokhelt einbýlishús, 130 fm, 5
herb. Tvöfaldur bílskúr. Skipti á
2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík
koma til greina.
ÞORLÁKASHÖFN,
EINBÝLISHÚS
ca. 130 fm. Bílskúr fylgir.
HÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ
raðhúsum, einbýlishúsum og
sérhæðum. 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðum á Reykjavíkur-
svæðinu, Kópavogi og Hafnar-
firði.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
MK>BORG
laiteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik
Símar 25590,21682
Jón Rafnar sölustj. heimas. 52844
Snæland
Einstaklingsíbúö ca. 30 ferm.
ósamþykkt. Verð 14—15, útb.
10.
Sumarbústaður
Grímsnes
Til flutnings ca. 45 ferm. klædd-
ur m. vatnsv.krossvið. Verð
tilboö.
Neöra Breiðholt
Ca. 120 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi
m. 3 svefnherbergjum og auka-
herbergi í kjallara, gestasnyrt-
ing og sér þvottahús. (búö í sér
flokki. Verð 37, útb. 28.
Laugarnes skipti
3ja herb. við Laugarnesveg
með aukaherbergi í kjallara.
Verð 30 millj. Skipti á 2ja herb.
í sama hverfi.
Guðmundur Þórðarson hdl.
Viö Asparfell
falleg 3ja herb. íbúö um 85,6
fm. Utb. 20 til 21 millj. Lyftu- ■
hús. Mikil og góö sameign, !
m.a. barnagæsia og heilsu- |
gæsla í húsinu.
4ra herb. m. bílskúr
rúmgóö íbúö viö Asparfell 124 ■
fm á hæö í lyftuhúsi. Bílskúr ■
fylgir. Verð aðeins 34 millj.
Fokhelt einbýlishús
á úrvals staö á Álftanesi um !
127 fm með bílskúrum. Hag- ■
stætt verð.
Vesturbær
3ja herb. jaröhæö á góöum I
staö. Hagstætt verö.
Benedikt Halldórsson sölustj. |
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl. !
82744
82744
FJARÐARÁS SELÁSI
Fokhelt einbýlishús ofan viö
götu á tveim hæðum. Inn-
byggöur bílskúr. Grunnflötur
150 ferm. Teikningar á skrif-
stofunni. Verðtilboð óskast.
ÁLFTANES 220 FERM.
HVERFISGATA
SKRIFSTOFUR
Tvær skrifstofuhæöir með inn-
réttingum. Ca. 180 ferm. hvor.
Hentugt fyrir t.d. tannlækna,
lögfræöinga o.fl. o.fl. Verð
40—42 millj.
Fokhelt, vel byggt einbýlishús á
1400 ferm. lóö. Allar útihuröir
og bílskúrshurð fylgja. Járn á
þaki. Verð 35 millj. Möguleiki á
góðum greiðsluskilmálum.
Teikningar á skrifstofunni.
FLÚÐASEL 225 FERM.
Fokhelt endaraðhús á 3 hæðum
með gleri, járni á þaki. Inn-
byggður bílskúr. Múrað að
utan. Verð 38 millj. Teikningar á
skrifstofunni.
FLJÓTASEL 288FERM.
Endaraðhús á 3 hæðum. Rúm-
lega fokhelt. Einangraö, ofnar
fylgja. Verð tilboð.
MELSEL 200 FERM.
ESPIGERÐISSVÆÐI
SKIPTI
Sérlega vönduð 4ra herb. 95
ferm. íbúð í nýlegu sambýlishúsi
á Espigerðissvæöinu, fæst í
skiptum fyrir einbýlishús í Smá-
íbúöahverfi.
SOGAVEGUR 70 FERM.
Vinalegt 3ja herb. parhús, með
öllu sér. Útb. 16 millj.
STÓRAGERÐI
110 FERM.
4ra herbergja íbúð á 4. hæö,
bílskúrsréttur.
Fokhelt raöhús til sölu. Tvöfald-
ur bftskúr. Teikningar á skrif-
stofunni. Afbragös hönnun.
FOSSVOGUR RAÐHÚS
Glæsileg endaraöhús á 4 pöll-
um. 4—5 svefnherbergi, stofur,
gestasnyrting, eldhús og búr.
Tveir inngangar. Stór garður,
bílskúr. Bein sala. Verð tilboö.
EFSTALAND
Mjög falleg 4ra herb. íbúð. Sér
smíðaðar innréttingar. Laus 1.
júní. Verð tilboð.
HVERFISGATA
3JA HERB.
3ja herbergja íbúðir í góðu
steinhúsi við neðrihluta Hverfis-
götu. Lausar strax. Bæði nýjar
og riýlagfærðar. Gott útsýni.
Verö 25 milljónir.
FAXATÚN GARÐABÆ
Mjög fallegt 130 ferm. einbýl-
ishús. Nýlegar innréttingar.
Bílskúr. Falleg lóð. Skipti koma
til greina á 4—5 herbergja
sérhæö í austurbæ Reykjavíkur.
Verð 57 millj.
KLEPPSV. 75 FERM.
Mjög falleg og endurnýjuð íbúö
á jaröhæð (ekkert niðurgrafin) í
blokk við Kleppsveg. Verð 25
millj.
SKÓLAVÖRÐU-
STÍGUR 146 FERM.
6 herbergja íbúð á 3. hæð í
steinhúsi. Öll íbúðin er rúmgóð
og herbergin eru stór. Mikil
eign. Góður staður.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Æ
Guómundur Reykjalín. viósk.fr
HVERFISGATA
IÐNAÐUR — VERSLUN
Ca. 350 ferm. verslunar- og
iðnaðarhúsnæði meö 3 fasa
raflögn, innkeyrsludyrum og
geymslurými í kjallara. Lofthæð
frá 3,20—3,75. Getur veriö til
afhendingar með mánaöar
fyrirvara. Verö 77 milljónir.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúð með nær tilbúnu
bflskýli Verð 26.0 millj.
LAUFÁS GARÐABÆ
125 ferm, 5 herb. hæð í tvíbýl-
ishúsi ásamt bílskúr. Góö eign.
Verö 43 millj.
ÁLFHEIMAR 120 FM
4ra herbergja íbúð á 3. hæð í
blokk. Bflskúrsréttur. Bein sala.
Verð 38 millj.
ESPIGERÐISSVÆÐI
Gott, nýlegt raðhús á Espigerö-
issvæði fæst í skiptum fyrir
rúmgóöa 4ra herb. fbúð í blokk
eöa hæð í Hlíðum og milligjöf.
Þær eignir sem óskaö er eftir
þurfa að vera með bftskúr, en
mega þarfnast endurbóta.
ÁSVALLAGATA
Höfum 4ra herbergja góöa íbúð
meö bftskúr í nýlegu húsi við
Ásvallagötu í skiptum fyrir fok-
helt einbýlishús á Stór-
Reykjavíkursvæöinu.
r
GRENSASVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Æ
Guömundur Reykjalín, viðsk.lr
Franskur farsi
og írsk ádeila
Leikhópur Menntaskólans í
Kópavogi 1980:
FORLÁTIÐ
eítir Euiíénc Labichc
og
SÆLUSTAÐUR
SJÚKLINGANNA
eftir Sean O'Casey.
Leikstjóri: Þórir Stcingrímsson.
Hugmynd að leikmynd: Daði
Harðarson.
Lelkllst
eftir JÓHANN
HJÁLMARSSON
Forlátið eftir Eugéne Labiche
er einn af þessum góðu gömlu
försum sem koma fólki í gott
skap. Krókaleiðir ástarinnar og
kynlegir endurfundir setja svip
sinn á Forlátið. Meðal annars er
Lukkuleg-
ir tímar
Leikfélag: Kópavoss. KópavoKsleikhúsið:
DORLÁKUR DREYTTI
Gamanleikur í þremur þáttum.
Ilófundar: Neal <>k Farmer.
býðing ok staðfæring: Emil Thoroddsen.
Leikstjétri: Guðrún I>. Stephensen.
Leikmynd og húninsar: iíópvinna.
Lýsing: Lárus Ujórnsson.