Morgunblaðið - 04.03.1980, Side 18
Frá þingi Norðurlandaráðs
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1980
Margir þekktustu
stjórnmálamenn
Norðurlanda sækja
þingið i Reykjavík
FULLTRÚAR á þingi Norö-
urlandaráðs og starfsmenn
við þingið munu vera um 550
talsins og blaðamenn starf-
andi við þingið eru um 100
talsins og það er því líf og
fjör í Þjóðleikhúsinu þá
daga sem þingið mun starfa
en því lýkur á föstudaginn.
Margir af þekktustu
stjórnmálamönnum á Norð-
urlöndum sitja þing Norð-
urlandaráðs, þar á meðal
allir forsætisráðherrar Norð-
Af öðrum fulltrúum má
nefna K.B. Andersen, Inge
Möller og Henning Christ-
ophersen frá Danmörku, Er-
lend Patursson frá Færeyj-
um, Guttorm Hansen, Ingvar
Bakken, Hallvard Bakke,
Káre Willoch, Lars Korvald
og Kjell Bondervik frá Nor-
egi, og Olaf Palme og Sture
Palm frá Svíþjóð. Þetta er
aðeins ófullkomin upptaln-
ing.
(Ljósm. ÓL.K. Mattn.)
Þingheimur minnist þriggja fulltrúa í Norðurlandaráði, sem látnir eru síðan þingið
kom saman fyrir ári, Bertil Ohlin Per Hækkerup og Niels Mathiesen.
Matthías Á. Mathiesen
forseti Norðurlandaráðs
28. ÞING Norðurlandaráðs var sett í Þjóðleikhúsinu klukkan 14 i gær
af Svíanum Olof Palme, fráfarandi forseta þinsins. Þegar Paime hafði
flutt setningarræðuna var nafnakall þingfulltrúa en siðan lýsti Palme
kjöri forseta þingsins, Matthiasar Á. Mathiesens og annarra fulltrúa í
forsætisnefnd. Tók Matthias Á. Mathiesen að þvi búnu við
forsetastörfum.
urlandanna og voru þeir við-
staddir setningu þingsins í
gær. Þeir eru Gunnar Thor-
oddsen íslandi, Anker Jörg-
ensen Danmörku, Odvar
Nordli Noregi, Thorbjörn
Fálldin Svíþjóð og Mauno
Koivisto Finnlandi.
Af öðrum ráðherrum frá
hinum Norðurlöndunum, sem
sitja þingið má nefna Kjeld
Olesen utanríkisráðherra og
Dorte Bennedsen mennta-
málaráðherra frá Danmörku,
Ulf Sundqvist viðskipta- og
iðnaðarráðherra og Paavo
Váyrynen utanríkisráðherra
frá Finnlandi, Knut Fryden-
lund utanríkisráðherra og
Bjartmar Gjerde orkumála-
ráðherra frá Noregi og Ola
Ullsten utanríkisráðherra,
Gösta Bohman efnahags-
málaráðherra og Karin Söder
félagsmálaráðherra frá
Svíþjóð.
Morgunblaðið ræddi í gær
stuttlega við Hjörleif Gutt-
ormsson iðnaðarráðherra og
spurði hann um fundinn. Hjör-
leifur kvaðst nú sitja slíkan fund
í annað sinn, en fyrri fundinn
sat hann haustið 1978. Hjörleif-
ur kvaðst þá hafa gegnt
ráðherraembætti í aðeins tvo
mánuði en engu að síður hefðu
tveir ráðherrar verið skemur í
starfi en hann. Athyglisvert
væri að fundinn í gær hefði
aðeins setið einn ráðherra, sem
sat fundinn 1978 auk Hjörleifs,
en það er Bjartmar Gjerde. Kvað
Hjörleifur þetta gott dæmi um
þær sviptingar, sem verið hefðu í
stjórnmálum á Norðurlöndum á
undanförnum misserum.
— A fundinum í dag bárum
í upphafi ræðu sinnar lýsti Olof
Palme yfir sérstakri ánægju sinni
yfir því að fundur Norðurlanda-
ráðs skyldi nú haldinn á íslandi og
sagði að þeir þingfulltrúar, sem
áður hefðu setið fundi ráðsins hér
á íslandi, ættu héðan góðar minn-
ingar. Því næst minntist Palme
þriggja stjórnmálamanna, sem
látist hafa síðan síðasti fundur
Norðurlandaráðs var haldinn, en
allir hafa þeir sett mjög svip sinn
á fundi ráðsins á undanförnum
við saman bækur okkar um
þróun orku- og iðnaðarmála í
hverju landi fyrir sig. Einnig
skiptumst við á skoðunum og
gerð var grein fyrir málum, sem
unnið hefur verið að milli ráð-
herrafundanna af sérfræðingum
og embættismönnum, sagði
Hjörleifur.
— Gerð var grein fyrir niður-
stöðum vinnunefndar, sem fjall-
aði um smá- og meðalstór fyrir-
tæki á sviði iðnaðar á Norður-
löndum, en í greinargerðinni var
fjallað um stefnu stjórnvalda
gagnvart slíkum fyrirtækjum,
fjármögnun, þjónustu, eignarað-
ild og samvinnu þeirra »
' — u iiillll.
.iiuuisioournar verJa teknar til
meðferðar a ráðstefnu, 3em
árum og áratugum. Þessir þrír
menn eru Bertil Ohlin, Per
Hækkerup og Nieis Matthiasen.
Allir gegndu þeir trúnaðarstöðum
í norrænu samstarfi og Ohlin átti
t.d. sæti í forsætisnefnd Norður-
landaráðs í 10 ár og hann var
þrisvar forseti þess. Risu við-
staddir úr sætum í virðingarskyni
við hina látnu.
Þegar Matthías Á. Mathiesen
hafði tekið við forsetastörfum á
haldin verður í Finnlandi í júní
n.k. Þetta efni er mjög áhuga-
vert fyrir okkur íslendinga, því
flest okkar fyrirtæki í iðnaði
teljast til smáfyrirtækja eða
miðlungsstórra fyrirtækja.
— Þá var einnig á fundinum
rætt um Nordsat, þ.e. gervi-
hnattakerfi sem rætt hefur verið
um að Norðurlöndin kæmu á
laggirnar og þá með tillliti til
iðnþróunar sem kunna að vera
tengdar þessu kerfi. Hafa iðn-
fyrirtæki á Norðurlöndunum
verið beðin að vera í startholun-
um ef Nordsat verður að veru-
leika. Ekki er útilokað að þetta
mál kunni að snerta okkur
Islendinga í sambandi við þróun
rafeindaiðnaðar hérlendis, sem
rætt hefur verið um. Að öðru
leyti er Nordsat í höndum
menntamálaráðherra Norður-
landanna en ákvörðun verður að
taka áður en langt um líður, því
að talið er að brezk og þýzk
gervihnattakerfi verði komin í
gagnið ekki síðnr ,nn'
.—. x»öo, sem ná
munu yfir Norðurlöndin.
— Þriðja málið, sem rætt var
á fundinum var samstarf Norð-
þinginu í gær flutti hann ávarp og
er það birt í heild á miðopnu
blaðsins í dag.
Auk Matthíasar Á. Mathiesens
hlutu kosningu í forsætisnefndina
Knut Enggaard Danmörku, Elsi
Hetamáki-Olander Finnlandi,
Lars Korvold Noregi og Olof
Palme Svíþjóð. Varamenn í for-
sætisnefndinni eru Robery Peder-
sen Danmörku, Bror Lillqvist
Finniandi, Halldór Ásgrímsson
íslandi, Guttorm Hansen Noregi
og Allan Hernelius Svíþjóð.
I stjórn Menningarmáiasjóðs
Norðurlanda hlutu kjör K.B. And-
ersen Danmörku, EIsi Hetemáki-
urlandanna um hagnýtingu
orkulinda og sameiginlegar
rannsóknir, en þetta efni tekur
aðallega til hinna Norðurland-
anna, t.d. hvað varðar samstarf
um nýtingu olíulinda út af
Norður-Noregi. Eðlilegt er að við
fylgjumst náið með þessum mál-
um, m.a. með tilliti til rann-
sókna á landgrunninu við ísland.
Undir þetta svið falla nýjar
orkulindir, tilbúið eldsneyti, nýt-
ing sólgeislunar, rannsóknir á
orkukerfum og svo auðvitað
orkusparnaður.
—Loks fellur undir þetta svið
hugsanlegt samstarf okkar
íslendinga og Færeyinga í raf-
orkumálum og sala á raforku
héðan til Færeyja. Ég greindi
frá áhuga Færeyinga á slíkum
raforkukaupum en því miður
hefur lítið gerst í málinu síðan
ég skipaði sérstaka viðræðu-
nefnd á sl. hausti og stafar það
fyrst oe f™"1"*
.0 viiial ai stjórnar-
kreppu í Færeyjum. En nú á ég
von á því að hreyfing fari að
komast á þessi mál, sagði Hjörl-
eifur Guttormsson að lokum.
Olander Finnlandi, Sverrir Her-
mannsson íslandi, Jo Benkow
Noregi og Bengt Wiklund Svíþjóð.
í fjárveitinganefnd hlutu kjör
K.B. Ándersen og Nils Carlshamre
í laganefnd, Árni Gunnarsson og
Annelise Gotfredsen í menningar-
nefnd, Asbjörn Haugstvedt og
Bror Lillqvist í félagsmála- og
umhverfismálanefnd, Marjatta
Váánánen og Bjarni Mörk Eidem í
samgöngunefnd og loks Svante
Lundqvist og Páll Pétursson í
efnahagsnefnd.
I nefnd til þess að endurskoða
skipulag Menningarmálasjóðs
Norðurlanda hlutu kjör Robert
Pedersen Danmörku, Arvo Salo
Finnlandi, Árni Gunnarsson
íslandi, Kjell Magne Bondervik
Noregi og Sture Palm Svíþjóð.
I gær hófust umræður á þingi
Norðurlandaráðs og tóku þá
margir þingfulltrúar til máls.
Verða ræðum þeirra gerð skil
annars staðar hér á opnunni. Á
morgun verður umræðum haldið
áfram og í kvöld klukkan 19 verða
bókmenntaverðlaun og tónlistar-
verðlaun Norðurlandaráðs afhent
við hátíðlega athöfn í Háskólabíói.
Bókmenntaverðlaunin hlaut að
þessu sinni sænska skáldkonan
Sara Lidman og danska tónskáldið
Pelle Gudmundsen—Holmgren
hlaut tónlistarverðlaunin.
Þingi Norðurlandaráðs lýkur á
föstudaginn.
Þriðja
umsóknin
EINS og kom fram í Mbl. á
sunnudaginn bárust 34 um-
sóknir um starf forstöðu-
manns Norræna hússins í
Reykjavík. Þar af voru
þrjár umsóknir frá Islend-
ingum. Áður hefur verið
*:ii ---
uiKynnt um nöfn þeirra
Sigurðar A. Magnússonar
og Björns S. Stefánssonar
en þriðji umsækjandinn er
Gísli Ól. Pétursson, Kópa-
vogr:
Iðnaðar- og orkumálaráðherrar
Norðurlanda hittust á fundi í gær
IÐNAÐAR- og orkumálaráðherra Norðurlanda hittust á fundi í
Reykjavík í gær, en venjulega hittast þeir tvisvar á ári til þess að
bera saman bækur sinar. Atta ráðherrar sátu fundinn að þessu
sinni, Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra fyrir íslands hönd,
Erling Jensen iðnaðarráðherra og Poul Nielsen orkumálaráðherra
af hálfu Dana, Ulf Sundquist iðnaðarráðherra af hálfu Finna,
Bjartmar Gjerde olíu- og orkumálaráðherra og Lars Skytöen
iðnaðarráðherra af hálfu Nroðmanna og Niels G. Ásling
iðnaðarráðherra og Carl-Axel Petri orkumálaráðherra af hálfu
Svía.